Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Qupperneq 17

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Qupperneq 17
í sambandi við töfluna má benda á það, að fyrir 1871 mun öl og' vinfanga- nautnin vera of lág á mann. Fyrir 1880 mun tóbaksnautnin vera of lág, og fyrir 1890 mun kaffi- og sykureyðslan vera of lág á mann. I verslunarskýrslunum koma sjaldan öll kurl til grafar fyr en tollur er lagður á vöruna, en með allar tollskvldar vörur er jafnan farið eptir tollreikningunum í yfirlitinu yfir verslunina, og þar á meðal í þessari töflu. Sykureyðslan vex svo að furðu gegnir; fyrir fám árum eyddu Englendingar hjer um bil 65 dönskum pundum á mann, en nú eru landsmenn að nálgast 50 pund á mann. Til grundvallar fyrir þessu hlýtur að liggja stórfeld breyting á lifn- aðarháttum á landinu. Kaffikaupin vaxa stöðugt, og eru nú tvöfalt meiri en 1860. Sykurkaupin liafa átlfaldast á sama tíma. Svo telst til af 85 pund af sykri á mann gangi til annars, en lil að vera með kaffi. Tóbaksnautnin hefur staðið í stað í 26 ár. Öldrykkja fer nokkuð í vöxt, og mun það haldast í hendur við vöxt kaupstað- anna. Brennivínsdrykkja hefur stöðugt minkað eptir 1872, nema árin 1891—95 (mestu velmegunarár til sveita), og víndrykkja (önnur vínföng) sömuleiðis eptir 1872. 4. Þriðji flokkurinn af innfluttum vörum sem kallaður er allar aðrar vörur en matvara eða iðnaðarvörur fer ávallt vaxandi. í þann flokk vantar þó aðflutt skip og báta. Norðmenn hafa það i skýrslum sínum og byggja þó fjölda af skipum sjálfii, hafa nóg timbur heima fyrir til þess, og nóga kunnáttu. Landsmenn kaupa margt að, sem hjer ælti að vera gjört heima. Þar á meðal hefur verið bent sjer- staklega á tilbúinn fatnað, böfuðföt og skógfatnað, sem ásamt mestu af þeirri vefn- aðarvöru, sem lijer er slitið er fengið að þrátt fyrir það að innlendur iðnaður er til í þessum greinum. Til landsins liafa flutst: Af vefnaðarvöru Af tilbúnum fatnaði Af höfuðfötum Af skófatnaði Árin í þús. kr. i þús. kr. í þús. kr. í þús. kr. 1896—00 meðaltal 762 182 43 76 1901—05 — 1.104 303 62 142 1906............. 1.552 618 86 268 Af þessum tölum mætti margur ímynda sjer að vissar atvinnugreinir í land- inu væru að gefast upp i samkeppninni við útlendar verksmiðjur, sem búa til fatn- að eða skófatnað. Höfuðföt, hatta og kaskeyti hafa ávalt verið keypt mjög að. Vefn- aðinum á heimilunum lilýlur að fara stórlega aftur, því þegar litið er á vefnaðar- vörukaupin, þá hafa þau tvöfaldast á 10 árum. Hjúaleysið til sveita, þar skortir fólk til að spinna og vefa á vetruni, á sinn þátt í þessu; og svo er komin upp hcil stjett af lausu fóllci, sem leytar sjer atvinnu í kaupstöðum og við sjóinn, sem ekki spinnur eða vefur heldur, en þarf að kaupa falnað og vefnaðarvöru, ogkaupirhana frá öðrum löndum. Aðflutningur á byggingarefnum er hin síðari árin að verða mjög mikill hluti af aðfluttu vörunni. í byggingarefnum er auðvitað timbur, sem fer til báta- smíða, og það verður ekki greint frá hinu, sem fer til húsabygginga, enda mun þess ekki gæta mikið, á móti öllu því sem gengur til nýrra liúsa, og aðgjörðar á gömlum liúsum. Byggingarefnið sem flutlist til landsins kostaði með útsöluverði lijer: 1896 1897 1898 1899 1900 1896- -00 meðaltal 1906 ... 624 þús. kr. 726 — — 564 — — 620 — — 507 ------ 608 ------ 1901 .......... 1902 .......... 1903 .......... 1904 .......... 1905 .......... 1901—05 meðaltal 789 þús. kr. 1.092 ------- 1.066 ------- 1.008 — — 1.688 — — 1.129-------- 1.812 þús. kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.