Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Síða 23

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Síða 23
XVIJ Iancli með 8 útibúum. Annars eru verslanirnar, sem konur veila forstöðu hjer á landi vanalegast smáar. VIII. Siglingar. Um siglingar til landsins eru til áreiðanlegar skýrslur frá 1878—1880, sem eru teknir úr sjóleiðarbrjefareikningunum. Hvert skip til landsins átti að kaupa leiðarbrjef, og borgunin var reiknuð eptir lestatali, og var jafnframt í rauninni að- flutningsgjald á vörunum sem í skípinu voru. Eplir 1880 eru skýrslurnar um skipa- komur saindar af sýslumönnum og bæjarfógetum. Til landsins komu: Tafla VII. Á r i n : Tala skipa Smá- lestir alls Á r i n : Tala skipa Smá- lestir alls 1. 1787—1800 meðaltal 55 4.366 9. 1871 — 1880 meðaltal 195 20.716 2. 1801 — 1810 42 3.531 10. 1881—1885 149 36.445 3. 1811 — 1820 33 2.665 11. 1886-1890 — 264 46.202 4.1821 -1830 — 54 4.489 12. 1891- 1895 330 54.373 5. 1831- 1840 82 6.529 13. 1896—1900 368 70.218 6. 1841—1850 104 7.664 14. 1901—1905 385 92.101 7. 1851—1860 — 133 11.388 15. 1905 : 430 106.174 8. 1861—1870 — 146 13.991 16. 1906 401 116.901 Ef menn vilja sjá hvert árið siglingar bafa verið minnstar og mestar, þá er það að finna í verslunarskýrslunum 1905. Inngangurinn bls. xij og xiij. 2. Hvaðan skipin lxafa komið. Frá 1787—1854 var öll íslenska verslunin bundin við Danmörlcu eina. 1854 verður verslunin frjáls við allar Jijóðii', og þær byrja að sigla hingað nágrannaþjóðirnar. Sigurður Hansen hefur reiknað út, bve mikil siglingin var frá Danmörku og öðrum löndum frá 1855—1872, og aðrir eptir hann hafa haldið þeim útreikning áfram lil 1880. En frá 1881 og lil þessa dags sjesl það af skýrslunum um siglingar lil landsins hve mikið af skipum kemur hing- að frá hverju landi. Dregnir saman verða útreikningarnir 1855—80 þannig: Árin: Frá Danmörku Frá öðrum löndum Alls 1855—60 meðaltal 81.0°/o 19.0°/o 100.0 1861—70 66.3— 33.7- 100.0 1871—80 ’ 51.0— 49.0— 100.0 Undir eins og verslunarfrelsið var komið byrjuðu Norðmenn að versla hjer með limbur, en það var fyrst 1865, að Englendingar settu hjer upp faslar verslanir, og 1875 byrjuðu þeir að kaupa hjer sauði og hesta. Eptir 1880 sýnir tafla VIII hvernig siglingar til landsins skiptast niður á önnur lönd. LHS. 1‘JOG. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.