Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Page 25

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Page 25
XIX á sönni vöru, og það gat verið áður. Fvrir þá sem reka eða sækja atvinnu Ijetta þær samgöngur, og miða til þess að jafna laun yfirleitl á landinu. Skipin sem liingað hafa komið hafa verið af hverju hundraði smálesta: Árin Gufuskip. Seglskip. AIls. 1886—90 meðaltal 60.9 39.1 100.0 1891—95 60.0 40.0 100.0 1896-00 71.8 28.2 100.0 1901 — 05 85.5 14.5 100.0 1906 ... 93.4 6.6 100.0 Seglskip í förum hingað eru næstúm að hverfa úr sögunni. Fyrir 50 árum kom hingað ekkert gufuskip, en nú eru þau 19/2o lilutar af skipunum, sem koma hingað. 3. Skipcikomiir á hafnir innanlands frá öðrum höfnum hjer á laudi hafa verið sýndar með skipatölunni, sem komið hefur. Tala þessara skipa hefur verið: 1881-85 meðaltal... 230 skip 1902 789 skip 1886—90 — 284 — 1903 1080 — 1891—95 ...— 299 — 1904 959 — 1896—00 — 665 — 1905 1540 — 1901—95 1100 — 1906 1184 — Um þessi skip eru svo engar upplýsingar aðrar, og stærð og tegund þeirra er ó- kunn að öðru leyti en því, að þetta hafa verið vöruflutningaskip. 1906 hefur þetta verið sundurliðað miklu betur en áður, þó ekki sje farið út í það að þessu sinni fyrir einstakar liafnir eða helslu hafnir." Á öllu landinu komu frá einhverri inn- lendri höfn til einhverrar innlendrar hafnar. Gufuskip tals 1132 sem voru 446.870 smálestir. Seglskip tals 52 — — 3.212 -- Alls 1184 — — 450.082 - í þremur sýslum var að eins getið skipatölunnar og einskis framar, en þar voru lagðar til grundvallar áætlanir gufuskipanna til þess að fá út smálestatöluna. Fegar fleiri ár eru fengin um skipagöngur hafna á milli, og skýrslurnar um skipa- komur af innlendum höfnum til innanlands hafna eru komnar í betra lag, þá verða skýrslurnar um þetta efni bæði hugnæmar, og geta orðið undirstaða undir verkleg- um útreikningum fyrir bryggju og hafnarbyggingar. l3á ættu fiskiskip, sem koma og skipa upp, eða taka vistir að vera talin í þessum skýrslum. Til allra hafna á landinu komu vöruflutningaskip ýmist frá útlöndum eða innanlandshöfnum: Gufuskip 1458 sem voru 556.562 smálestir Seglskip 127 — — 10.421 ----- ÁIIsTTZ 1585 — — 566.083 ”----- Það sýnist bera votl um að allt sem flutt verður á sjó, sje flutt svo langt sem þvi verður komið, til þess að stytla flutningana á landi svo mjög sem kostur er.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.