Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1908, Qupperneq 25
XIX
á sönni vöru, og það gat verið áður. Fvrir þá sem reka eða sækja atvinnu Ijetta
þær samgöngur, og miða til þess að jafna laun yfirleitl á landinu.
Skipin sem liingað hafa komið hafa verið af hverju hundraði smálesta:
Árin Gufuskip. Seglskip. AIls.
1886—90 meðaltal 60.9 39.1 100.0
1891—95 60.0 40.0 100.0
1896-00 71.8 28.2 100.0
1901 — 05 85.5 14.5 100.0
1906 ... 93.4 6.6 100.0
Seglskip í förum hingað eru næstúm að hverfa úr sögunni. Fyrir 50 árum kom
hingað ekkert gufuskip, en nú eru þau 19/2o lilutar af skipunum, sem koma hingað.
3. Skipcikomiir á hafnir innanlands frá öðrum höfnum hjer á laudi hafa
verið sýndar með skipatölunni, sem komið hefur. Tala þessara skipa hefur verið:
1881-85 meðaltal... 230 skip 1902 789 skip
1886—90 — 284 — 1903 1080 —
1891—95 ...— 299 — 1904 959 —
1896—00 — 665 — 1905 1540 —
1901—95 1100 — 1906 1184 —
Um þessi skip eru svo engar upplýsingar aðrar, og stærð og tegund þeirra er ó-
kunn að öðru leyti en því, að þetta hafa verið vöruflutningaskip. 1906 hefur þetta
verið sundurliðað miklu betur en áður, þó ekki sje farið út í það að þessu sinni
fyrir einstakar liafnir eða helslu hafnir." Á öllu landinu komu frá einhverri inn-
lendri höfn til einhverrar innlendrar hafnar.
Gufuskip tals 1132 sem voru 446.870 smálestir.
Seglskip tals 52 — — 3.212 --
Alls 1184 — — 450.082 -
í þremur sýslum var að eins getið skipatölunnar og einskis framar, en þar
voru lagðar til grundvallar áætlanir gufuskipanna til þess að fá út smálestatöluna.
Fegar fleiri ár eru fengin um skipagöngur hafna á milli, og skýrslurnar um skipa-
komur af innlendum höfnum til innanlands hafna eru komnar í betra lag, þá verða
skýrslurnar um þetta efni bæði hugnæmar, og geta orðið undirstaða undir verkleg-
um útreikningum fyrir bryggju og hafnarbyggingar. l3á ættu fiskiskip, sem koma
og skipa upp, eða taka vistir að vera talin í þessum skýrslum.
Til allra hafna á landinu komu vöruflutningaskip ýmist frá útlöndum eða
innanlandshöfnum:
Gufuskip 1458 sem voru 556.562 smálestir
Seglskip 127 — — 10.421 -----
ÁIIsTTZ 1585 — — 566.083 ”-----
Það sýnist bera votl um að allt sem flutt verður á sjó, sje flutt svo langt sem þvi
verður komið, til þess að stytla flutningana á landi svo mjög sem kostur er.