Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Page 7

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Page 7
Yfirlit yfir verslunarskýrslurnar 1907, með hliðsjón af fyrri árum. i. Skýrslurnar og tollreikningarnir. Skýrslurnar sjálfar eru samdar eins og 1906, og sjerstök skýrsla gjörð fyrir hverja sýslu, og þar að auki sjerstök skýrsla fyrir Reykjavík, og fjóra kaupstaði aðra, Hafnarfjörð, ísafjörð, Akureyri og Seyðisfjörð. Verslunarupphæðin eða verslunarmagnið hefur aldrei verið eins mikið og 1907. Þegar þær leiðrjettingar eru gjörðar, sem nauðsynlngar eru, varð aðflutta varan alls........................................................... 18,120 þús. kr. virði og útflutta varan alls....................................... 12,220 — — — Öll verslun landsmanna við önnur lönd varð 1907 ............... 30,340 þús. kr. virði Mest viðskifti við önnur lönd voru árið 1906 og námu þá 27,614 þúsund krónum. Verslunin 1907 er 23A miljón hærri en árið áður. Verslunarskýrslurnar sjálfar eru að eins efni í skýrslurnar. Til þess að gjöra þær nákvæmari, þarf að bera þær saman við tollreikningana, sem verður að álíta alveg rjettar skýrslur, það sem þeir ná, og ennfremur þarf að draga út úr þeim upp- hæðir, sem ekki eru landsins eign, eða sem eru tvítaldar, eins og t. d. peningar að- og útfluttir. Þetta er gjört hjer á eftir bæði fyrir að- og útflutlar vörur. Aðfluttar vörur 1907 eru nokkuð meiri eftir tollreikningnum, en þær eru eftir verslunarskýrslunum. Ef öl og vinföng eru tekin fyrir sig verður munurinn á þeim þessi 1907. Til landsins fluttust: Tafla I. Vörutegundir: ' Eptir tollreikn- ingum ctp1 3 c -r l-J V- 3 “• r» n 7 Mismunur Verö einingar kr. a. UpphæÖ i peningum Ö1 pottar 424,292 408,234 16,058 42 6,744 Brennivín — 299,402 267,195 32,207 1,10 35,427 Romm,konjak,arrak,whisky — 29,376 24,267 5,109 Rauð vín og hvit borðvín — 13,127 10,223 2,904 1,65 4,811 Bitter allskonar — 454 454 öll önnur vínföng — 13,362 18,362 -s- 5,818 Við verðið á aðfluttum vínföngum á að bæta 46,982 Reikningurinn er ekki gjörður fyrir mismuninn á rommi, konjakki, bitter og öllum öðrum vínföngum, því að hann nemur svo að segja engu. Vínandi er gjörður að 8° brennivíni, og allar flöskur í tollreikningnum gjörðar að pottum. a
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.