Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Blaðsíða 8
1.1
Af tóbaki, vindlum, kaffi, sykri, tei, súkkulaði og brjóstssvkri hafa flutst eptir
tollreikningunum og verslunarskýrslunum:
Tafla II.
Vörutegundir: Eptir reikning- unum Eptir ! verslunar- skýrslun- um Mismunur á kr. a. Upphæö:
-r- -j-
1. Tóbak pund 188,474 178,872 + 9,602 2,20 21,124
2. Vindlar — 12,451 kr.94,846
3. Vindlingar — 2,532 — 19,040
4. Kaffibaunir — 743,245 750,010 6,765 0,60 4,059
5. Kaffibætir — 337,866 311,448 + 26,418 0,47 12,416
6. Sykur — 4,259,024 4,044,774 +214250 0,25 53,562
7. Te — 6,749 6,622 + 127
8. Súkkulaði — 93,122 101,688 + 8,566
9. Brjóstssykur o. 11 13,221 11,892 + 1,329
4,059 87,102
-+- 4,059
83,043
Við þetta er athugavert, að vindlar og vindlingar í tollreikningunum og versl-
unarskýrslunum verða ekki bornir saman, reikningarnir segja til pundatölunnar,
skýrslurnar sýna verðupphæðina. Þar sem lollreikningar telja meira innflutt af kaffi
en minna af kaffibætir, þá getur það hafa flust til í verslunarskýrslunum. Að þær telja
8000 ® meira af súkkulaði, en reikningarnir, kemur af því, að í verslunarskýrslun-
um er kókó talið með súkkulaði, en það er ekki tollskylt. Yfir liöfuð eru liðirnir 7—9
svo háir í verslunarskýrslunum, að það getur ekki verið rjett að bæta neinu við verð
aðfluttrar vöru frá þeim.
Frá upphæð aðfluttrar vöru og upphæð útfluttrar vöru verður að draga að-
og út-flutta peninga, að svo miklu leyti sem þeir jafnast upp. Aðfluttir peningar
vóru eftir verslunarskýrslunum ......................................kr. 1974 þús.
Útfluttir peningar vóru .......................................... — 1535 —
Meira aðflult en útflutt af peningum er 439 þús., en það er upphæðin kr.
1535 þús., sem hæði á að dragast frá aðalupphæð aðfluttrar vöru og útfluttrar vöru.
Öll aðflutt vara er talin í verslunarskýrslunum 1907 . . . 19,525 þús. kr.
Þar við bætist frá vínföngum..................47 þús. kr.
og frá tóbaki, kaffi og sykri................. 83 — — 130 — —
AIls 19,655 “ —
Frá dragast peningar sem bæði voru fluttir að og út................. 1,535 — —
Eptir verður verð allrar aðfluttu vörunnar..........................18,120 — —
En af þessari upphæð eru tollar, sem greiddir eru lijer á landi kr. 831,981,13,
þá upphæð þarf ekki að greiða í önnur lönd.
Útfluttar vörur 1907 eru eptir verslunarskýrslunum alls kr. 13,016 þúsundir.
í mörg ár undanfarin hafa verslunarskýrslurnar verið bornar saman við útflutnings-
gjaldsreikningana af öllu landinu, og eins hefur verið gert nú. Ávalt er meira flutt
út af flestum fiskiafurðum, — aðrar vörur svara ekki útflutningsgjaldi, — eptir útflutn-
ingsgjaldsreikningunum, og svo er í þetta sinn. Þar sem munurinn er mjög lítill
er honum slept alveg. Verðið sem sett er á mismuninn er meðalverðið í verslun-
arskýrslunum. Hálfverkaður fiskur er gjörður að saltfiski í 100 pundum. Aðrar at-
O " ' -----'v' "