Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Síða 8

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Síða 8
1.1 Af tóbaki, vindlum, kaffi, sykri, tei, súkkulaði og brjóstssvkri hafa flutst eptir tollreikningunum og verslunarskýrslunum: Tafla II. Vörutegundir: Eptir reikning- unum Eptir ! verslunar- skýrslun- um Mismunur á kr. a. Upphæö: -r- -j- 1. Tóbak pund 188,474 178,872 + 9,602 2,20 21,124 2. Vindlar — 12,451 kr.94,846 3. Vindlingar — 2,532 — 19,040 4. Kaffibaunir — 743,245 750,010 6,765 0,60 4,059 5. Kaffibætir — 337,866 311,448 + 26,418 0,47 12,416 6. Sykur — 4,259,024 4,044,774 +214250 0,25 53,562 7. Te — 6,749 6,622 + 127 8. Súkkulaði — 93,122 101,688 + 8,566 9. Brjóstssykur o. 11 13,221 11,892 + 1,329 4,059 87,102 -+- 4,059 83,043 Við þetta er athugavert, að vindlar og vindlingar í tollreikningunum og versl- unarskýrslunum verða ekki bornir saman, reikningarnir segja til pundatölunnar, skýrslurnar sýna verðupphæðina. Þar sem lollreikningar telja meira innflutt af kaffi en minna af kaffibætir, þá getur það hafa flust til í verslunarskýrslunum. Að þær telja 8000 ® meira af súkkulaði, en reikningarnir, kemur af því, að í verslunarskýrslun- um er kókó talið með súkkulaði, en það er ekki tollskylt. Yfir liöfuð eru liðirnir 7—9 svo háir í verslunarskýrslunum, að það getur ekki verið rjett að bæta neinu við verð aðfluttrar vöru frá þeim. Frá upphæð aðfluttrar vöru og upphæð útfluttrar vöru verður að draga að- og út-flutta peninga, að svo miklu leyti sem þeir jafnast upp. Aðfluttir peningar vóru eftir verslunarskýrslunum ......................................kr. 1974 þús. Útfluttir peningar vóru .......................................... — 1535 — Meira aðflult en útflutt af peningum er 439 þús., en það er upphæðin kr. 1535 þús., sem hæði á að dragast frá aðalupphæð aðfluttrar vöru og útfluttrar vöru. Öll aðflutt vara er talin í verslunarskýrslunum 1907 . . . 19,525 þús. kr. Þar við bætist frá vínföngum..................47 þús. kr. og frá tóbaki, kaffi og sykri................. 83 — — 130 — — AIls 19,655 “ — Frá dragast peningar sem bæði voru fluttir að og út................. 1,535 — — Eptir verður verð allrar aðfluttu vörunnar..........................18,120 — — En af þessari upphæð eru tollar, sem greiddir eru lijer á landi kr. 831,981,13, þá upphæð þarf ekki að greiða í önnur lönd. Útfluttar vörur 1907 eru eptir verslunarskýrslunum alls kr. 13,016 þúsundir. í mörg ár undanfarin hafa verslunarskýrslurnar verið bornar saman við útflutnings- gjaldsreikningana af öllu landinu, og eins hefur verið gert nú. Ávalt er meira flutt út af flestum fiskiafurðum, — aðrar vörur svara ekki útflutningsgjaldi, — eptir útflutn- ingsgjaldsreikningunum, og svo er í þetta sinn. Þar sem munurinn er mjög lítill er honum slept alveg. Verðið sem sett er á mismuninn er meðalverðið í verslun- arskýrslunum. Hálfverkaður fiskur er gjörður að saltfiski í 100 pundum. Aðrar at- O " ' -----'v' "
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.