Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Síða 11

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Síða 11
V um erlendis. Hjá Norðmönnum er aðflutta varan vanalega >/» hærri en útflutta varan, en þeir borga mismuninn með skipaleigu, og siglingum fyrir aðrar þjóðir. Vjer getum ekki borgað hallann á þann hátt. Ef talað er við kaupmenn sem bú- settir eru hjer á landi svara þeir hiklaust að 80 kr. aðfluttar vegi upp 100 kr. útfluttar, en margir af kaupmönnum þeim sem versla hjer eru búsettir annarsstaðar, þess vegna mæta 91,4 útfluttar vörur aðfluttum vörum sem hjer eru 100 (sbr. versl- unarskýrslu 1906 bls. V.) Ef reikna mætti 20% frá, þá væri hallinn á landið 1907 2lA miljón, en sje tekið eins og reynsla undanfarinna ára sýnir, verður hann hjer um bil 4 miljónir. III. Verslunin við önnur lönd. Viðskiftin við önnur lönd hafa jafnast niður á þennan hátt árin 1901 —1907: 1901 pús. kr. 1902 þús. kr. 1903 þús. kr. 1904 þús. kr. 1905 þús. kr. 1906 þús. kr. 1907 þús. kr. Aðflultar vörur Frá Danmörku 6,291 6,567 6,309 6,716 8,072 9,253 10,464 — Bretlandi 2,418 2,447 3,294 3,031 3,515 4,098 4,973 — Noregi 1,008 1,507 1,158 1,058 1,659 1,574 1,931 — Öðrum löndum 250 191 223 374 548 533 752 Alls 9,967 10.712 10,984 11,179 13,794 15,458 18,120 Útfluttar vörur Til Danmerkur 3,663 3,136 2,400 2,791 4,093 4,580 4,680 — Bretlands 2,053 3,489 3,479 1,838 3,362 2,474 3,016 — Noregs 1,356 1,354 1,697 2,531 1,760 1,751 782 — Spánar 1,385 1,311 1,359 1,842 1,970 1,972 2,278 — ítaliu 397 786 928 735 1,046 973 780 — annara landa ... 282 384 345 149 246 406 684 Alls 9,136 10,460 10,208 9,886 12,477 12,156 12,220 Sama breytingin er gjörð á skýrslunum, sem áður hefur verið gjörð. Kaflí, tóbak, brennivín, sem meira er flutt af en verslunarskýrslur segja er talið til Dan- merkur; sykur til Englands, öll síld og hvala afurðir, sem taldar eru landsins eign eru taldar fluttar til Noregs, en hitt ekki talið sem Norðmenn eiga, látið eins og það væri ekki til. Öllum fiski sem er fram yfir verslunarskýrslurnar er skipt í fjóra hluti, og einn hlutur lagður til Noregs, hinir til Spánar, ítaliu og Englands. Peningar eru ekki taldir nema mismunurinn á að- og útfluttum peningum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.