Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Síða 17

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1909, Síða 17
andi, þó vantar í þann flokk skip og bála, sem fluttir eru að. Þegar bæði eru keyptir mótorbátar og gufuskip til fiskiveiða, þá má nærri geta að það er ekki allítið, sem fellur burtu, þegar þeirra er hvergi getið. í þessum flokki eru kol og steinolía sem bæði eru keypt til ljósa og hita, og til þess að hreifa vjelar. Mjög þýðingarmikið atriði i þessum flokki eru vefnaðarvörur og alls konar fatnaður, sem vjer gœtum búið til sjálfir, og sem vjer kunnum að búa til sjálfir og höfum verksmiðjur til. Til lands- ins hafa flutst; Af vefnaðar- Af tilbúnum Af höfuð- Af skófatn- Á r i n: vöru fatnaði fötum aði þús. krónur þús. krónur þús. krónur þús. krónur 1896—00 meðaltal. 762 182 43 76 1901—05 . 1,104 303 62 142 1906 1,552 618 86 268 1907 1,743 687 102 316 Af þremur siðustu dálkunum sýnist svo, sem vjer sjeum að gjöra vora eigin iðnaðarmenn fátækari ár frá ári, því nokkuð af verði þessara innfluttu vörutegunda eru verkalaun greidd útlendum verkamönnum, en tekin frá landsmönnum, sem vinna í sömu iðnaðargrein. Aðflutningur á byggingcirejnum hefur verið mjög mikill siðari ár. Bæði fjölgar timburbyggingunum víðsvegar í sveitum, og kaupstaðirnir eru bygðir upp af kappi, ef svo mætti að orði kveða. Byggingarefnið er aðallega timbur og járnþynnur, en hvorttveggja verður að flytja að, þar sem húsaviður ekki fæst innanlands. Bygg- ingarefnið, sem flutst hefur hin síðari árin hefir verið: 1896—00 meðaltal . . . 608 þús. kr. 1901 ....................... 789 — — 1902 ..................... 1,092 — 1903 ..................... 1,066 — — 1907 1904 1,008 þús. kr. 1905 1,688 — — 1901—05 meðaltal . . 1,129 — — 1906 1,812 — — . 2,132 þús. kr. Upphæðin sem nú fer til byggingarefnis er næstum 1/2 miljón króna hærri en upphæðin, sem fer lil kornvörukaupa. Mest af þessu er bygt með lánsfje, og lánsfjeð er lengi að losna aftur úr húsinu; frá öllu þessu byggingarefni koma árlega skuldir við önnur lönd, sem væri æskilegt að geta minkað, og æskilegt að yrðu minni. Allir sem hugsa um málið þrá steinbj'ggingar, steinsteypuhús má gjöra víðast hvar á landinu, nóg er grjótið til, og þá þyrftu landsmenn að eins að kaupa sement, þak- járn og járn- eða stálteina, og gætu komist af með aðkeypt byggingarefni fyrir 5—600 þús. krónur á ári, þó jafnmikið væri bygt og nú er. Alt hitt sem byggingarnar kost- uðu, yrði hjá landsmönnum sjálfum. Ef bændur færu að byggja úr steinsteypu eða steini, þyrftu þeir ekki að flytja að sjer annað en sementið, væru gólf og loft steypt úr steini lika, annars þyrftu þeir að flytja viðinn í gólf og loft líka, steinmulning gæti farið fram á veturna þegar vinna er ódýrust og akstur á grjóti sömuleiðis. Þá þyrfti að breyta fyrirkomulaginu á baðstofunum, og setja eldavjelina í annan endann til þess að fá hitann af henni inn í baðstofuna. Peir sem reynt hafa eldavjelar í sveitum, segja að þær borgi sig með eldiviðarsparnaði á einu ári. Sje reykháfurinu úr steini er ekki meiri brunahætta af þessu fyrirkomulagi, en í reglulegu kaupstaðar steinhúsi. Pað eru til svæði á íslandi, þer sem ekki er ráðlegt að byggja úr steini, það eru jarðskjálftasvæðin eða Árness- og Rangárvallasýsla og hlutar af Þingeyjar- sýslu. Á Vesturlandi öllu, á Suðurlandi fyrir neðan Hellisheiði, i Borgaríirði og i báðum Múlasýslum og mestum hluta Skaftafellssýslu hafa ekki komið svo miklir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.