Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Qupperneq 17

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1910, Qupperneq 17
XI af liundraði frá 1881 til 1908, því með því einu móti verða vörur fluttarað ár eftir ár, að þær séu borgaðar á einhvern hátt. 2. Kornvörur. Eitt af því, sem hefir gert, að ísland verður að versla mikið, hefir verið, að landið varð að kaupa alt korn af öðrum þjóðum. Nú á dögum er þetta langt frá að vera svo þungt á metunum, sem það var áður. Nú er það atriðið þyngst á metunum, að landið hefir engan iðnað, sem neinu nemur, því að nú eru það 3. ílokks vörurnar, sem eru langmestar og kosta mest, Kornvörur, sem fluttust til landsins, hafa verið 1904 ...................... 16.980 þús. pd. fyrir 1.745 þús. kr. eða 212 pd. á mann 1905 ...................... 17.265 — — — 1.800 — — — 213 — - — 1906 ...................... 18.576 — — — 2.032 — — — 229 — - — 1907 ...................... 17.198 — — — 2.652 — — — 208 — - — 1908 ...................... 16.148 — — — 2.201 — — — 192 — - — Það lítur illa út, að landsmenn hafa keypt 16—37 pundum minna á mann af kornvöru árið 1908 en gert var fjögur undanfarin ár að jafnaði. Það er fátæktar- merki, ef það væri áreiðanlegt, að fólk hefði orðið að spara við sig brauð og fæðu, sem gerð er úr kornmat. En þetta þarf ekki að vera svo, og eitt ár er engin veru- leg sönnun fyrir því, að svo sje, því skýrslurnar sýna ekkerl nema það, sem aðflutt er á árinu, en sýna ekki, hvort birgðir eru til frá fyrri árum hjá kaupmönnum, sem minka ársaðflutninginn af því að þær eru seldar á árinu. Ivornvörur, sem flutlust hingað, voru á mann í peningum: 1904 ..........kr. 21.81 I 1907 .......................kr. 32.14 1905 ..........— 22.36 1908 ............— 26.19 1906 ..........— 28.42 3. Munaðarvaran. Með því nafni eru hafðir í huganum áfengir drykkir, tóbak, kaffi og sykur, tegras, kókó, súkkulaði og gosdrykkir. En undanfarin ár hefir aldrei verið tekið nokkurt tillit til fjögra hinna síðustu vörutegunda. Kaupin eða neyslan á fjórum fyrstu vörutegundunum hefir verið á 5rmsum tímum: Árin Kaffi og kaffi- bætir í lOOOkr. Tóbak, vindlar o. fl. í 1000 kr. Áfengir drykkir Allsk. sykur i 1000 kr. í 1000 kr. í Alls 1000 k 1881—85 meðaltal 438 285 285 455 1463 1901—05 —527 448 477 824 2276 1906 . . . . 477 606 996 2694 1907 . . . . 591 522 643 1097 2853 1908 . . . . .... 499 517 554 997 2567 Aðflutningurinn 1908 er einnig minni á þessum vörum að verðinu til en hann liefir verið tvö undanfarin ár. Ef mæla skal eyðsluna eins og hún hefir verið í raun og veru, og bera hana saman við fyrri ára eyðslu, þá verður að miða hana við það sem árlega egð- ist á mann. Það er sýnt með eftirfarandi töflu (töflu III).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.