Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1911, Blaðsíða 8
1J
Svo sýnist, som af fiski hafi 2 gufuskipsfarmar fallið burlu úr skýrsluuum. Það
gæti verið og er líklegasl fiskur, sem kunnur enskur fiskikaupmaður hefir keypt hjer
1909, en þar sem hann ekki er hjer á landi þegar skýrslurnar eru samdar hefir
hann elcki skýrt frá þessum útflutningi í verslunarskýrslunum.
Af peningum fluttust út........................................ 2,203,000 kr.
af þeim fluttust aftur inn ............................................. 935,000 —
meira útfiutt en aðfiult 1268,000 kr.
Aður hefir verið venjan, að draga frá aðalverði aðfiutlrar og útfluttrar vöru þá pen-
inga upphæð, sem hæði var aðllutt og úlflutt. 1909 her samkvæmt því að draga frá
háðum megin kr. 935000, og verður þá aðfiutta varan öll eftir skýrslunum kr. 10,811000
og þar frá dragast...................................................... — 935000
kr. 9,876000
en útflutta varan ...................................... kr. 13,734000
og þar frá dragast ..................................... 935000 kr. 12,799000
í þessum fjárhæðum útfiuttrar og aðfiuttrar vöru er hvorki talinn tollur nje
útflutningsgjald. Til þess að sýna verslunarmagnið verður að bæta þeim við háðuin
megin. Verð útfiultrar vöru var ein og að ofan er sagt.................. kr. 9,876000
Aðflutningsgjald al' vínföngum ............................. kr. 180,75Í)
Áfengissölugjald ........................................... — 11,800
Tóbakstollur ................................................ — 164,856
Xaffi og sykurtollur......................................... — 388,294
Tollur af tegrasi súkkul. o. fl............................ — 22,707 ]a- 768,000
Með tollunnm verður aðflutta varan alls Kr. 10,644,000
A móti 13 miljónum króna nær það engri ált, einkum þcgar 1200,000
kr. eru fluttar út i peningum fram yíir það sem aðflull er, nema vcrsl-
unarskuldir erlendis frá 1908 hafi verið borgaðar 1909 svo það nærni hjer
uin bil 3 miljónum króna. Sje því bætt við þetta verð aðflutlrar vöru því,
sem ætla' má, að lagt sje á hana hjer að meðaltali, en það eru 25°/o,verða það kr. 2,661000
Verður þá verð aflultu vörunnar í búðum hjer á landi kr. 13,305000
Við útfluttu vöruna, sem var alls talin ................................ 12,799000 kr.
bætist útflutningsgjald af fiski og lýsi ............................... 206000 —
og verður þá úlflutta varan alís 13,005000 Kr.
Sje verslunarmagnið gerl upp eftir eldri aðferðinni verður aðflntta vurcm hjer um hil /.‘T/á
milj. króna, en i'itflulta varan 13. milj. króna, en verslunarmagnið alls 261/* milj. kr.
II. Þyngd vörunnar.
Þótt skýrslurnar yfir skipakomur væru gjörðar svo úr garði, að afþeim æltu
að sjást, hve margar smáleslir flyltust til og frá landinu, j)á komu þær bæði seint í
hendur á þeim, sem áttu að fylla j>ær út, og svo mun liins vegar liafa j>óll til of
mikils mælst, að menn ári siðar, eða hálfu ári síðar færu að finna út, hve mikið
hefði llutst að eða út með Jiverju skipi. Ef þungavaran er aðallega tekin frá má
fá þyngd hennar nokkurn veginn nákvæma, en flestar minni háttar vörulegundir eru
taldar í krónum eingöngu og þar verður að fara eftir ágiskunum; allar ágiskaðar
upphæðir eru merklar mcð sljörnu. Hingað flultusl 1909 eflir því sem næst verður
komisl: