Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1911, Blaðsíða 13
Vörur frá Islandi lil Danmerknr verða eftir dönskum vershmarsl<ýrslum 1909 6,013 þús. kr.
el'tir þessum skýrslum ............................................... 4,433 — —
Vörnr til Islaiuls frá Danmörkn verða eftir dönskum verslunarskýrslum 1909 3,567 — —
eftir þessum skýrslum ................................................ 5,299 — —
Vörur jrá lslandi lil Noregs verða eftir norsknm verslunarskýrslum 1909 1,984 — —
eflir þessum skýrslum ................................................ 742 — —
Vörur lil Islands frá Noregi verða eflir norskum verlsunarskýrslum 1909 1,352 — —
eftir þessuni skýrslum ...............................................1,146 — —
Vörurnar til og frá Svíþjóð fara allar til Kaupmannaliafnar, en eru taldar
neðanmáls í verslunarskýrslum Svíþjóðar, svo þar má finna þær.
Vörur frá Islandi til Si’íþjóðar eru taldar í sænskum verslunarskýrslum 1909 1,331 þús. kr.
eftir þessum skýrslum ................................................ 39 — —
Vörnr lil Islaiuls jrá Suiþjóð eru taldar í sænskum verslunarskýrsluin 1909 147 — —
eftir þessum skýrslum ................................................ 90 — —
Þar er munurinn cðlilegaslur, því allar vörur lil og frá Svíþjóð fara eða
koma hingað frá Danmörku.
V. Aðfluttar vörutegundir.
1. í næslu töflu hér á eftir (tatla II.) er aðlluttu vörunni skift í 3 Ilokka.
í fvrsla flokki eru allar malvörur, kornvörur og matvæli allskonar, smjör og smjör-
líki, kartöfiur, ostur, niðursoðinn matur, epli og aldini, og nýlenduvörur. 1 öðrum
fiokki eru numaðarvöriir, vínföng, tóbak, kaffi, sykur, tc, súkkklaði og gosdrykkir.
í þriðja Ilokki eru að síðustu allar aðrar vörar, og mismunurinn á að- og útflutt-
um peningum, ef meira er aðflult af þeim en útflult.
Tafla II.
A r i n: Aðilutta • vörur í 1000 kr.: Hver vöruflokkur er af 100:
1. Matvörur 2. Munaðar- vörur 3. Aðrar vörur 1. Matvörur 2. Munaðar- vörur 3. Aðrar vörur
1881—85 meðaltal 2,145 1,665 2,297 35,3 27,2 37,5
1886-90 —»— 1,763 1,343 1,880 35,7 27,3 37,0
1891 — 95 —»— 1,960 1,772 2,682 30,7 27,9 41,4
1896-00 —» — 1,923 1,950 4,416 23,2 23,5 53,3
1901—05 —» — 2,358 2,377 6,590 21,0 21,0 58,0
1906 3,027 2,699 9,732 19,6 17,4 63,0
1907 3,550 3,024 11,546 19,6 16,7 63,7
1908 3,005 2,731 9,115 20,2 18,4 61,4
1909 2,447 1,706 6,491 23,0 16,0 61,0