Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1911, Blaðsíða 14

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1911, Blaðsíða 14
VI 1.1 2. Iíornvörur. Ein af helstu orsökunum til þess að landsmenn verða að versla mikið hefir verið, að alt korn verður að kaupa að. Nú á dögum er þetta samt alt af að verða ljeltvægara en áður. Nú eykst verslun landsmanna til iðnaðar- vörukaupa, og sýnir þriðji dálkurinn lijer í löílu II., hvernig þær vörutegundir, sem 1881—8ö ekki náðu 2/s af öllum inníluttum vörum nú eru komnar yfir a/s alls, sem innflutt er. Kornvörur, sem hafa flust lil landsins, hafa verið eftir þyngd og verði, og á mann 1904 16,980 þús. pund fyrir 1,745 þús. kr. eða 212 pund á mann 1905 17,265 — — — 1,800 — — — 213 — - — 1906 18,576 — — — 2,032 — — — 229 — - — 1907 17,198 — — — 2,652 — — — 208 — - — 1908 16,148 — — — 2,201 — — — 192 — - — 1909 16,414 — — 1,704 — — — 199 — - — Skýrslurnar 1909 telja þyngd í kíló eða tvípundum, hjer hefir þeim tölum verið breytt í pund, til þess að fá samræmi við fyrri árin. Verðið er siðasta árið reiknað á vörunni kominni hingað áður en á hana er lagt. Það er sýnilegt, að pundatalan á mann hefir lækkað síðuslu árin, en lil þess eru vonandi aðrar ástæð- ur cn sú, að menn spari við sig kornmat, ef til vill helst sú, að menn neyli meira garðávaxta en áður. Af 2 síðustu árunum verður þó naumast ráðið neitt endanlegl. Iíornvörur, sem hingað fluttust, voru í peningum á hvern mann á landinu: 1904 ...................... kr. 21,81 a. 1905 — 22,36 - 1906 ........................ — 28,42 - 1907 ...................... kr. 32,14 a. 1908 — 29,19 - 1909 ........................ — 19,47 - Hve lágl verðið er á mann 1909 kemur af því, að aðflultu vörurnar eru reiknaðar í skýrslunum áður en á þær er lagt. 3. Munaðaruaran. Því nafni eru nefndir áfengir drvkkir, tóhak, kafli, sykur, legras, súkkulaði og gosdrykkir, en undanfarin ár hefir aldrei verið tekið neitl lillil til fjögra síðasttöldu vörutegundanna. Ivaupin eða neyslan á fjórum hin- um fyrlöldu hefir verið i 1000 kr. Kaffi nllskonar Tóbak og vindlar o. 11. Afengir drykkir Allskonar sykur Alls 1881—85 mt. 438 285 285 455 1,463 1901—05 527 448 477 824 2,276 1906 615 477 606 996 2,694 1907 591 522 643 1,097 2,853 1908 499 517 554 997 2,567 1909 393 283 196 705 1,577 Aðllulningurinn 1909 er svo miklu minni en áður, vegna þess að tollur og verð- hækkun er ekki talin með í verðinu, en það var ávalt gert áður. Ef mæla skal neysluna 1909 og bcra hana saman við fyrri ár, þá er það sýnt í eftirfarandi töflu (töílu III).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.