Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1911, Blaðsíða 21
XV
Svo sýnist, sem vöruflutningar ineð seglskipum muni innan skamms falln
úr sögunni. Pau kaupför, sem nú eru í förum hingað halda sjálfsagt áfram meðan
þau eru halfær. Jafnóðum og þau falla úr sögunni koma flutningar á gufuskipum
i slaðinn, og líklegt að flutningur á timhurförmum með seglskipum lil annara lands-
hluta en Reykjavíkur haldi áfram nokkurn tíma enn þá.
4. Skipukotnur ú hafnir innanlands hal'a verið sýndar með skipatölunni,
sem komið liefur á hafnirnar.
Tala þessara skipa hefur verið:
1881—88 meðaltal .. 230 skip 1906 1184 skip
188(5—90 — 284 — 1907 1028 —
1891—95 — .. 299 — 1908 2071
1890—00 — 665 — 1909 1902 —
1901 — 05 — .. 1100 —
Skipin sem ganga liafna milli lijer innanlands eða koma inn á innlenda höf'n
frá annari innlendri höfn voru að slærð eins og lalla IX sýnir síðustu árin, l'vrri
árin vantar upplýsingar um stærð þeirra:
Tafla IX.
Á r i n : S eg l s k i p: G u t u s k i p: Segl- og gufuskip:
lals smáleslir lals smálestir tals smáleslir
1906 52 3,212 1132 446,870 1184 450,082
1907 15 1,424 1013 421,760 1028 423,184
1908 18 2,151 2053 554,649 2071 556,800
1909 7 ].”)") 1895 643,994 1902 644,449
Taílan er ekki áreiðanleg vegna þess, að þessum skipakomum er ekki nægur
gaumur gefinn í sumum umdæmum, en með nýjum fyrirmyndum, og' á annan háll
mun það lagfærast á skömmum tíma.
Tala gufuskipa var miklu lægri 1906 og 1907 lielduren 1908 og 1909. Þess
bernð geta, að síðari árin eru llóa- og fjarðahátar taldir með gufuskipum, og við það
liækkar skipatalan um helming. þella hefur liafl miklu meiri áhrif á skipatöluna,
en á smálestalöluna.