Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1911, Blaðsíða 11
IV. Verslun við önnur lönd.
Viðskiftin við önnur lönd hafa skifst niður á þann hátt, sem nú skal sýnt,
árin 1901 -1909, talið fram í þúsundum króna.
Frá Frá Frá I’rá F rá Frá
Danmörku Bretlandi Noregi Sviþjóö Þýskalandi öðrum löndum Samlals
1901 6,291 2,418 1,008 250 9,967
1902 6,567 2,447 1,507 191 10,712
1903 6,309 3,294 1,158 223 10,984
1904 6,716 3,031 1,058 374 11,179
1905 8,072 3,515 1,659 548 13,794
1901 —05 6,791 2,941 1,278 315 11,325
1906 9,253 4,098 1,574 533 15,458
1907 10,464 4,973 1,931 752 18,120
1908 8,098 4,388 1,504 861 14,851
1909 5,299 3,105 1,146 90 622 382 10,644
Af vörunum, sem flullusl liingað að 1908 og 1909 voru hlutfallslega: meðaltali 1901 — 05 og aftur árin
1901—05 1908 1909
Frá Danmörku 60,0% 54,5% 49,8%
— Bretlandi 26,0— 29,5— 29,2 —
- Noregi | 10,1 J10,8—
— Svíþjóð í ’ 1 0,8—
— Þýskalandi \ — öðrum löndum í 5,9 1 5,8—
1 3,6—
100,0% 100,0% 100,0%
Sjálfsngt má draga úl úr þessuni hlulfalls-tölum, að verslunin dragist frá
Dnnmörkn til annnra ianda. 60 af hundraði voru talin að koma frá Daninörku
1901—05, 1909 eru vörurnar, sem þaðan lcoma, komnar niður í 50%. I’að kemur
jafnframt af því, að áður voru suniar vörur taldar að koma frá Danmörku, þóll þær
kæmu í rauninni frá Pýskalandi, en nú heíir Þýskaland íengið dálk fyrir sig, og það
er lögð áhersla á, að vörurnar sjeu taldar þaðan, sem þær eru keyptar. Nú koma
1. d. 0,8 af hundraði af aðllutlum vörum frá Svíþjóð, áður var Noregur og Svíþjóð
talin sainan, sjeu þau lögð saman aftur verður verslunin við hæði löndin sama sem
hún var áður, eða heldur meiri.
Útflullar vörur hafa verið laldar ilullar til þessara landa 1901—09, og eru
taidar i þúsundum króna