Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1911, Blaðsíða 15
IX
Tafla III.
Á r i n : Kaffi og knffibætir pd. Allskon- ar sykur pd. Tóbak allskonar pd. Ö1 pt. Brenni- vin pt. Önnur vínföng pt.
1816 0,2 0,2 1,4 1,0
1840 1,5 1,8 1,5 5,0
1849 4,9 4,6 1,3 .... 4,3 0,7
1892 6,0 6,0 1,5 6,9 0,7
1866—70 mt 7,2 7,0 1,6 6,1 1,2
1871—80 — 7,1 9,1 1,8 5,8 1,0
1881—90 — 9,3 16,7 2,3 1,3 4,1 1,0
1891—95 — 8,7 22,9 2,4 1,1 4,3 0,6
1896—00 — 10,7 29,8 2,4 2,4 4,1 0,8
1901—05 — 12,4 40,4 2,4 3,3 3,3 0,6
1906 13,6 48,9 2,4 3,9 3,2 0,8
1907 13,1 51,8 2,5 5,1 3,6 0,7
1908 1U 45,3 2,3 6,7 2,6 0,5
1909 11,6 43,1 1,7 3,5 1,8 0,3
Siðasta árið er sj'nilega sparað í öllum þessum greinum. Tóbaksbrúkun
minkar um þriðjung, öldrykkja næslum um lielming, brennivínsnauln um þriðjung,
scm væntanlega kemuraí því lollurinn var hækkaður 15)09. Af öðrum vínföngum er
uú llutl bcliningi minna en árið 1907.
4. Af þriðja vöruflokknum skal að þessu sinni að eins lekið bijggingarefni
sjcrslaklega. IJað hefur vcrið ilull á vmsum árum fyrir þær upphæðir, sein nú skal
greina:
1896—1900 mt. .. ... (!08 þús. kr.
1901—05 - .......... 1,129
1903 .................. 1,066 — —
1904 1,008 — —
1905 .................. 1,688 —
1906 ..................... 1,812 þús.kr.
1907 2,132
1908 ..................... 1,384
1909 622
Að öðru leyli skal vísað til yfiriilsíns yfir verslunarskýrslurnar 1907, bls. xj
um þetla efni. —
VI. Útfluttar vörur.
Þegar öllum jiessum vörutegundum er skift í þrjá llokka (Tafla IV.) og í
fyrsta llokk cr settur afrakstur o/ sjávarafla, fiskur, sild, hrogn, lýsi og hvalafurðir,
en í annan flokk afrakstur a/ landbúnaði, lifandi hross, fjenaður, kjöl, ull og ullar-
varningur, skinn og húðir af skepnum, smjör, tólg og æðardúnn, en í þriðja flokk
a/urðir a/ hlunnindum, lax, rjúpur, tóuskinn, selskinn, fjaðrir og peningar, ef meira
er flult út af þeim, en að er llult, þá verða hlutföllin þannig:
Verzlsk. 1909.
b