Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Blaðsíða 12
yj
landstnenn leggja inn í kaupstaðinn árlega hjer um bil 1100 kr. á heimili, og þá er
ómetið alt sem fólk fær frá sjálfu sjer, mjólk, fiskur, kjöt, og sjávar og landsafurðir,
sem eylt er í landinu sjálfu.
IV. Verslunin við önnur lönd.
Aðflultar vörur frá öðrum löndunt hata skifst þannig niður, sent
sýnt, 1901—11, talið i þúsundum króna:
Frá Danmörku
— Bretlandi ...
— Noregi .......
— Sviþjóð.....
— Þýskalandi
— öðrum löndum
nú skal
1901—05 1906 1907 1908 1910 1911
6,791 9,253 10,464 8,098 4,992 6,217
2,941 4,098 4,973 4,388 3,689 4,767
1,278 1,574 1,931 1,504 | f 1,062 185 882 336
315 533 752 861 j ( 1,046 506 1,299 729
Samtals... 11,325 15,458 18,120 14,851 11,480
Af verði vörunnar, sem fluttist hingað voru hlutfallslega :
1901-05 1908 1911
Frá Danmörku 60,0% 54,5% 43,7%
— Bretlandi 26,0 - 29,5 - 33,5 -
— Noregi — Sviþjóð f 11,2 - 10,1 - | f 6,3- | 2,3 -
— Þýskalandi 2,8 - 5,9 - [ 9,1 -
— öðrum löndum J [ 5,1 -
Samtals... 100,0 - 100,0 - 100,0 -
14,230
Það ntun vera svo, að verslunin við Danmörku hafi minkað rninna í raun
og veru en hjer kemur fram. 1901 — 05 mun töluvert af því, sem þá var lalið koma
frá Danmörku, i raun og veru hafa komið frá Þýskalandi eða jafnvel Svíþjóð, og
korn kom frá Þýskalandi, sem var talið lijer, að kæmi frá Danmörku. Nú er það
að komast á að telja vöruna þaðan sem hún kemur, þótt það eigi langt í land,
að vörunum sje flokkað rjett að því leyti. Allmikil breyting má það heita, að að
eins 43,7°/o af vörunni kotna 1911 frá Danmörku í stað 60°/o 1901—05. Frá Dan-
mörku kornu af aðlluttum vörum eins og að ofan er sýnt:
1901 — 05
1908... .
60,0%
54,5 -
1909
1911 .
49,8%
43,7 -
Lækkun aðflulningsins frá Danmörku er bersýnileg. Verslunin við Brelland
hið mikla er aftur á móti að aukast hlutfallslega. Viðskiftin við Bretland námu af
öllum aðfluttum vörum.
1901—05
1908... .
26,0%
29,5 -
1909
1911 ,
29,2%
33,5 -