Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Blaðsíða 20

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Blaðsíða 20
XIV skuldirnar gerðar upp í ágúst eða fyrir óktóbermánaðarlok, yrðu Iner ekki sjerlega miklar, en hjá mönnum, sem færa verslunarvöru sína i kauptúnið einu sinni á ári hljóla skuldirnar ávalt að verða nokkrar löngu eflir kauptiðina. VIII. Verslanir. Fj'rir 1870 ráku lausakaupmenn allmikla verslun hjer við landið, fram yflr 1860 munu þeir hafa haft Vs. allrar verslunar landsins við önnur lönd, en fasta- kaupmenn ®/6. Lausakaupmenn komu hingað á skipum sínum snemma sumars, þcgar vörur landsmanna voru orðnar kaupgengar. I’eir breyltu parti úr leslinni í húð; öll verslun þeirra var vöruskiftaverslun, þeir ljetu vörur af hendi fyrir vörur úl í hönd, bjá þeim álti sjer engin lánsverslun stað, og þegar þeir voru uppseldir hjeldu þeir af slað heimleiðis. Lengst hjelsl við timburverslun Norðmanna á þennan hátl. Nú eru allir lausakaupmenn horfnir úr sögunni, og þar með lausakaupmenn með timbur. Verslunarskýrslurnar ná að eins yfir fastar verslanir, eða verslanir, sem kaupa og selja alt árið. Sje eigandi verslunarinnar húsetlur hjer, er verslunin kölluð innlend verslun, annars er hún kölluð erlend verslun. Tafia V., scm hjer fer á eftir, sýnir verslanafjöldann frá 1849—1911, þólt mörg ár vanti inn í á milli einkum fyrir 1865. Tafla V. Á r i n : Sveita- verslanir Kauptúnaverslanir: Kaup- túna- verslanir alls Vcrslanir alls innlendar erlendar 1849 , 55 55 1855 26 32 58 58 1863 24 35 59 59 1865—70 meðaltal 28 35 63 63 1876—80 — 36 39 75 75 1881—90 — 2 63 40 103 105 1892—00 — 17 130 40 170 187 1901 — 05 — 27 223 50 273 300 1906 33 357 58 415 448 1907 34 356 51 407 441 1908 34 411 51 462 496 1909 29 352 46 398 427 1910 25 352 45 397 422 1906—10 meðaltal 31 366 50 416 447 1911 23 377 46 423 446 Ef litið er á sveitaverslanirnar úl af fyrir sig, þá voru þær ekki til fyrir 1880, eítir 1880 koma þær fyrst fram. Þær eru einna fleslar 1906—08 eða þau þrjú árin, og síðan hefur þeim fækkað niður í 23, þegar komið er árið 1911.— IJað má giska á það hvað fækkun sveitaverslananna veldur, þó ágiskunin sje aldrei áreiðanleg. Orsakirnar munu vera tvær, sú fyrri er, að hjer er húið að löggilda hverja vík, og hvern vog, og kauptúnin eru víðar, og nær almenningi en áður, sú síðari er, að fólkið i kringum sveitaverslunina alloft vantar kaupeyri milli kauptíða, en fyrir þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.