Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Síða 20
XIV
skuldirnar gerðar upp í ágúst eða fyrir óktóbermánaðarlok, yrðu Iner ekki sjerlega
miklar, en hjá mönnum, sem færa verslunarvöru sína i kauptúnið einu sinni á ári
hljóla skuldirnar ávalt að verða nokkrar löngu eflir kauptiðina.
VIII. Verslanir.
Fj'rir 1870 ráku lausakaupmenn allmikla verslun hjer við landið, fram yflr
1860 munu þeir hafa haft Vs. allrar verslunar landsins við önnur lönd, en fasta-
kaupmenn ®/6. Lausakaupmenn komu hingað á skipum sínum snemma sumars,
þcgar vörur landsmanna voru orðnar kaupgengar. I’eir breyltu parti úr leslinni í
húð; öll verslun þeirra var vöruskiftaverslun, þeir ljetu vörur af hendi fyrir vörur
úl í hönd, bjá þeim álti sjer engin lánsverslun stað, og þegar þeir voru uppseldir
hjeldu þeir af slað heimleiðis. Lengst hjelsl við timburverslun Norðmanna á þennan
hátl. Nú eru allir lausakaupmenn horfnir úr sögunni, og þar með lausakaupmenn
með timbur. Verslunarskýrslurnar ná að eins yfir fastar verslanir, eða verslanir,
sem kaupa og selja alt árið. Sje eigandi verslunarinnar húsetlur hjer, er verslunin
kölluð innlend verslun, annars er hún kölluð erlend verslun. Tafia V., scm hjer fer
á eftir, sýnir verslanafjöldann frá 1849—1911, þólt mörg ár vanti inn í á milli
einkum fyrir 1865.
Tafla V.
Á r i n : Sveita- verslanir Kauptúnaverslanir: Kaup- túna- verslanir alls Vcrslanir alls
innlendar erlendar
1849 , 55 55
1855 26 32 58 58
1863 24 35 59 59
1865—70 meðaltal 28 35 63 63
1876—80 — 36 39 75 75
1881—90 — 2 63 40 103 105
1892—00 — 17 130 40 170 187
1901 — 05 — 27 223 50 273 300
1906 33 357 58 415 448
1907 34 356 51 407 441
1908 34 411 51 462 496
1909 29 352 46 398 427
1910 25 352 45 397 422
1906—10 meðaltal 31 366 50 416 447
1911 23 377 46 423 446
Ef litið er á sveitaverslanirnar úl af fyrir sig, þá voru þær ekki til fyrir
1880, eítir 1880 koma þær fyrst fram. Þær eru einna fleslar 1906—08 eða þau
þrjú árin, og síðan hefur þeim fækkað niður í 23, þegar komið er árið 1911.— IJað má
giska á það hvað fækkun sveitaverslananna veldur, þó ágiskunin sje aldrei áreiðanleg.
Orsakirnar munu vera tvær, sú fyrri er, að hjer er húið að löggilda hverja vík, og
hvern vog, og kauptúnin eru víðar, og nær almenningi en áður, sú síðari er, að
fólkið i kringum sveitaverslunina alloft vantar kaupeyri milli kauptíða, en fyrir þá