Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Blaðsíða 16
I
Aðflutninginn á áfengu öli, brennivini og öðrum vínföngum er ekkert að
marka 1911, því það er alt forði til langs tíma. Kaffi hefur llust frá 1866
—80 372 kg. á mann, 1881—95 4^2 kg. 1896—00 liðug 5 kg. en 1901—10 liðug 6
kg á mann. Sj'kurneyslan hefur vaxið meira en notkun nokkurar annarar af þess-
um vörulegundum, enda er sykur fremur matvara en munaðarvara, ef nokkurt vit
er í orðinu munaðarvara.
Salt og kol eru vörurnar, sem sýna ef lil vill best stefnuna, sem verið er að
taka í viðskiftalífi landsins. Saltið gengur til fiskverslunarinnar, og kolin ganga
fyrir utan það, sem fer til heiinilanna, til fiskigufuskipa og samgangna hjer við land.
Hingað fluttust af salti af kolum
1901 ... 18.900 smál. 20.200 sinál.
1902 ... 14.600 — 30.700 —
1903 ... 17.400 — 28.900 —
1904 ... 14.900 — 29.600 —
1905 ... 15.400 — 39.700 —
1906 ... 18.100 — 42.800 —
1907 ... 17.200 — 65.900 —
1908 ... 23.200 — 57.900 —
1909 ... 21.900 — 52.700 —
1910 ... 22.800 — 69.900 —
1911 ... 34.200 — 80.200 —
Innílutningurinn á salti hefur því nær tvöfaldast á 10 árum, en flutningur á
kolum ferfaldast.
Eins og áður er byggingarefni tekið hjer sjerslaklega. Það er ekki að furða,
þólt landið hafi þurft að viða að sjer byggingarefni frá 1891—1910, því 1890 voru
skattskyldar húseignir 4 miljóna kr. virði, en 1909 20 miljóna virði. Alt timbrið til
timburhúsagjörðar var flutt að, og ekkert tekið hjá sjálfum sjer nema vinnan. Bygg-
ingarefni liefur kostað á ýmsuin árum eftir verslunarskýrslunum :
1896- -00 meðallal... ... 608 þús. kr. 1907... 2132 þús. kr.
1901- -05 ... ... 1129 — — CO CC co 1384 — —
1904.. . . ... 1008 — — 1909... 622 — —
1905.. ... 1688 — — 1910... 661 — —
1906.. ... 1812 — — 1911... 1000 — —
Af miljóninni sem byggingarefnið befur kostað 1911 fói
trjávið, 166 þús. fyrir kalk og sement, en 140 þús. fj'rir þakjárn.
er tiðkast nú meira að byggja úr steini en nokkuru sinni áður.
u 633 þús. kr. fyrir
Eins og kunnugt
VI. Útfluttar vörur.
Þegar öllum útflultum vörum er skift í þrjá flokka (tafla IV) og í 1. flokk
er skipað a/rakstri af sjávarafla, íiski, síld, hrognum, hvalafurðum, en í 2. flokk af-
rakstri af landbtinaði, lifandi hrossum, flenaði, kjöli, ullarvarningi, skinnum og húð-
um af skepnum, smjöri, tólg, æðardún, en í 3. flokki arði af veiði og hlunnindum,
laxi, rjúpum, tóuskinnum, selskinnum, fiðri og peningum, þá verða hlulföllin þannig: