Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Page 16

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Page 16
I Aðflutninginn á áfengu öli, brennivini og öðrum vínföngum er ekkert að marka 1911, því það er alt forði til langs tíma. Kaffi hefur llust frá 1866 —80 372 kg. á mann, 1881—95 4^2 kg. 1896—00 liðug 5 kg. en 1901—10 liðug 6 kg á mann. Sj'kurneyslan hefur vaxið meira en notkun nokkurar annarar af þess- um vörulegundum, enda er sykur fremur matvara en munaðarvara, ef nokkurt vit er í orðinu munaðarvara. Salt og kol eru vörurnar, sem sýna ef lil vill best stefnuna, sem verið er að taka í viðskiftalífi landsins. Saltið gengur til fiskverslunarinnar, og kolin ganga fyrir utan það, sem fer til heiinilanna, til fiskigufuskipa og samgangna hjer við land. Hingað fluttust af salti af kolum 1901 ... 18.900 smál. 20.200 sinál. 1902 ... 14.600 — 30.700 — 1903 ... 17.400 — 28.900 — 1904 ... 14.900 — 29.600 — 1905 ... 15.400 — 39.700 — 1906 ... 18.100 — 42.800 — 1907 ... 17.200 — 65.900 — 1908 ... 23.200 — 57.900 — 1909 ... 21.900 — 52.700 — 1910 ... 22.800 — 69.900 — 1911 ... 34.200 — 80.200 — Innílutningurinn á salti hefur því nær tvöfaldast á 10 árum, en flutningur á kolum ferfaldast. Eins og áður er byggingarefni tekið hjer sjerslaklega. Það er ekki að furða, þólt landið hafi þurft að viða að sjer byggingarefni frá 1891—1910, því 1890 voru skattskyldar húseignir 4 miljóna kr. virði, en 1909 20 miljóna virði. Alt timbrið til timburhúsagjörðar var flutt að, og ekkert tekið hjá sjálfum sjer nema vinnan. Bygg- ingarefni liefur kostað á ýmsuin árum eftir verslunarskýrslunum : 1896- -00 meðallal... ... 608 þús. kr. 1907... 2132 þús. kr. 1901- -05 ... ... 1129 — — CO CC co 1384 — — 1904.. . . ... 1008 — — 1909... 622 — — 1905.. ... 1688 — — 1910... 661 — — 1906.. ... 1812 — — 1911... 1000 — — Af miljóninni sem byggingarefnið befur kostað 1911 fói trjávið, 166 þús. fyrir kalk og sement, en 140 þús. fj'rir þakjárn. er tiðkast nú meira að byggja úr steini en nokkuru sinni áður. u 633 þús. kr. fyrir Eins og kunnugt VI. Útfluttar vörur. Þegar öllum útflultum vörum er skift í þrjá flokka (tafla IV) og í 1. flokk er skipað a/rakstri af sjávarafla, íiski, síld, hrognum, hvalafurðum, en í 2. flokk af- rakstri af landbtinaði, lifandi hrossum, flenaði, kjöli, ullarvarningi, skinnum og húð- um af skepnum, smjöri, tólg, æðardún, en í 3. flokki arði af veiði og hlunnindum, laxi, rjúpum, tóuskinnum, selskinnum, fiðri og peningum, þá verða hlulföllin þannig:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.