Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Blaðsíða 8
M
verða útfluttir peningar i aðal-skýrslunni.............................. 279 þús. kr.
og aðfluttir peningar í aðal-skýrslunni um aðlluttar vörur.............. 107 — —
mætti því segja að ..................................................... 172 þús. kr.
í peningum ættu ef til vill ekki að vera í skýrslunum, en það er svo lítil upphæð
í samanburði við þær 30 miljónir króna, sem verslunin nemur, að þeirra gætir ekki.
Fyrir utan þetta verð, sem í skýrslunum er, hefur verið greitt í tolla af að-
flultum vörum 1911, í áfengistoll....................................... 326599 kr.
í tóbakstoU............................................................. 212186 —
í kaffi- og sykurtoll................................................... 440870 —
í toll af tei, sukkulaði o. íl.......................................... 33547 —
Tollar lagðir á aðlluttar vörur......................................... 1013202 kr.
Útflutningsgjald af fiski og lýsi o. fl. var árið 1911 ................. 153438 —
Þótt það hafi verið gjört áður, að leggja aðflutningstollana við verð aðfluttrar vöru
og útflutningstollinn við verð útfluttu vörunnar, þá verður það ekki gjört að þessu
sinni, heldur verður bæði aðflulta og útílutta varan talin eins og ætlast er til i lög-
unum frá 1909. Þeir sem vilja fá upphæð verslunarinnar í samræmi við það, sem
áður hefur verið, geta bætt við tollunum, og 25°/o af aðílultu vörunni.
41500 —
144600 smál.
136800 —
40900 —
II. Þyngd vörunnar.
í skýrslurnar um skipakomur voru 1909 settir tveir nýir dálkar, annar um
uppskipaðar vörur og liinn um útskipaðar vörur. Þessar skýrslur voru mjög ófuil-
komnar, svo ekki varð tekið mark á þeim, og lieldur ekki var unt að gjöra neina
töflu um farmana, en það var íarin önnur leið, og reiknaður og áætlaður þungi
vörunnar sem kom til landsins og fluttist frá því, og þannig fengust aðfluttar vörur
1909 103100 smál.
og útfluttar s. á..............................
Að- og útflultust á því ári....................
Árið 1910 var þyngd aðfluttrar vöru .
og úlfluttrar vöru.............................
Að- og útflutt á því ári.............................................. 177700 smál.
1910 var farið eftir skýrslunum um uppskipaðar og útskipaðar vörur,
var þyngd vörunnar áælluð í Reykjavíkurkaupstað og skýrslur vantaði um upp-
og útskipað frá 7 verslunarslöðum, Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd, Húsavik,
Raufarhöfn og Þórshöfn. í flestum þessum verslunarstöðum er verslunin litil. Með
þessari aðferð, gelur komið fyrir, að vara, sem hefur verið skipuð á land í einu
kauptúninu til þess að flytjast þaðan með skipi til annars kauptúns sje tvitalin.
1911 vantar þyngd vörunnar, sem upp- og útskipað var frá 2 verslunarstöð-
um, Raufarhöfn og Þórshöfn. Frá fjórum smærri kauptúnum er sett inn í löflu G.
hjer að aftan vöruþyngdin frá 1910. F.ftir hinni tilvitnuðu töflu voru uppskipaðar
vörur af öllu landinu að þessum 2 verslunarstöðum ótöldum, samtals 181587 smál.
Útskipaðar vörur eru taldar samtals .................................... 52967 —•
Þyngd uppskipaðrar og útskipaðrar vöru á öllu landinu ... ..... 234554 smál.
Flutningarnir til og frá Reykjavík eiu reiknaðir út eftir aðfluttum og út-
flultum vörum lil kaupstaðarins samkvæmt verslunarskýrslunum. Við flestar þessar
vörutegundir er getið þyngdarinnar á vörunni, en það sem eftir er hefur orðið að