Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Page 8

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 02.01.1913, Page 8
M verða útfluttir peningar i aðal-skýrslunni.............................. 279 þús. kr. og aðfluttir peningar í aðal-skýrslunni um aðlluttar vörur.............. 107 — — mætti því segja að ..................................................... 172 þús. kr. í peningum ættu ef til vill ekki að vera í skýrslunum, en það er svo lítil upphæð í samanburði við þær 30 miljónir króna, sem verslunin nemur, að þeirra gætir ekki. Fyrir utan þetta verð, sem í skýrslunum er, hefur verið greitt í tolla af að- flultum vörum 1911, í áfengistoll....................................... 326599 kr. í tóbakstoU............................................................. 212186 — í kaffi- og sykurtoll................................................... 440870 — í toll af tei, sukkulaði o. íl.......................................... 33547 — Tollar lagðir á aðlluttar vörur......................................... 1013202 kr. Útflutningsgjald af fiski og lýsi o. fl. var árið 1911 ................. 153438 — Þótt það hafi verið gjört áður, að leggja aðflutningstollana við verð aðfluttrar vöru og útflutningstollinn við verð útfluttu vörunnar, þá verður það ekki gjört að þessu sinni, heldur verður bæði aðflulta og útílutta varan talin eins og ætlast er til i lög- unum frá 1909. Þeir sem vilja fá upphæð verslunarinnar í samræmi við það, sem áður hefur verið, geta bætt við tollunum, og 25°/o af aðílultu vörunni. 41500 — 144600 smál. 136800 — 40900 — II. Þyngd vörunnar. í skýrslurnar um skipakomur voru 1909 settir tveir nýir dálkar, annar um uppskipaðar vörur og liinn um útskipaðar vörur. Þessar skýrslur voru mjög ófuil- komnar, svo ekki varð tekið mark á þeim, og lieldur ekki var unt að gjöra neina töflu um farmana, en það var íarin önnur leið, og reiknaður og áætlaður þungi vörunnar sem kom til landsins og fluttist frá því, og þannig fengust aðfluttar vörur 1909 103100 smál. og útfluttar s. á.............................. Að- og útflultust á því ári.................... Árið 1910 var þyngd aðfluttrar vöru . og úlfluttrar vöru............................. Að- og útflutt á því ári.............................................. 177700 smál. 1910 var farið eftir skýrslunum um uppskipaðar og útskipaðar vörur, var þyngd vörunnar áælluð í Reykjavíkurkaupstað og skýrslur vantaði um upp- og útskipað frá 7 verslunarslöðum, Hvammstanga, Blönduósi, Skagaströnd, Húsavik, Raufarhöfn og Þórshöfn. í flestum þessum verslunarstöðum er verslunin litil. Með þessari aðferð, gelur komið fyrir, að vara, sem hefur verið skipuð á land í einu kauptúninu til þess að flytjast þaðan með skipi til annars kauptúns sje tvitalin. 1911 vantar þyngd vörunnar, sem upp- og útskipað var frá 2 verslunarstöð- um, Raufarhöfn og Þórshöfn. Frá fjórum smærri kauptúnum er sett inn í löflu G. hjer að aftan vöruþyngdin frá 1910. F.ftir hinni tilvitnuðu töflu voru uppskipaðar vörur af öllu landinu að þessum 2 verslunarstöðum ótöldum, samtals 181587 smál. Útskipaðar vörur eru taldar samtals .................................... 52967 —• Þyngd uppskipaðrar og útskipaðrar vöru á öllu landinu ... ..... 234554 smál. Flutningarnir til og frá Reykjavík eiu reiknaðir út eftir aðfluttum og út- flultum vörum lil kaupstaðarins samkvæmt verslunarskýrslunum. Við flestar þessar vörutegundir er getið þyngdarinnar á vörunni, en það sem eftir er hefur orðið að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.