Fréttablaðið - 02.02.2016, Síða 17

Fréttablaðið - 02.02.2016, Síða 17
Kynningarblað Bragðgóð spreyin eru afar handhæg og elska bæði börn og fullorðnir að úða þessu upp í sig og fá gott piparmintubragð í munninn. Hrönn Hjálmarsdóttir, næringar- og heilsumarkþjálfi Hugað að tannheilsu Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Ís- lands standa fyrir árlegri tannverndarviku 1.–7. febrúar. Nauðsynlegt er að gíra niður sælgætisát Íslendinga og brýnt að rann- saka stöðu tannheilsu í landinu. sÍða 2 D-vítamínskortur er afar al- gengur í vestrænum lönd- um en hann getur haft mjög alvarlegar afleiðing- ar til lengri tíma og skipt- ir þetta vítamín t.a.m. sköp- um fyrir heilbrigt ónæm- iskerfi og sterkar tennur og bein. Rannsóknir gefa þó til kynna að það gegni mun víðtækara hlutverki en talið var og það það sé í raun grundvallarefni til að viðhalda heilsu og fyr- irbyggja sjúkdóma. Vitað er um a.m.k. 100 mismun- andi sjúkdómseinkenni eða VaNTaR ÞIG sÓL Í KROPPINN? ARTASAN KYNNIR D lúx 1000 og 3000 sem er fyrsta D-vítamínið á markaðnum í munnúðaformi. Því er úðað undir tungu og þannig er hámarks upptaka tryggð en það seytlar gegnum þunna slímhúðina inn í blóðrás líkamans. Íslendingar fara ekki varhluta af sólarleysinu og þess vegna er nauðsynlegt að fá D-vítamín í kroppinn. Bragðgóð spreyin eru afar handhæg og elska bæði börn og fullorðnir að úða þessu upp í sig og fá gott piparmintubragð í munninn. D lúx spreyin henta flestum en þau eru í tveimur styrkleikum, 1000 eða 3000 al- þjóðlegar einingar í hverjum úða. Glasið inniheldur 3ja mán- aða skammt. Skv. Landlæknisembættinu eru efri mörk ráðlagðrar neyslu 100 μg á dag (4000 AE) fyrir full- orðna, 50 μg (2000 AE) fyrir börn eldri en eins árs að tíu ára aldri og 25 μg (1000 AE) fyrir ungbörn að eins árs aldri. Vertu vinur á Facebook Vertu vinur á Facebook Yfirhafnir Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið Vertu vinur á FacebookLaugavegi 63 • S: 551 4422 ÚTSÖLU­ SPRENGJA 50% – 70% AFSLÁTTUR SÍÐASTA ÚTSÖLUVIKA VETRARYFIRHAFNIR, GERRY WEBER BETTY BARCLAY GÆÐAFATNAÐUR Skoðið laxdal.is sjúkdóma sem tengjast D-vítam- ínskorti. Í gegnum þróunarsöguna hefur sólin verið meginuppspretta D-víta míns en í dag þegar fólk notar meiri sólarvörn, forðast sól- ina eða býr þar sem ekki er næg sól er skortur á D-vítamíni mjög algengur. Íslendingar fara ekki varhluta af sólarleysinu og því er það sérlega mikilvægt að við pöss- um upp á að taka inn D-vítamín. 0 1 -0 2 -2 0 1 6 2 2 :3 2 F B 0 4 8 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 8 5 5 -F B 7 4 1 8 5 5 -F A 3 8 1 8 5 5 -F 8 F C 1 8 5 5 -F 7 C 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 4 8 s _ 1 _ 2 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.