Fréttablaðið - 02.02.2016, Side 32
| SMÁAUGLÝSINGAR | 2. febrúar 2016 ÞRIÐJUDAGUR4
Vélsleðar
Hjólbarðar
FRÁbæR DekkJAtILboÐ
Ný og notuð dekk í miklu úrvali.
Tökum notuð dekk uppí ný. VAKA S:
567 6700.
Varahlutir
bílaleiga
tIL SöLU LítIL eN öRt
VAxANDI bíLALeIGA
Tvær heimasíður - tvöfaldur sýnileiki.
Léttur og þægilegur rekstur. Tilvalinn
stökkpallur inn á vaxandi markað. Gott
tækifæri, auðveld kaup. Upplýsingar í
S: 776-6001
ÞJÓNUSTA
Pípulagnir
PíPULAGNIR
Faglærðir píparar geta bætt við
sig verkefnum í bæði viðhaldi og
nýlögnum. Vönduð vinnubrögð.
Uppl. í s. 699 6069 & 663 5315.
bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð
á sanngjörnu verði. Bókhald og
þjónusta ehf. Sími 511 2930.
Málarar
ReGNboGALItIR
Málningarþjónusta, vönduð
vinnubrögð og snyrtimennska. Sími
891 9890 malarar@simnet.is
Getum bætt við okkur inni- og
útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og
góð umgengni. Tilboð eða tímavinna.
Lítið Mál ehf. Sigurður 896-5758.
búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl. o.fl. Extra stór
bíll. Búslóðalyfta. Flutningaþj. Mikaels.
S. 894 4560 www.flytja.is flytja@
flytja.is
Húsaviðhald
HúSASMíÐAMeIStARI
getur bætt við sig verkefnum.
Uppl. í s. 897 4720
eða bragi@boga.is
Nudd
NUDD
Slökunarnudd í miðbæ Reykjarvíkur.
Sími 695 9434, Zanna.
Spádómar
Spái í spil, tek fólk heim, spái einnig
í gegnum síma. Tímap. í s. 445 8787.
Geymið auglýsinguna.
trésmíði
INNRettINGAR.IS
Sérsmíðum innréttingar eftir þínum
þörfum. Sérsmíði ehf s. 587 0777.
önnur þjónusta
VALDíS ÁRNADóttIR
DÁLeIÐSLUtækNIR
(CLINICAL
HyPNotHeRAPISt) VeItIR
DÁLeIÐSLUMeÐFeRÐ.
Viltu léttast, takast á við kvíða,
streytu, sjálfstraust, hætta að
reykja o.fl. Dáleiðsla er gott
verkfæri til betri heilsu.
Tímapantanir í síma 864-1273
KEYPT
& SELT
óskast keypt
StAÐGReIÐUM oG LÁNUM
út Á: GULL, DeMANtA,
VöNDUÐ úR oG MÁLVeRk!
Hringar, hálsmen, armbönd,
Rolex, Cartier, Patek Philippe
o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð
þér að kostnaðarlausu! www.
kaupumgull.is
Opið mán - lau 11-17, Kringlan -
3. hæð (Hagkaupsmegin )
Upplýsingar í síma 661 7000
kAUPUM GULL - JóN &
óSkAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
HEILSA
Nudd
tANtRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. 112 Rvk. S. 698
8301 www.tantra-temple.com
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. S. 893 1560 og 587
0102, Páll Andrésson.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
tIL LeIGU 160 FM
IÐNAÐAR eÐA
VeRSLUNARbIL MeÐ
INNkeyRSLUHURÐ í
AUÐbRekkU 4, kóPAVoGI
Einnig 3 rúmgóðar skrifstofur
með kaffiaðstöðu.
Upplýsingar í sima 661-7000
Húsnæði óskast
óSkA eFtIR 3-4 HeRb.
íbúÐ
3ja manna fjölskyldu, hjón á
sextugsaldri og 19ára sonur
bráðvantar 3-4 herb íbúð
frá 1.mars. Erum mjög róleg,
reglusöm og skilvís. Mjög góð
meðmæli fylgja. Íbúðin þarf að
vera á fyrstu hæð eða lyftuhúsi
(sérhæð eða lítið raðhús) fastar
tekjur
Uppl. í s. 8926912 eða gillagh@
simnet.is
Atvinnuhúsnæði
Til leigu atvinnuhúsnæði 45m2 á 2
hæð í Skeifuni. uppl. 896 1266.
Geymsluhúsnæði
FyRStI MÁNUÐUR FRíR
www.GeyMSLAeItt.IS
Og ódýrt eftir það. Stærðir 1 til 17 m2.
Nýtt, upphitað og vaktað. S: 564-6500
GeyMSLUR.CoM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
ATVINNA
Atvinna í boði
GULLNeStI GRAFARVoGI
Óskum eftir röskum,
íslenskumælandi starfskrafti virka
daga frá 9-5.
25 ára eða eldri og helst vanur
grilli og afgreiðslu.
Upplýsingar í síma 898-9705
Daði
Atvinna óskast
VANtAR ÞIG SMIÐI,
MúRARA, MÁLARA eÐA
JÁRNAbINDINGAMeNN?
Höfum á skrá menn sem óska
eftir mikilli vinnu og geta hafið
störf nú þegar.
Proventus starfsmannaþjónusta
- Proventus.is S. 782-8800
Lagning ljósleiðara í Dalabyggð
BEIÐNI UM UPPLÝSINGAR
Fyrirhuguð er lagning ljósleiðara í Dalabyggð. Gert
er ráð fyrir að öllum lögbýlum, frístundahúsum,
fyrirtækjum og stofnunum í dreifbýli Dalabyggðar
standi til boða að fá ljósleiðaratengingu.
Auglýst er eftir:
A. Aðila eða aðilum sem sannanlega ætla að
koma á ljósleiðaraneti í Dalabyggð á
næstu þremur árum,
eða
B. Hæfum aðila eða aðilum til að taka að sér
að byggja og e.t.v. reka til framtíðar
ljósleiðaranet með stuðningi frá
sveitarfélaginu komi til þess að enginn
aðili svari lið A hér að ofan.
Aðilar sem óska eftir stuðningi munu þurfa að
uppfylla tilteknar kröfur um fjarskiptaleyfi og
fjárhagslegan styrk, hafa reynslu af uppbyggingu
og rekstri sambærilegra kerfa, sýna fram á
raunhæfa verk- og rekstraráætlun o.þ.h.
Áhugasamir aðilar skulu senda tilkynningu um
fyrirætlanir sínar til Dalabyggðar á netfangið
sveitarstjori@dalir.is fyrir kl. 12:00 þann 15.
febrúar 2016. Í tilkynningunni skal koma fram
nafn og kennitala aðila auk upplýsinga um
ofangreint eftir því sem við á.
Hægt er að óska eftir nánari upplýsingum og
skýringum og skulu slíkar fyrirspurnir sendar á
netfangið sveitarstjori@dalir.is
www.intellecta.is
RÁÐGJÖF
• Að gera betur í dag
en í gær er drifkraftur
nýrra hugsana og
betri árangurs
RÁÐNINGAR RANNSÓKNIR
• Réttir starfsmenn í
réttum hlutverkum
ræður mestu um
árangur fyrirtækja
• Rannsóknir auka
þekkingu og
gera ákvarðanir
markvissari
Upplýsingatækni og forritun
Extreme Iceland er ört stækkandi ferðaskrifstofa og ferða-
skipuleggjandi. Hjá fyrirtækinu starfa um 70 manns. Skrifstofa
fyrirtækisins er staðsett í Skútuvogi 13a. Bónus er í næsta húsi,
mötuneyti er á staðnum, borðtennisborð, foosball borð og
fáránlega skemmtilegt starfsfólk.
Við höfum eftirfarandi tvær lausar stöður í upplýsingatækni-
og markaðsdeild fyrirtækisins.
IT Guð óskast
Meðal verkefna er að sjá um tölvubúnað í fyrirtækinu,
uppsetning og umsjá með hugbúnaði og vélbúnaði. Viðhald og
umsjón með bókunarkerfi, tölvupósti, símkerfi, server og öðru.
Einnig væri gott viðkomandi gæti aðstoðað við viðhald á
heimasíðum fyrirtækisins, sem og umsjá með netöryggi.
Forritari óskast
Við óskum eftir front-end forritara í hugbúnaðarteymið hjá
okkur. Reynsla af bakendaforritun er þó kostur. Reynsla af
eftirfarandi er æskileg: Azure hýsing, JavaScript, jQuery,
REST vefþjónustur, MVC C# og JSON.
Eingöngu er tekið við umsóknum gegnum email.
Vinsamlegast sendið umsóknir eða spurningar á:
steinar@extremeiceland.is
0
1
-0
2
-2
0
1
6
2
2
:3
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
5
5
-F
B
7
4
1
8
5
5
-F
A
3
8
1
8
5
5
-F
8
F
C
1
8
5
5
-F
7
C
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
8
s
_
1
_
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K