Fréttablaðið - 02.02.2016, Page 40
Diddú verður í bana-
stuði um hádegisbilið
í dag.
Gunnar Þórðarson verður í Bítlastuði á Rósenberg í kvöld.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Þriðjudagur
2. febrúar 2016
Tónlist
Hvað? Sigurður Guðmundsson
Hvenær? 21.00
Hvar? Bryggjan Brugghús
Sigurður Guðmundsson hefur fyrir
löngu getið sér gott orð í tónlist hér
á landi. Hann mun bjóða gestum
Bryggjunnar upp á huggulega
kvöldstund, þegar hann syngur
sín uppáhaldslög við undirleik
píanistans Hjartar Ingva, hljóm
borðsleikara Hjaltalín. Tónleikarnir
fara fram í bruggsal Bryggjunnar.
Aðgangur ókeypis og allir vel
komnir.
Hvað? Jazzkvöld
Hvenær? 20.30
Hvar? Kex Hostel
Á næsta jazzkvöldi Kex Host
els kemur fram kvartett söng
konunnar Unnar Söru Eldjárn.
Auk hennar skipa hljómsveitina
þeir Karl Olgeirsson á píanó, Ævar
Örn Sigurðsson á kontrabassa og
Höskuldur Eiríksson á trommur.
Þau munu flytja fjölbreytt úrval
sígrænna jazzlaga. Aðgangur er
ókeypis.
Hvað? Hádegistónleikar Hafnarborgar
Hvenær? 12.00
Hvar? Strandgata 34
Sigrún Hjálmtýsdóttir eða Diddú
sem kemur fram á hádegistónleik
um í Hafnarborg ásamt Antóníu
Hevesi píanóleikara. Diddú hóf
feril sinn á sviði dægurtónlistar.
Síðar stundaði hún sígilt söngnám
við Guildhall School of Music and
Drama í London og hélt síðan til
Ítalíu í framhaldsnám. Hún hefur
tekið þátt í margvíslegum upp
færslum og sýningum jafnt á sviði
sem og í kvikmyndum, sem ber
fjölbreyttum hæfileikum hennar
vitni. Aðgangur er óleypis. Allir
velkomnir.
Hvað? Bítladrengirnir blíðu og Gunn
ar Þórðarson
Hvenær? 21.00
Hvar? Café Rósenberg
Bítladrengirnir blíðu og Gunnar
Þórðarson flytja tónlist eftir The
Beatles á Café Rosenberg í kvöld.
Aðgangseyrir er 2.000 krónur.
Bítladrengirnir blíðu eru: Magnús
R. Einarsson, Eðvarð Lárusson,
Ásgeir Óskarsson og Tómas M.
Tómasson.
Fundir og fyrirlestrar
Hvað? Erindi á vettvangi U3A Reykjavík
Hvenær? 17:15
Hvar? Félagsmiðstöðinni, Hæðargarði 31
Í fæðu mannkyns er tugur plöntu
tegunda eða svo, sem skipta sköp
um, beint og óbeint. Ríkharður
Brynjólfsson, prófessor við Land
búnaðarháskóla Íslands, flytur
fyrirlestur þar sem hann fjallar um
þessar tegundir, eiginleika þeirra
og afurðir. Hann mun síðan fjalla
um það hvernig framleiðsla þeirra
hefur þróast undanfarna
áratugi á heimsvísu m.a.
með hliðsjón af vaxandi
fólksfjölda. Ríkharð
hefur starfað við kennslu
og rannsóknir á ræktun
nytjajurta á Hvanneyri
frá 1976. Aðgangseyrir 500
krónur. Allir velkomnir.
Hvað? Eftir París –
Loftslagsbreytingar,
staða og framtíðar
áskoranir.
Hvenær? 12.00
Hvar? Í Safna
húsinu Hverfis
götu.
Landvernd
býður til
hádegisfyrirlestrar um stöðu lofts
lagsmála í kjölfar heimsráðstefnu
Sameinuðu þjóðanna um lofts
lagsmál í desember síðastliðnum.
Munu Hugi Ólafsson, skrifstofu
stjóri í umhverfis og auðlinda
ráðuneytinu og Árni Finnsson,
formaður Náttúruverndarsamtaka
Íslands, flytja erindi og að þeim
loknum taka við pallborðsum
ræður. Þar munu sitja auk Huga og
Árna, Snorri Baldursson, formaður
Landverndar, Hrönn Hrafns
dóttir frá Reykjavíkurborg, Nína
M. Saviolidi, frá Grugg vefriti um
umhverfismál og er fundarstjórn
í höndum Ellýjar Katrínar Guð
mundsdóttur, borgarritara.
Hvað? Hugleiðing um skipulag og
hönnun
Hvenær? 17.00
Hvar? Listasafninu á Akureyri
Árni Árnason innanhússarkitekt
heldur fyrirlestur í Listasafni á
Akureyrar, Ketilhúsi, undir yfir
skriftinni Hugleiðing um skipulag
og hönnun. Þar mun hann fjalla
um skipulag frá sjónarhóli neyt
andans og einnig eigin hönnun á
liðnum árum. Árni Árnason er
útskrifaður sem tækniteiknari
frá Iðnskólanum í Reykja
vík og sem húsgagna og
innanhússarkitekt frá Skolen
for brugskunst í Kaup
mannahöfn. Hann tók síðar
kennsluréttindi frá Háskól
anum á Akureyri. Árni
stofnaði ásamt öðrum
FORM arkitektastofu
en vinnur núna við
kennslu, smíðar og
hönnun.
ÚTSALA
H E I L S U R Ú M
A
R
G
H
!!!
2
60
11
6
#3
KING KOIL MORENAQueen Size rúm (153x203 cm)FULLT VERÐ 278.711 kr.
ÚTSÖLUVERÐ
139.356 kr.
50%
AFSLÁTTUR!
Millistíf 5-svæða skipt 798 pokagormakerfi og stífir kantar ásamt
þrýstijöfnunar gelsvampi í toppi. Pu-leðurklæddur botn með fótum.
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
Fleiri myndir í sýningu á emidi.is
- MBL - USA TODAY- BÍÓVEFURINN
5 ÓSKARSTILNEFNINGAR
-T.V., BIOVEFURINN -S.G.S., MBL
ÞRIÐJ
UDAGS
TILBO
Ð
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
ÞRIÐJU
DAGST
ILBOÐ
THE BOY 8, 10:10
THE REVENANT 5:50, 9
RIDE ALONG 2 5:50
NONNI NORÐURSINS 5:50 ÍSL.TAL
THE HATEFUL EIGHT 10:30
SISTERS 8
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
Njósnir, lygar og fjölskyldubönd ENG SUB 18:00
Marguerite 17:30
Virgin mountain / Fúsi ENG SUB 18:00
Youth 20:00
Joy 20:00
A Perfect day 20:00
A Blast 22:30
45 years 22:30
Rams / Hrútar ENG SUB 22:00
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
ÁLFABAKKA
DIRTY GRANDPA KL. 8 - 10:20
CREED KL. 10:20
ÚBBS! NÓI ER FARINN... ÍSLTAL KL. 5:50
DADDY’S HOME KL. 8
STAR WARS 3D KL. 5:15
DIRTY GRANDPA KL. 5:40 - 8 - 10:20
DIRTY GRANDPA VIP KL. 10:30
CREED KL. 5:15 - 8 - 10:45
ÚBBS! NÓI ER FARINN... ÍSLTAL KL. 6
DADDY’S HOME KL. 8 - 10:20
POINT BREAK KL. 10:10
STAR WARS 3D KL. 5:15 - 8 - 10:45
STAR WARS 2D KL. 7
STAR WARS 2D VIP KL. 5:15
GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 5
DIRTY GRANDPA KL. 5:40 - 8 - 10:20
CREED KL. 8 - 10:40
ÚBBS! NÓI ER FARINN... ÍSLTAL KL. 5:10
THE BIG SHORT KL. 8
DADDY’S HOME KL. 5:50 - 8 - 10:40
STAR WARS 2D KL. 5:10 - 10:10
DIRTY GRANDPA KL. 5:40 - 8 - 10:20
CREED KL. 10:10
ÚBBS! NÓI ER FARINN... ÍSLTAL KL. 6
THE BIG SHORT KL. 8 - 10:45
DADDY’S HOME KL. 8
GÓÐA RISAEÐLAN ÍSLTAL 2D KL. 5:50
DIRTY GRANDPA KL. 8 - 10:15
CREED KL. 10:15
ÚBBS! NÓI ER FARINN... ÍSLTAL KL. 6
NONNI NORÐURSINS ÍSLTAL KL. 6
DADDY’S HOME KL. 8
EGILSHÖLL
Sýnd með íslensku tali
WHAT CULTURE
DFW.COM
USA TODAY
K.Ó. VISIR.IS
S.G.S. MORGUNBLAÐIÐ
TOTAL FILM
óskarstilnefningar5
Yfir 80.000 manns
Þökkum frábærar viðtökur
Besti leikari í aukahlutverki- Sylvester Stallone
Frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna
THE NEW YORKER
TIME
Frábær grínmynd frá þeim sömu
og færðu okkur BORAT
m.a. Besta myndin
Besti leikari í aukahlutverki
- Christian Bale
Besti leikstjóri
- Adam McKay
5
óskarstilnefningar
NEW YORK TIMES
ÞRIÐJUDAGS TILBOÐ Í DAG
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
ÞRI
ÐJU
DAG
STI
LBO
Ð
2 . F e b r ú a r 2 0 1 6 Þ r I Ð J U D a G U r22 M e n n I n G ∙ F r É T T a b L a Ð I Ð
0
1
-0
2
-2
0
1
6
2
2
:3
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
8
5
5
-E
2
C
4
1
8
5
5
-E
1
8
8
1
8
5
5
-E
0
4
C
1
8
5
5
-D
F
1
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
B
F
B
0
4
8
s
_
1
_
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K