Fréttablaðið - 18.11.2014, Side 15

Fréttablaðið - 18.11.2014, Side 15
Í þúsundir ára hafa frum-byggjar frá Mexíkó notað plöntukjarna til þess að lina og lækna verki og þjáningar. Sore No More er náttúrulegt og fljótvirkt verkjastillandi gel sem er án alkóhóls, kemískra íblöndunarefna, rotvarnar- efna og parabena. Sore No More hita- eða kæligel henta einstaklega vel til þess að lina líkamlega verki og eymsli. VERKURINN SNARMINNK- AÐI MEÐ SORE NO MORE Ína Jóhannsdóttir lenti í bílslysi árið 2010 og slasaðist á baki. „Í kjöl- farið hef ég fundið fyrir verkjum í baki sem eru til staðar oftar en ekki og inn- taka verkjalyfja hefur ekki gagnast mér neitt. Ég pruf- aði Sore No More-kulda- kremið núna í sumar og þetta krem hefur algjörlega bjargað mér. Á morgnana og eftir langan vinnudag er þetta krem hrein snilld. Verkurinn snarminnkar þegar ég ber það á mig. Ég mæli hiklaust með þessari vöru. VIRKAR STRAX Á VERKI OG EYMSLI GENGUR VEL KYNNIR Sore No More, náttúrulegt og fljótvirkt verkjastillandi gel sem hentar einstaklega vel til þess að lina þráláta verki og eymsli. HEFUR REYNST MJÖG VEL Ína Jóhannsdóttir lenti í bílslysi árið 2010 og hefur síðan glímt við verki í baki. Eftir að hún fór að nota Sore No More-kælikremið hefur verkurinn snarminnkað. MYND/GVA KÆLIMEÐFERÐ ■ Hjálpar til við að lina bráða verki vegna byltu eða höggs. ■ Frábært eftir æfingar. ■ Gott sem kælimeðferð eftir meðferð hjá kírópraktor/sjúkra- þjálfara/nuddara. ■ Öflug kælivirkni án þess að valda óþægindum og ofkælingu á húð. HITAMEÐFERÐ ■ Virkar best á þráláta verki t.d. liðagigt, sinabólgur, tennisoln- boga, frosna öxl, sinadrátt, vefja- gigt, bólgur og þess háttar eymsli. ■ Hjálpar til við að auka hreyfi- getu, eykur blóðrás og náttúru- legan lækningamátt líkamans. ■ Mjög hentugt til að hita upp og mýkja stífa vöðva fyrir æfingar. SÖLUSTAÐIR Sore No More fæst í flestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum valdra verslana. Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is. HÚSRÁÐ VIÐ EYRNABÓLGU Eyrnabólga er æði algeng bæði meðal ungbarna og fullorðinna. Gamalt húsráð sem hefur reynst mörgum vel er að skera niður venjulegan lauk, vefja honum í grisju og leggja við höfuðið á bak við eyrun. Fæst í apótekum og heilsubúðum P R E N T U N .IS For Women gegn sveppasýkingu,bakteríusýkingu og þvagfærasýkingu Fæst í apótekum og heilsubúðum Góð melting styrkir ónæmiskerfið Stjórnaðu bakteríu- flórunni með OptiBac P R E N T U N .IS UPPLÝSINGAR O Nýtt námskeið hefst 26. október 1. nóvember Ábendingahnappinn má finna á www.barnaheill.is HLUSTAÐU HVAR SEM ER, HVENÆR SEM ER #BYLGJANBYLGJAN989 ÞORGEIR, KRISTÓFER OG BRAGI OG MÁLEFNI LÍÐANDI STUNDAR REYKJAVÍK SÍÐDEGIS ER Í LOFTINU MILLI KL. 16:00 - 18:30VIRKA DAGA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.