Fréttablaðið - 18.11.2014, Side 19
FJÁRÖFLUN
ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 2014
Papco hefur í þrjátíu ár fram-leitt íslenskan hreinlætis-pappír fyrir íslensk heimili
og fyrirtæki. Á þessum þremur ára-
tugum hefur fyrirtækið lagt mikið
upp úr vöruþróun og hefur að leið-
arljósi að ná fram bestu gæðum á
hagkvæman og umhverfisvænan
hátt,“ segir Halldór Steingrímsson,
sölufulltrúi á styrktarsviði Papco,
en hjá fyrirtækinu öllu starfa fjöru-
tíu starfsmenn.
Fjölbreytt fjáröflun
Það er rammíslensk hefð að
íþróttafélög, kórar og aðrir hópar
selji klósettpappír til fjáröflun-
ar og þar kemur Papco sterkt inn.
„Við höfum reynt að hjálpa hópum
að ná markmiðum sínum,“ segir
Halldór en Papco býður upp á
margt annað en pappír fyrir slík-
ar fjáraflanir. „Við látum til dæmis
framleiða fyrir okkur lakkrís-
blöndur og erum með harðfisk,
hreinlætisvörur, poka, jólapapp-
ír, útikerti, kaffi og sælgæti. Þann-
ig bjóðum við upp á heildarlausn
til fjáröflunar enda finnst fólki oft
þægilegt að fá þetta allt á einum
stað,“ segir hann og bendir á að
jólapappírinn og útikertin fjúki út
núna fyrir jólin.
Jákvæð vöruþróun
Fjöldinn allur af nýjum vörum
hefur bæst við vöruúrval Papco
á liðnum árum. „Margar hverj-
ar hafa verið þróaðar í samvinnu
við viðskiptavini fyrirtækisins
og höfum við lagt á það mikla
áherslu að vinna með þeim til að
þróa bestu vörur á markaðinn,“
segir Halldór. Ein af nýjungun-
um í framleiðslu Papco er að búa
til lúxuspappír. „Við erum að færa
okkur meira inn á þetta svið og
gerum það með vörumerkjunum
Ekki bara bestir á bossann
Papco hefur áratuga reynslu af fjáröflunum og býður upp á fjölbreytt vöruúrval. Allt frá salernis- og eldhúsrúllum til sniðugra
heimilispakka, harðfisks, sælgætis og jólapappírs.
Fjöldinn allur af nýjum vörum hefur bæst við vöruúrval Papco á liðnum árum, að sögn
Halldórs Steingrímssonar hjá Papco. MYND/GVA
Jólapappír og útikerti eru afar vinsæl fyrir jólin.
Kynningarblað
Fjóla og Fífa. Það er þriggja laga
lúxuspappír. Svo fer að detta á
markað frá okkur þriggja laga eld-
húspappír líka,“ segir Halldór og
bendir á að með þessu sé Papco að
koma til móts við óskir neytenda.
„Annars bjóðum við upp á fimm
mismunandi gerðir af salernis-
pappír og því ættu allir að finna
pappír við sitt hæfi. Lúxuspapp-
írinn er vinsælastur en einnig er
500 blaða pappírinn að verða mjög
vinsæll. Hann er tveggja laga slétt-
ur en extra mikið er á hverri rúllu.
Einnig bjóðum við upp á þrjár teg-
undir af eldhúsrúllum og er hálf-
skipti 200 blaða pappírinn orðinn
mjög vinsæll.“
Papco er með áratuga reynslu í
fjáröflun. „Við getum því aðstoðað
fólk við að gera fjáröflunina sem
besta til að hámarka tekjumögu-
leikana.“
Hægt er að nálgast styrktarbækl-
ing Papco á www.papco.is. Einnig
er hægt að koma við á Stórhöfða 42
eða hafa samband við sölufulltrúa
í síma 587-7788.