Fréttablaðið - 18.11.2014, Síða 20
KYNNING − AUGLÝSINGFjáröflun ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 20142
Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000
Umsjónarmenn auglýsinga: Jónatan Atli Sveinsson, jonatan@365.is, s. 512-5446
Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal.
Það getur verið óþægilegt að biðja
vini og vandamenn um peninga.
Enda er fjáröflun ekkert auðvelt verk.
Ekki má falla í þá gildru að finnast
fólk skulda þér og þínum málstað
eitthvað, þú verður að vinna fyrir
hverri krónu. Á vefsíðu The Guardi-
an er að finna ráðleggingar Marks
Pitman, höfundar bókarinnar „Ask
Without Fear“, um hvernig best sé að
bera sig að við að biðja um peninga
án þess að slíta vináttubönd.
Hafðu trú á eigin málstað:
Til að fólk vilji gefa þér peninga verð-
urðu að fá það til að trúa á málstað-
inn líka, að með því að styðja verk-
efnið sé það að leggja eitthvað af
mörkum. Fólki finnst gott að styðja
gott málefni, þá líður því vel. Því ætt-
irðu að gera þann sem gefur pen-
ingana að hetju. „Það er þínu fram-
lagi að þakka að …“
Spyrja rétta fólkið:
Yfirleitt er byrjað á að biðja fjöl-
skyldu og vini um framlög. Gott
ráð er að spyrja þau um leið hvort
þau þekki einhvern sem væri til í að
styðja verkefnið. Þegar kemur að því
að biðja vinnufélagana um peninga
vandast málið. Fyrst ætti að spyrja
yfirmanninn hvort það sé yfirleitt í
lagi að safna peningum á vinnustað.
Þá gæti það skilað betri árangri að
spyrja fólk beint út yfir kaffinu en að
senda fjöldapóst.
Farðu á netið
Einstaklingum gengur yfirleitt betur
að safna gegnum samfélagsmiðla
eins og Facebook og Twitter. Þá þarf
að hafa í huga að fólk heldur ekki at-
hyglinni lengi á netinu. Hafðu hlut-
ina einfalda, settu fram ákveðn-
ar upphæðir sem hægt er að velja á
milli og að hægt sé að gefa féð með
einu „klikki“.
Segðu takk
Þakkaðu fyrir þig með skeyti eða
orðsendingu á Facebook, minna
má það nú ekki vera. Og mundu eftir
því að gera þann sem gaf peningana
að hetju: „Það er þér að þakka að
30 glaðir krakkar eru nú á leiðinni í
sumarbúðir …“
Ef þú manst eftir að þakka fyrir,
er líklegra að sá sem fær þakkirnar
vilji aftur gefa þér peninga í næstu
söfnun.
www.theguardian.com
Aurar frá
ættingjum
Peningar geta verið eldfimt umræðuefni. Þegar
safna á fyrir einhvern málstað er gjarnan leitað til
vina og fjölskyldu og því eins gott að bera sig vel að.
Peningar eru eldfimt umræðuefni. Því er eins gott að bera sig vel að við fjáröflun.
Þessi fjáröflunarleið er aðeins fyrir félög og hópa sem reka starf sitt að mestu í sjálfboða-
vinnu,“ segir Guðbjörg Bjarnadótt-
ir, eigandi Ullmax á Íslandi. Ullmax
er að finna á öllum Norðurlöndun-
um og mjög mörg íþróttafélög þar
reka sig að mestu á Ullmax-fjáröfl-
un. „Í Noregi og Svíþjóð hafa þau
mörg hver gríðarlegar tekjur af sölu
Ullmax,“ segir Guðbjörg. Hún segir
norskan mann hafa átt hugmyndina.
Hann átti nokkur börn í íþróttum og
var orðinn afar leiður á að selja kló-
settpappír og eldhúsrúllur til að fjár-
magna keppnisferðir. „Hann ákvað
því að finna upp á einhverju nýju
í fjáröflunarflóruna og niðurstað-
an varð Ullmax,“ segir Guðbjörg en
vörurnar frá Ullmax eru mjög vand-
aðar, úr ull og örtrefjum, og á ótrú-
lega góðu verði.
„Þess má geta að við erum
komin aftur með gamla góða
micro-efnið sem við höfum unnið
til verðlauna fyrir í mörg ár. Það
er endurbætt og nú í
litum. Eins erum
við komin með
frábærar vetrar-
hlaupabuxur.
Þær ha fa a l-
gerle g a s le g-
ið í gegn. Þær
eru svakalega
v i nsæla r hjá
hlaupahópum
landsins og til-
valdar í jóla-
pakkann.“
Guðbjörg
segir björgunar-
sveitir, íþrótta-
félög, foreldrafélög, kóra og jafnvel
bekki sem eru á leið í bekkjarferðalög
geta nýtt sér Ullmax-fjáröflun. Hún
segir Ullmax hentuga leið fyrir félög
sem skipuleggja fjáröflun til jafnt
skemmri og lengri tíma. Skólarn-
ir hafa margir notað skyndifjáröfl-
un en svo er líka hægt að gera samn-
inga til lengri tíma. Áhættan er engin
enda pantar fólk aðeins það sem búið
er að selja,“ lýsir Guðbjörg og bendir
á að Ullmax geti skilað félögum afar
góðum tekjum, sérstaklega til lengri
tíma.
Hægt er að selja allar þær vörur
sem Ullmax sýnir á heimasíðunni,
www.ullmax.is. Verðið á síðunni er
útsöluverðið en sölulaun eru 25 pró-
sent sem renna til félaganna. Söluað-
ilar borga sjálfir sendingar-
kostnað eða geta komið
og sótt pantanir til Ull-
max í Grindavík. „Hér
er ég með góðan lager og
afgreiði yfirleitt pantan-
ir sólarhring eftir að þær
koma,“ útskýrir Guð-
björg.
Ullmax-vör-
urnar eru ekki
seldar í versl-
u nu m held-
ur fást aðeins í
netverslun Ull-
max og síðan
hjá mismunandi
félagasamtökum.
Fötin henta til allra
nota, hvort heldur sem er í
vinnu eða tómstundir, í hita
eða kulda. Í Ullmax-línunni
er hægt að fá allt frá sokkum
og húfum upp í hlý undirföt
og hlífðarföt.
Flíkurnar eru úr mismun-
andi efnum. Má þar nefna
merínóull, ullarfrotte og ör-
trefjar eða micro fiber. „Micro-
fiber-efnið sem er notað hjá okkur
hefur komið mjög vel út úr prófun-
um með tilliti til gæða og verðs. Því
klæðist maður næst líkamanum og
það passar að húðin haldist þurr,“
lýsir Guðbjörg og bendir á að allar
flíkurnar séu saumaðar með flötum
saumi og öll merki séu utan á föt-
unum. Fötin frá Ullmax má fá í fjöl-
breyttum stærðum og þar á meðal í
barnastærðum. „Þá getum við látið
prenta og sauma lógó í flíkurnar,“
segir Guðbjörg.
Nánari upplýsingar er að finna
á www.ullmax.is og á Facebook.
Áhugasamir geta haft samband á
info@ullmax.is.
Hagnaður án
áhættu með Ullmax
Ullmax er hágæða vara úr ull og örtrefjum sem eingöngu er seld í
fjáröflunarskyni. Að selja föt frá Ullmax er frábær leið fyrir félagasamtök,
björgunarsveitir, klúbba, kóra og aðra hópa sem vilja auka tekjur sínar.
Gamla góða
micro-efnið er
komið aftur en
það hefur hlotið
fjölda viðurkenn-
inga. Það er
endurbætt og nú
einnig í litum.
Nýju vetrarhlaupabuxurnar njóta
sérstakra vinsælda hjá hinum ýmsu
hlaupahópum um þessar mundir.
Við erum með KATRIN pappírinn í fjáröflunina þína
Hafðu samband við söludeild Garra
í síma 5700 300 fyrir nánari upplýsingar.
www.garri.is
5 700 300
ic - BETRI
um pappír,
u.
ic - BETRI
um pappír,
u.
BESTUR
kum hágæða pappír,
u.
Fjáröflunarvörur
Hreinlætispappír
Svansmerktur frá KATRIN.
BESTUR
æða pappír,
u.
tandard
af hvítum pappír,
u.
Verð kr.
Verð kr.
Verð kr.
Verð kr.
Verð kr.
Fjölbreytt úrval af hreinlætis- og matvöru
í fjáröflunarpakka á góðu verði!
Lyngháls 2 · 110 Reykjavík · S: 5700 300 · www.garri.is · garri@garri.is
Fjáröflunarvörur fyrir hópinn þinn!
N Class
r af hvít
rar á rúll
N Class
r af hvít
rar á rúll
N Plus -
ur af mjú
rar á rúll
pappír
N Plus -
r af hág
rar á rúll
rúllur S
úsrúllur
rar á rúll
TRI
úllu
met
TRI
úllu
met
TRI
úll
met
hágæða hreinlætis
TRI
úllu
met
hús
eldh
met
1 rúlla nestispokar stórir (50stk)
1 rúlla heimilspokar stórir (30stk)
1 rúlla ruslapokar gráir með haldi (25stk)
1 rúlla svartir ruslapokar (25 stk)
Moppu-sett
40cm spray moppusett (skaft+haus+1 moppa)
Skaftið er hægt að fylla með vökva sem er
svo sprautað úr skaftinu á gólfið eftir þörfum
meðan verið er að skúra.
Þvottaefni 4kg
Þvottaefni 10kg
Fjáröflunarvörur
Poka og hreingerningarpakkar
t komplett
kki
Alhreinsir 500ml
Baðherbergishreinsir 500ml
Eldhúshreinsir 500ml
Glerhreinsir 500ml
Verð kr.
Verð kr.
Verð kr.
Verð kr.
Verð kr.
www.garri.is
5 700 300
pakki
uset
aefni
sipa
ka
pp
tt
inPizza 10” með sósu24 stk
Verð kr.
Kókostoppar Poppies
1 kg, 60 stk
Verð kr.
LW Camembert bitar
1kg (48-53stk)
Verð kr.
Kaffi Jubileum Löfbergs Lila
500gr
Verð kr.
Kaffi Intensely Black baunir
Löfbergs Lila, 500gr
Verð kr.
Eplakaka m/karamellukremi
12 sneiðar
Verð kr.
Kleinuhringir pinky
36x58gr
Verð kr.
Mini Macaron/ makkarónukökur
2x36stk
Verð kr.
Rocky road kaka
30x76gr
Verð kr.
Kleinuhringir m/súkkulaði
36x55gr
Verð kr.
Fjáröflunarvörur
Matvörur
... gerðu þér mat úr Garra
www.garri.is
5 700 300
Ullmax er klárlega besta fjáröflun
sem ég hef farið í og hef ég farið í
þær margar. Það besta var að þeir sem
keyptu vöruna voru alltaf svo ánægðir að
þeir komu alltaf aftur og keyptu meira
þannig að þetta var mjög fljótt að vinda
upp á sig og var farið að selja sig nánast
sjálft. Það mikilvægasta af öllu er svo að fá góðar tekjur
af hverri seldri vöru og það er algjörlega tilfellið með
sölu á Ullmax. Mæli hiklaust með þessari fjáröflun.
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir handboltakona
hefur selt Ullmax í fjáröflunarskyni í mörg ár.