Fréttablaðið - 18.11.2014, Side 26
| SMÁAUGLÝSINGAR |
Greiðsluáskorun
Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15
daga frá dagsetningu áskorunar þessarar:
Gjöldin eru: Staðgreiðsla tekjuskatts, útsvars og tryggingagjalds sem fallið hefur í eindaga til og með 17. nóvember 2014, virðis-
aukaskattur sem fallið hefur í eindaga til og með 5. nóvember 2014 og önnur gjaldfallin álögð gjöld og ógreiddar hækkanir er
fallið hafa í eindaga til og með 17. nóvember 2014, á staðgreiðslu tekjuskatts, útsvars og tryggingagjalds, virðisaukaskatti,
virðisaukaskatti í tolli, vanskilum launagreiðenda á gjöldum í og utan staðgreiðslu, fjármagnstekjuskatti á skilaskylda aðila,
áfengisgjaldi, launaskatti, bifreiðagjaldi, úrvinnslugjaldi, olíugjaldi, kílómetragjaldi, gistináttaskatti, fjársýsluskatti, viðbótar- og
aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila, skráningargjaldi vegna lögskráningar sjómanna, vinnueftirlitsgjaldi, vörugjaldi
af innlendri framleiðslu, vörugjaldi af ökutækjum, eftirlitsgjöldum, aðflutningsgjöldum, skilagjaldi á umbúðir, fasteignagjöldum,
skipulagsgjaldi, skipagjöldum, fisksjúkdómagjaldi, jarðarafgjaldi, sektum skattrannsóknarstjóra, ofgreiddri uppbót á eftirlaun,
eftirlitsgjaldi Fjármálaeftirlitsins, árgjaldi handhafa markaðsleyfis og álögðum þing- og sveitarsjóðsgjöldum, sem eru:
Tekjuskattur og útsvar ásamt verðbótum á ógreiddan tekjuskatt og útsvar, sérstakur tekjuskattur manna, sérstakur skattur
á fjármálafyrirtæki, eignarskattur, sérstakur eignarskattur, fjármagnstekjuskattur, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa,
tryggingagjald, búnaðargjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, markaðsgjald, gjald í framkvæmdasjóð aldraðra og skattur af
verslunar- og skrifstofuhúsnæði, ofgreiddar barnabætur, ofgreiddar vaxtabætur og útvarpsgjald.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara að þeim tíma liðnum fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna
ásamt dráttarvöxtum og öllum kostnaði, sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða, á kostnað gjaldenda.
Athygli skal vakin á því að auk óþæginda hefur fjárnám í för með sér verulegan kostnað fyrir gjaldanda. Fjárnámsgjald í ríkis-
sjóð er allt að 19.100 kr. fyrir hvert fjárnám. Þinglýsingargjald er 2.000 kr. auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum.
Eru gjaldendur hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostnað.
Þá mega þeir gjaldendur, sem skulda staðgreiðslu, staðgreiðslu tryggingagjalds, vörugjald, afdreginn fjármagnstekjuskatt,
áfengisgjald og virðisaukaskatt, búast við því að starfsemi þeirra verði stöðvuð án frekari fyrirvara, þeir gjaldendur er skulda
bifreiðagjöld og þungaskatt mega eiga von á að skráningarnúmer verði tekin af ökutækjum þeirra án frekari fyrirvara og þeir
gjaldendur sem skulda gjöld þar sem lögveð fylgir mega búast við að send verði út sérstök greiðsluáskorun fyrir gjaldföllnum
kröfum. Greiðsluáskorunin hefur ekki áhrif á þessi innheimtuúrræði þannig að fyrrgreindur 15 daga frestur frá dagsetningu
áskorunar þessarar gildir ekki í þessum tilvikum.
Reykjavík, 18. nóvember 2014
Tollstjóri
Sýslumaðurinn í Kópavogi
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði
Sýslumaðurinn í Keflavík
Sýslumaðurinn á Akranesi
Sýslumaðurinn í Borgarnesi
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi
Sýslumaðurinn í Búðardal
Sýslumaðurinn á Ísafirði
Sýslumaðurinn í Bolungarvík
Sýslumaðurinn á Patreksfirði
Sýslumaðurinn á Hólmavík
Sýslumaðurinn á Siglufirði
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki
Sýslumaðurinn á Blönduósi
Sýslumaðurinn á Akureyri
Sýslumaðurinn á Húsavík
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
Sýslumaðurinn á Eskifirði
Sýslumaðurinn á Höfn
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
Sýslumaðurinn á Selfossi
Sýslumaðurinn í Vík
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli
tilkynningar
atvinna
fasteignir
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 9-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Blaðberinn
bíður þín
18. nóvember 2014 ÞRIÐJUDAGUR8
Kaldalind 1 - Kópavogi. Glæsilegt einbýlishús
Stórglæsilegt, virkilega vandað og vel skipulagt 232,0 fm. ein-
lyft einbýlishús á glæsilegri gróinni lóð með stórum veröndum
á frábærum útsýnisstað. Húsið er arkitektateiknað að utan af
Sigurði Hallgrímssyni og að innan af Guðbjörgu Magnúsdótt-
ur. Eignin er innréttuð á afar vandaðan og smekklegan máta
úr vönduðum byggingarefnum og mikið er af föstum innrétt-
ingum. Innihurðir eru sérsmíðaðar, og extra háar. Mjög mikil
lofthæð er í öllu húsinu. Eign sem vert er að skoða.
Verð 82,0 millj. Verið velkomin.
Flyðrugrandi 8. 5 herbergja íbúð
Falleg 155,5 fm. íbúð á 2. hæð í vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðin
er skráð 131,5m2 og bílskúrinn sem er í bílskúralengju við
húsið er skráður 24 fm. Rúmgóð stofa og borðstofa með
útgengi á stórar suðursvalir. Eldhús er með sérsmíðaðri
innréttingu úr rauðeik. Þrjú svefnherbergi. Öll íbúðin er lögð
með rauðeikarparketi, utan baðherbergis og þvottahúss.
Úr hjónaherbergi er gengið út á verönd og lítinn afgirtan
prívat garð. Verð 45,5 millj. Íbúð merkt 0201. Verið velkomin.
Snorrabraut 33a. 2ja herbergja íbúð
Góð 65,9 fm. 2ja herbergja íbúð á 3. hæð ( að meðtaldri 6,1 fm.
geymslu) við Snorrabrautina. Íbúðin er á efstu hæð og skiptist
í forstofu/hol, eldhús með eldri innréttingu, herbergi með
útgangi á svalir til austurs, rúmgóða stofu og baðherbergi.
Íbúðin er laus til afhendingar fljótlega. Verð 23,9 millj.
Verið velkomin.
Mururimi 11. Parhús á tveimur hæðum
Fallegt og vel skipulagt 178,3 fm. parhús á tveimur hæðum
með innbyggðum 18,3 fm. bílskúr við Mururima. Fjögur svefn-
herbergi. Stofa með útgengi á svalir til norðurs og vesturs.
Rúmgott eldhús með hvítum innréttingum, eldunareyju og
góðri borðaðstöðu. Tvö vel innréttuð baðherbergi. Lóð með
hellulagðri innkeyrslu og stéttum og hellulagðri verönd og
tyrfðri flöt til vesturs og suðurs aftan við hús.Verð 49,5 millj.
Verið velkomin.
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ kl. 17.15 – 17.45
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. kl. 17.15 – 17.45
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ kl. 17.15 – 17.45
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ kl. 17.15 – 17.45
OPI
Ð H
ÚS
OPI
Ð H
ÚS
OPI
Ð H
ÚS
OPI
Ð H
ÚS
Ólafur Jóhannsson
Rekstrarfræðingur
Löggiltur leigumiðlari
Löggiltur fasteignasali
534 1023 / 824 6703
olafur@jofur.is
534 1020
Ármúla 7, Reykjavík - www.jofur.is
TIL LEIGU
Askalind 4, 201 Kópavogur
Skrifstofuhúsnæði á 2. hæð
Stærð 223 fm.
Laust strax
Allar nánari upplýsingar veitir:
Fallegt skrifstofuhúsnæði á efstu hæði, hólfað með glerveggjum. Steinteppi á gólfum og lagnastokkar
með veggjum. Í miðju rýminu er kaffistofa/eldhús með uppþvottavél. Vestari hluti rýmisins gæti einnig
nýst sem íbúð, með útgengi út á svalir. Mikið útsýni er frá húsnæðinu, aðallega til norðurs.