Fréttablaðið - 18.11.2014, Qupperneq 40
FRÉTTIR
AF FÓLKI
1 Sjálfstæðisfl okkurinn myndi bæta við
sig þremur alþingismönnum
2 Herbert Guðmundsson á leið í
gjaldþrot
3 Rottueitur á víðavangi: „Hvað ef
barn hefði komist í þetta?“
4 Myndband: Sigldu á báta Græn-
friðunga
5 Staðfest að Kassig hafi verið myrtur
Opið allan sólarhringinn
í Engihjalla,
Vesturbergi og
Arnarbakka
ht.is
með Android
l l fEngin venju eg upp i un
Við kynnum
Philips Ambilight
9000 sjónvörpin
Vínveitingaleyfi í Sirkus
Sirkus Íslands hefur sótt um vín-
veitingaleyfi fyrir Jólakabarettinn,
fullorðinssýningu sem hefur göngu
sína í byrjun desember og mun
fara fram í upphituðu sirkustjaldi
í Hljómskálagarðinum. „Við vorum
með fullorðinssýningu í allt sumar
þar sem við seldum áfengi og höfum
sótt um það aftur fyrir desember,
en áfengisleyfi eru gefin út í vikunni
sem ákveðinn viðburður á sér stað,“
segir Margrét Erla Maack, upplýs-
ingafulltrúi Sirkussins.
Jólakabarettinn er
bannaður innan
18 ára en á hon-
um er hægt að
sjá ýmis mögnuð
og óvenjuleg
atriði. Einnig
verður boðið
upp á svokallað
sirkushæfi-
leikahlað-
borð.
- þij
Tvenn verðlaun um helgina
Tvær stuttmyndir eftir Guðmund
Arnar Guðmundsson hlutu verðlaun
um helgina. Ártún hlaut aðalverðlaun
Brest, evrópsku stuttmyndahátíðar-
innar í Frakklandi, og Hvalfjörður,
sem er einnig eftir Guðmund, hlaut
sérstök dómaraverðlaun á ALCIE-
kvikmyndahátíðinni í Madríd á
Spáni. Guðmundur var viðstaddur
verðlaunaafhendinguna í Frakklandi
í boði aðstandenda hátíðarinnar.
„Ég er mjög þakklátur og ánægður,“
segir Guðmundur sem hefur hlotið
fjölda verðlauna fyrir myndir sínar.
Nýlega vann Ártún Gullna
skjöldinn á alþjóðlegu
kvikmyndahátíðinni í
Chicago og Hval-
fjörður er tilnefnd til
evrópsku kvik-
myndaverðlaunanna
sem verða veitt í
desember.
- vh
Mest lesið
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja