Fréttablaðið - 01.06.2015, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 01.06.2015, Blaðsíða 42
| LÍFIÐ | 18VEÐUR&MYNDASÖGUR 1. júní 2015 MÁNUDAGUR Veðurspá Mánudagur Norðaustanáttin heldur enn velli hjá okkur í dag og verður vindurinn víðast hvar á bilinu 8 til 15 m/s. Rigning með köflum um landið norðan- og austanvert, en yfirleitt bjartviðri syðra. Hiti frá 3 stigum norðaustantil uppí 13 stig sunnanlands. 8° 11° 5° 2° 4° 3° 6° 10° 1° 5° 3° 5 9 7 8 10 9 11 12 8 4 3 GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman PONDUS Eftir Frode Øverli Myndasögur BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman SKÁK Gunnar Björnsson KROSSGÁTA1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 Breyting á deiliskipulagi Hafnarfjörður Miðbær, Strandgata 30 Skipulags- og byggingarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 5. maí 2015 að auglýsa tillögu að breytin- gunni í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í því að byggingarreitur 1. hæðar færist nær Strandgötu, byggingarreitur 2.-4. hæðar breikkar og húsið er lækkað um eina hæð. Hámarks nýtingarhlutfall lóðarinnar með bílageymslu verður 3.8. Tillagan verður til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðar Strand- götu 8-10 og hjá skipulags- og byggingarsviði Norðurhellu 2, frá 1. júní til 14. júlí 2015. Hægt er að skoða deiliskipulagstillöguna á forsíðu vefs Hafnarfjarðarbæjar www.hafnarfjordur.is Nánari upp- lýsingar eru veittar á skipulags- og byggingarsviði. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til skipulags- og byggingarsviðs Hafnarfjarðar- bæjar eigi síðar en 14. júlí 2015. Þeir sem eigi gera athugasemdir við breytinguna innan tilskilins frests teljast samþykkir henni. Skipulags- og byggingarsvið Hafnarfjarðar SUDOKU LÉTT ÞUNGMIÐLUNGS LAUSN SÍÐUSTU SUDOKU Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. 5 7 9 6 4 1 8 2 3 6 1 2 8 7 3 9 4 5 8 3 4 9 2 5 6 1 7 7 9 8 5 6 2 1 3 4 1 4 3 7 8 9 2 5 6 2 5 6 3 1 4 7 8 9 9 6 5 1 3 8 4 7 2 3 2 1 4 9 7 5 6 8 4 8 7 2 5 6 3 9 1 6 8 5 3 2 7 4 9 1 7 9 3 4 1 8 2 6 5 1 2 4 5 6 9 3 7 8 2 3 6 8 9 5 1 4 7 4 7 9 1 3 6 5 8 2 5 1 8 7 4 2 9 3 6 8 4 7 2 5 3 6 1 9 9 5 1 6 7 4 8 2 3 3 6 2 9 8 1 7 5 4 6 8 1 7 5 2 4 9 3 5 4 9 3 6 1 7 8 2 2 7 3 4 8 9 5 1 6 8 2 5 9 3 6 1 4 7 3 9 4 8 1 7 6 2 5 1 6 7 5 2 4 8 3 9 7 1 6 2 9 8 3 5 4 4 3 2 1 7 5 9 6 8 9 5 8 6 4 3 2 7 1 9 1 8 5 7 3 6 2 4 2 4 7 8 6 9 3 5 1 3 5 6 1 2 4 7 8 9 4 7 2 6 3 5 9 1 8 5 3 9 7 8 1 2 4 6 6 8 1 4 9 2 5 3 7 1 6 3 9 5 8 4 7 2 7 2 4 3 1 6 8 9 5 8 9 5 2 4 7 1 6 3 1 4 2 3 7 8 6 5 9 9 3 5 1 2 6 7 8 4 6 7 8 9 4 5 1 2 3 5 9 4 6 3 7 8 1 2 7 2 6 8 9 1 3 4 5 8 1 3 4 5 2 9 6 7 2 8 7 5 6 9 4 3 1 3 5 1 7 8 4 2 9 6 4 6 9 2 1 3 5 7 8 2 1 5 3 4 6 9 8 7 6 3 7 9 2 8 5 1 4 8 9 4 7 1 5 6 2 3 9 4 1 8 3 7 2 5 6 3 5 2 1 6 4 8 7 9 7 6 8 5 9 2 3 4 1 5 8 6 4 7 3 1 9 2 1 7 3 2 5 9 4 6 8 4 2 9 6 8 1 7 3 5 Heyrðu! Hvað heitir konan þín Holger? Já, hvað heitir konan þín? Konan mín? Hún heitir Lone! Lone! Virkilega fallegt Holger, virkilega fallegt! Metta Já, við áttum nokkrar klassískar ferðir til Köben! Eða daginn eftir! Ég velti fyrir mér hversu vel gærdagurinn fer með Holger í dag! Ekkert sérstaklega! Mamma. Við erum ekki að fara láta þig hafa kreditkort. En … Ekki séns, það kemur ekki til greina, gleymdu þessu. Mamma sagði „kannski“. LÁRÉTT 2. samtök, 6. munni, 8. kæla, 9. fát, 11. gjaldmiðill, 12. hanki, 14. hroki, 16. samtök, 17. hélt á brott, 18. viður, 20. tveir, 21. ættgöfgi. LÓÐRÉTT 1. hróss, 3. golf áhald, 4. Grænlend- ingur, 5. skip, 7. vog, 10. blóðhlaup, 13. útdeildi, 15. boðaföll, 16. sigað, 19. persónufornafn. LAUSN LÁRÉTT: 2. stef, 6. op, 8. ísa, 9. fum, 11. kr, 12. snagi, 14. dramb, 16. aa, 17. fór, 18. tré, 20. ii, 21. tign. LÓÐRÉTT: 1. lofs, 3. tí, 4. eskimói, 5. far, 7. pundari, 10. mar, 13. gaf, 15. brim, 16. att, 19. ég. Andri Freyr Björgvinsson (1.803) hafði svart gegn Vigni Vatnari Stefánssyni (1.881) á Meistaramóti Skákskóla Íslands í gær. Svartur á leik 1. … Hd8! 2. e7 Hd1+! 3. Dxd1 e2+! 4. Kf2 exd1R+!! 5. Kxf3 Kf7 og hvítur gafst upp. Afar laglegur endi hjá Andra. www.skak.is: Allt um Meistaramót Skákskólans. 2 7 -1 2 -2 0 1 5 2 2 :3 9 F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 D 4 -D D 5 C 1 7 D 4 -D C 2 0 1 7 D 4 -D A E 4 1 7 D 4 -D 9 A 8 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 0 5 6 s _ 3 1 _ 5 _ 2 0 1 5 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.