Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.10.2009, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 29.10.2009, Blaðsíða 4
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 00004 VÍKURFRÉTTIR I 43. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR VÍKURFRÉTTIR EHF. Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, sími 421 0000 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamaður: Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Útlit, umbrot og prenvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Mansals mál ið sem lög­regl an á Suð ur nesj um hef ur til rann sókn ar hef ur tengsl til Suð ur nesja. Lög­ reglu stjóri Suð ur nesja get ur þó ekki tjáð sig frek ar um tengsl in. Fimm Lit há ar og þrír Ís lend ing ar eru í varð­ haldi lög reglu vegna rann­ sókn ar máls ins sem hófst með því að lög regl an á Suð­ ur nesj um hafði af skipti af 19 ára stúlku sem var að koma til lands ins með flugi fyrr í mán uð in um. Grun ur leik ur á að konan sé fórn ar lamb mansals. Sig ríð ur Björk Guð jóns dótt ir, lög reglu stjóri á Suð ur nesj um, hef ur stað ið í ströngu síð ustu daga í tengsl um við meint mansals mál sem kom upp í síð ustu viku. „Þetta er um­ fangs mik il rann sókn. Menn hafa stað ið sig frá bær lega eins og þeirra er von og vísa. Það er mik ið und ir en við erum alls ekki kom in að landi. Mansals­ mál eru mjög erf ð í sönn un al mennt og það varð ar ekki bara þetta mál,“ sagði Sig ríð ur í sam tali við Vík ur frétt ir. „Þetta eru erf ið mál viður­ eign ar því að í fæst um til­ vik um er fórn ar lamb ið sam­ starfs fúst, því það er ákveð in ógn sem að því steðj ar og ýms ar aðr ar ástæð ur sem þar eru að baki“. - Hvern ig er þinn mann- skap ur að taka á mál inu og hvað ertu með fjöl mennt lið við rann sókn ina? „Rann sókn ar deild in eins og hún legg ur sig er í þessu máli. Við gerð um veru leg ar breyt­ ing ar á skip an rann sókn ar mála hér í febr ú ar og mars, sem er að hjálpa okk ur núna. Það sem hafði gerst var að mál höfðu hlað ist upp því öll mál voru í rann sókn ar deild. Við gerð um þær breyt ing ar á vor mán uð um að minni­ hátt ar mál eru rann sök uð af al mennri deild þannig að það er ver ið að gera enn þá meiri kröf ur til hins al menna lög­ reglu manns ­ sem get ur allt núna. Það þýð ir, að þó svo að rann sókn ar deild in fái stórt og um fangs mik ið mál, þá frest ast ekki hin mál in. Við erum til dæm is með mjög öfl ugt starf núna í al mennu deild inni út af þeim þjófn að­ ar mál um og inn brot um sem kom ið hafa upp síð ustu daga og við lít um mjög al var leg um aug um. Ég held að það skipu lag sem við tók um upp fyrr á þessu ári, henti vel fyr ir þessa starf­ semi hér. Skipu lag ið geng ur út á að við erum með þrjár deild ir, flug stöðv ar deild, al­ menna deild og rann sókn ar­ deild. Deild um var fækk að og þær þétt ar og styrkt ar,“ seg ir Sig ríð ur. Hún seg ir emb ætti lög reglu­ stjór ans á Suð ur nesj um ekki standa eitt í þessu máli sem nú er til rann sókn ar. Emb ætt ið fáið að stoð frá Rík is lög reglu­ stjóra emb ætt inu, lög regl unni á höf uð borg ar svæð inu og frá lög reglu stjóra Snæ fell inga. Fjöl marg ar deild ir lög reglu komi að mál inu, eins og al­ þjóða deild, grein ing ar deild og sér sveit. Ný bók um Dag­ bjart og Birnu Dag bjart Ein ars son, út gerð ar mann í Grinda vík, þekkja marg ir Suð ur nesja­ menn. Jónas Jón as son hef ur skrif að bók um þau sóma­ hjón, Birnu Óla dótt ur og Dag bjart Ein ars son og er hún kom in út hjá Skruddu und ir heit inu „Það ligg ur í loft inu“. Í bóka kynn ingu seg ir að hjón in Birna og Dag­ bjart ur séu þannig fólk að þeim gleymi eng­ inn sem einu sinni haf átt með þeim stund. „Þau koma til dyr anna eins og þau eru klædd og eru ekk ert að skafa utan af hlut un um. Lífs glöð eru þau bæði og kunna svo sann ar­ lega að njóta þess að vera til. Áræð in eru þau með af rigð um og vinnu semi er þeim í blóð bor in. Þau voru ekki loð in um lóf ana í fyrstu en með dugn aði og fyr ir­ hyggju tókst þeim með tím­ an um að koma ár sinni vel fyr ir borð. Þekkt ust eru þau auð vit að fyr ir ævi starf ð, kraft mikla út gerð í Grinda­ vík. En líf þeirra teng ist líka ýmsu öðru eins og hesta­ mennsku, fjár bú skap, æð­ ar rækt og fót bolta. Í þess ari bók er sagt frá líf þeirra hjóna, í blíðu og stríðu, allt frá því að þau hitt ust fyrst úti í Gríms ey fyr ir ríf­ lega hálfri öld og ást þeirra kvikn aði,“ seg ir enn frem ur í kynn ing ar texta bók ar inn ar. Lista tog: Jóla mark að ur næsta sunnu dag Efnt verð ur til jóla mark aðs í Lista torgi í Sand gerði næst kom andi sunnu dag og verð ur hann op inn að eins þenn an eina dag. Gest um og gang andi gefst þarna tæki­ færi til kaupa hand verk af öllu tagi til jóla gjafa á sann­ gjörnu verði. Opið verð ur frá kl. 13­17. Stórt björg un ar skip, sömu teg und ar og björg un ar skip ið Hann es Þ. Haf stein, er nú stað sett í Reykja nes bæ. Björg un ar skip ið er stað sett í Njarð vík ur höfn en því er tíma­ bund ið ætl að að koma í stað inn fyr ir björg­ un ar bát inn Njörð Garð ars son sem týnd ist á Faxa flóa þann 2. októ ber sl. Bát ur inn var þá í togi aft an í björg un ar skip inu Hann esi Þ. Haf stein, þeg ar brot sjór reið yfir Hann es og bát ur inn sem var í togi hef ur slitn að frá. Síð an þá hef ur ekk ert til hans spurst, þrátt fyr ir leit m.a. úr lofti. Björg un ar skip ið sem nú er í Reykja nes bæ og heit ir Jón Odd geir er auka skip sem Slysa­ varna fé lag ið Lands björg á og rek ur og er not að þeg ar eitt hvað af björg un ar skip un um í kring um land ið þurfa í við halds skoð an ir. Þetta björg un ar skip er hins veg ar á sölu lista, en Slysa varna fé lag ið Lands björg hef ur barist fyr ir fjár mun um frá ís lenska rík inu í rekst ur björg un ar skipa en ekki feng ið. Það að björg un ar bát ur inn Njörð ur Garð­ ars son haf tap ast nú í byrj un mán að ar ins er mik ið tjón fyr ir Björg un ar sveit ina Suð ur nes, en sam bæri leg ur bát ur kost ar mikl ar fjár­ hæð ir og trygg inga bæt ur munu ekki duga fyr ir sam bæri leg um báti. Sama áhöfn og sér um björg un ar skip ið Hann es Þ. Haf stein mun sinna út köll um á Jóni Odd geiri sem nú er stað sett ur í Njarð­ vík ur höfn . Mansals mál með tengsl til Suð ur nesja VÍKURFRÉTTAMYND: HILMAR BRAGI BÁRÐARSON Stórt björg un ar skip stað sett í Reykja nes bæ Björgunarsveitin Suðurnes tapaði björgunarbát á Faxaflóa: Björgunarbáturinn Njörður Garðarsson týndist eftir að brotsjór reið yfir hann og björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.