Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.10.2009, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 29.10.2009, Blaðsíða 6
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 00006 VÍKURFRÉTTIR I 43. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Tékkneski kokkurinn/ Ceský kuchar Viktor Spirk mun bjóða gestum uppá tékkneska matseld eins og hún gerist best í Tékklandi. Langar þig til Tékklands? Borðapant- anir í síma 420 7000 og 420-7011. Hótel Keflavík bíður ykkur að upplifa tékkneska helgi 30. okt. til 1. nóv. á Café Iðnó. Föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld 30. okt. til 1. nóv. á Café Iðnó Ferða mála sam tök um Suð­ur nesja þyk ir það kald­ hæðn is legt að á sama tíma og helm ing ur orku Reykja­ nes virkj un ar komi und an Gunnu hver og þar með helm ing ur tekna, skuli fjár­ skort ur hamla því að ráð ist sé í lag færð ing ar við hver inn vin sæla. Gunnu hver er ein af ferða­ manna perl um Reykja ness­ ins og hef ur í gegn um tíð ina dreg ið að sér fjölda ferða­ manna. Al manna varn ir hafa hins veg ar lok að að geng inu að Gunnu hver, vegna þess að veg ur inn í gegn um svæð ið hef ur hrein lega soð ið í sund ur og eins hafa göngu brýr og út­ sýnis pall ar við hver inn eyði­ lagst. Mál ið var til um fjöll un ar á að al fundi Ferða mála sam taka Suð ur nesja á dög un um. Þetta hef ur gerst vegna auk­ inn ar virkni við hver inn og er óum deilt að or sakast af bor un um HS orku und ir hvern um. „Það er því mik ill skaði hve lengi hef ur dreg ist að lag færa að geng ið. Hita­ veit an hef ur við ur kennt að hún beri ábyrgð á þessu og hef ur FSS, Reykja nes bær, Grinda vík ur bær og Um hverf­ is stofn un unn ið með Hita­ veit unni að lausn um sem nú liggja fyr ir sam þykkt ar af öll um að il um. Helm ing­ ur inn af þeirri raf orku sem kem ur frá Reykja nes virkj un kem ur und an Gunnu hver og tekj urn ar um leið. Það er því frek ar kald hæðn is legt að nú er sagt að ekki sé hægt að lag færa skemmd irn ar við Gunnu hver vegna fjár skorts. Það er krafa FSS að þeim úr­ bót um sem sam þykkt ar hafa ver ið verði taf ar laust hrint í fram kvæmd,“ seg ir í skýrslu for manns Ferða mála sam taka Suð ur nesja sem kynnt var á að al fundi sam tak anna á dög­ un um. Sam tök in sendu einnig frá sér álykt un um mál ið. Ferða mála sam tök Suð ur­ nesja harma mjög langvar­ andi lok un há hita svæð is ins við Gunnu hver á Reykja nesi. Þetta kem ur fram í álykt un frá að al fundi sam tak anna sem beint er til stjórn ar HS orku. „Þessi lok un hef ur að áliti fund ar ins skað að veru lega ferða þjón ust una á ut an­ verðu Reykja nesi. Fund ur inn bein ir þeirri ein dregnu ósk til stjórn ar HS orku að hefja nú þeg ar lag fær ing ar á að geng inu að há hita svæð inu og Gunnu­ hver sam kvæmt fyr ir liggj­ andi til lögu þannig að opna megi svæð ið að nýju,“ seg ir í álykt un að al fund ar ins. Drög að fjár fest­ ing ar samn ingi fyr ir gagna ver á Ás brú und ir rit uð Fyr ir helgi voru í iðn að­ar ráðu neyt inu árit uð drög að fjár fest­ ing ar samn ingi við Ver ne Hold­ ing ehf. um bygg ingu og rekst ur gagna­ vers í Reykja­ nes bæ. Samn ing ur inn kveð ur á um tíma bundn ar íviln an ir vegna fjár fest­ ing ar inn ar hér á landi. Byggt var á fyr ir mynd um í þeim fjár fest ing ar samn­ ing um sem gerð ir hafa ver ið vegna stór iðju á und an förn um árum. Á næst unni mun iðn að ar­ ráð herra leggja fyr ir rík is­ stjórn frum varp til laga um heim ild til samn inga um gagna ver í Reykja nes bæ. Í frum varp inu er iðn að­ ar ráð herra veitt heim ild til að gera fjár fest ing ar­ samn ing fyr ir hönd rík­ is stjórn ar inn ar við Ver ne Hold ing ehf. um bygg ingu og rekst ur gagna vers ins svo stað festa megi samn­ ing inn, seg ir í til kynn ingu frá Iðn að ar ráðu neyt inu. Að kom an að vallar húsi Knatt spy rnu dei ld ar UMFN um helg ina var held ur ljót eft ir að brot ist var inn í hús ið og eld ur bor­ inn að því. Eld ur var laus í þjálf ara her berg inu þeg ar slökkvi lið bar að og mátti ekki tæpara standa. Bif reið deild ar inn ar stóð fyr ir utan hús ið og var einnig kveikt í henni. Hún brann til kaldra kola og er ónýt. Slökkvi lið ið brást fljótt og vel við og gekk vel að ráða nið­ ur lög um elds ins. Tals vert tjón hlaust af eld in um inn an dyra. Þetta er í ann að sinn sem brot ist er inn í hús ið en í vor var verð mæt um stolið úr inn­ broti þaðan. Lög regla vinn ur að rann sókn máls ins. Þeir sem hugs an lega gætu búið yfir upp lýs ing um um mál ið, t.d. um grun sam­ leg ar manna ferð ir, eru hvatt ir til að hafa sam band við lög­ reglu. - en glím ir við fjár skort Gunna mal ar gull VÍKURFRÉTTAMYND: ODDGEIR KARLSSON Kveikt í vall ar­ húsi og bif reið Kolfinna Mist sigr aði í söngvakeppni Sam suð Kolfinna Mist Aust fjörð komst áfram fyr ir hönd Fjör heima í Söngvakeppni Sam fés eft ir sig ur í Söngvakeppni Sam suð, sem fimm fé lags mið stöðv­ ará Suð ur nesj um standa að. Keppn in fór fram síð­ ast lið ið föstu dags kvöld í Fjör heim um og voru alls flutt 12 at riði frá fé lags­ mið stöðv un um fimm. Und ankeppni Söngvakeppni Sam fés fer fram í Garða bæ þann 14.nóv em ber og verð ur spenn andi að sjá ár ang ur Kol finnu þar. List sýn ing unga fólks­ ins í und ir bún ingi Vox Arena und ir býr um um þess ar mund ir hina margróm uðu list sýn ingu ung menna og er stefnt á að opna hana í 88 hús inu þann 14. des em ber næst kom­ andi. Þema sýn ing ar inn ar verð ur Fram tíð og for tíð. All ir á aldr in um 16­25 ára geta tek ið þátt. Leit að er eft ir ein stak ling um á þess um aldri með hin fjöl breytt ustu við fangs efni, t.d. tón list, mynd list, ljós mynd ir, stutt­ mynd ir, teikni mynda sög ur, dans, leik list og fleira skap­ andi sem ungt fólkt fæst við. Nán ari upp lýs ing ar eru á heima síðu 88húss­ ins, www.88.is. Aðkoman var ljót eins og sést á meðfylgjandi myndum af heimasíðu Njarðvíkur.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.