Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.10.2009, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 29.10.2009, Blaðsíða 10
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000010 VÍKURFRÉTTIR I 43. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Sunddeild UMFN óskar eftir að ráða sundþjálfara eða íþróttakennara til starfa sem fyrst fyrir börn á aldrinum ca. 6-11 ára. Elsie Einarsdóttir svarar fyrirspurnum og veitir nánari upplýsingar á netfanginu elsie@mitt.is Sundþjálfari óskast YOGA-HÚSIÐ Holtsgötu 6, Njarðvík sími 823 8337 Síðustu námskeiðin á árinu í Rope yoga, Yoga, Fit pilates og slökun hefjast 2. og 3. nóvember. Upplýsingar og skráning í síma 823 8337. Minnum á gjafabréfin í jólapakkann. Í hugarró og jafnvægi um jólin Föstudagur klukkan 20:00 Laugardagur klukkan 15:00 Sunnudagur klukkan 17:00 og 20:00 Undir Ljósi GarðskaGavita Sýningartímar verður sýnd um næstu helgi, dagana 30. og 31. október og 1. nóvember í samkomuhúsinu í Garði. Myndin var sýnd í desember í fyrra í tilefni af hundrað ára afmæli Garðs, en er nú kominn út á DVD disk í endurbættri útgáfu. Myndin verður til sölu á staðnum. Heimildarmynd eftir Guðmund Magnússon Un d a n f a r n a m á n u ð i hef ur Sess elja Guð­ munds dótt ir í Vog um stað ið að söfn un gam alla ljós mynda úr Sveit ar fé lag inu Vog um í því skyni að skrá þær og tryggja varð veislu þeirra. Jafn framt hef ur ver ið unn ið að því að gera mynd irn ar að­ gengi leg ar á vefn um og er nú hægt að nálg ast mynda safn ið í gegn um heima síðu sveit ar­ fé lags ins, www.vog ar.is. Menn ing ar ráð Suð ur nesja styrkti verk efn ið með fjár­ fram lagi og Sveit ar fé lag ið Vog ar hef ur ver ið Sess elju inn an hand ar varð andi vinnu­ að stöðu og fleira. Fimmtu dags kvöld ið 5. nóv­ em ber verð ur mynda kvöld í Álfa gerði þar sem Sess elja mun kynna af rakst ur verk efn is síns og af enda mynda safn ið form lega til varð veislu Minja­ fé lags Vatns leysu strand ar. Þá gefst öll um áhuga söm um tæki færi til að rifja upp gamla tíma í sveit ar fé lag inu í góð um fé lags skap yfir rjúk andi kaffi­ bolla. Gaml ar mynd ir úr Vog um að gengi leg ar á vefn um Um fimm þús und grunn skóla börn eru lögð í ein elti á hverju ári hér á landi. Eins og nú árar er hætta á að þeim eigi enn eft ir að fjölga sem verða fyr ir barð inu á ein elti. Fá tækt og ójöfn uð ur í sam fé lag inu eru þætt ir sem auka lík ur á ein elti. Heim ili og skóli ­ lands sam tök for eldra vilja vekja at hygli á þess um stað reynd um og hafa því ákveð ið að hefja átak gegn ein elti í lok októ­ ber sem standa á yfir út þetta skóla ár. Mik il væg ur þátt ur í átaki þessu er út gáfa nýs fræðslu heft is um ein elti fyr ir for eldra. Í því er að finna ýms ar upp lýs ing ar um ein elti, ein­ kenni þess og hvar lausna sé að leita. Heft inu á að koma í hend ur for eldra al lra barna í fimmta bekk grunn skóla, auk þess sem það verð ur að gengi legt fyr ir alla á heima síðu Heim il is og skóla ­ heim il iog skoli.is. Ein elti er of beldi sem get ur haft mjög al­ var leg ar afl eið ing ar í för með sér. Þeir sem verða fyr ir ein elti í barn æsku bera þess merki, sum ir hverj ir alla ævi. Fórn ar lömb ill skeytts ein elt is eru til dæm is lík legri til að eiga við geð ræn vanda mál að stríða síð ar á lífs leið inni, svo sem þung lyndi, kvíða og fé lags fælni. Þá eru þau lík legri til að flosna úr námi og eiga erfitt mað að fóta sig á vinnu mark aðn um. Al var leg ast er þeg ar nið ur brot ið verð ur al­ gert og leið ir til sjálfs vígs en bæði ís lensk ar og er lend ar rann sókn ir hafa sýnt fram á tengsl milli ein­ elt is og sjálfs vígs hugs ana, sjálfs­ vígstil rauna og sjálfs víga. Á hverju ári leita hund ruð for­ eldra til Heim il is og skóla eft ir ráð gjöf. Langstærsti hluti þeirra bið ur um hjálp vegna þess að börn þeirra eru lögð í ein elti. Nauð syn legt er, sér í lagi á tím um sem þess um, að skerpa á um ræðu um ein elti í þjóð­ fé lag inu og brýna fyr ir for­ eldr um og öðr um sem koma að upp eldi barna að vera vel á verði og grípa strax inn í komi upp grun ur um ein­ elti. Alda Ás kels dótt ir, verk efna stjóri átaks ins hjá Heim ili og skóla - lands sam tök um for eldra. Átak Heim il is og skóla og SAFT gegn Ein elti Stopp um ein elti - strax Flutn ings jöfn uð ur var nei kvæð ur á Suð­ur nesj um fyrstu níu mán uði árs ins. Þeir íbú ar sem fluttu bú ferl um frá svæð inu voru 340 fleiri en þeir sem fluttu til svæð is ins. Í Reykja nes bæ var flutn ings jöfn uð ur inn nei­ kvæð ur um 207 ein stak linga, þ.e. brott flutt ir um fram að flutta. Það er í fyrsta skipti síð an 2004 sem það ger ist en þá var flutn ings jöfn­ uð ur inn nei kvæð ur um 36. Sé rýnt í töl ur Hag stof unn ar aft ur til árs ins 1986 sést að nei­ kvæð ur flutn ings jöfn uð ur hef ur aldrei ver ið meiri en nú. Reykja nes bær hef ur líka átt sína „gullöld“ t.d. árið 2007 þeg ar að flutt ir um fram brott flutta voru 1344, sam kvæmt töl um Hag stof unn ar. Það skýrist að miklu leyti af þeim fólks fjölda sem flutti á há skóla svæð ið á gamla varn ar­ svæð inu. Á síð asta ári var flutn ings jöfn uð ur já kvæð ur um 611 í Reykja nes bæ. Hér er því um mik inn við snún ing að ræða. Nei kvæð ur flutn ings jöfn uð ur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.