Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.10.2009, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 29.10.2009, Blaðsíða 12
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000012 VÍKURFRÉTTIR I 43. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Landsæf ng björg un ar sveita var hald in á Suð ur nesj um um liðna helgi. Það var Slysa varn ar fé lag ið Lands björg, í sam­ starf við björg un ar sveit ir á svæð inu, sem hélt æf ng una að þessu sinni en svona stór ar, sam eig in leg ar æf ng ar björg un ar­ sveita eru haldn ar á tveggja ára fresti. Að þessu sinni tóku um 350 björg un ar sveita menn af öllu land­ inu auk bún að ar og björg un ar tækja sem skiptu tug um. Æf ng in tókst afar vel og veð ur lék við þátt tak end ur sem leystu leit ar­, skyndi hjálp ar­, og fjalla björg un ar verk efni ásamt al menn um tækja verk efn um. Æf ng unni lauk síð an á um fangs miklu rústa­ björg un ar verk efni. Að verk efn un um komu einnig þyrla Land­ helg is gæsl unn ar, um 60 manns frá björg un ar sveit un um á Suð­ ur nesj um og um 70 „sjúk ling ar“ sem komu úr röð um ung linga­ deilda. Kvenna deild irn ar Þór katla og Dag björg sáu svo um að mann­ skap ur inn fengi nær ingu á með an á æf ng unni stóð. 350 björg un ar sveit ar menn æfðu á Suð ur nesj um Aníta Lóa Hauks dótt ir, 11 ára stúlka úr Njarð vík, gerði sér lít ið fyr ir og kom heim með að al verð laun in af stærstu al þjóð legu danskeppni, sem hald in er fyr ir krakka á henn ar aldri, International Champ ions hip. Keppn in er hald in í London og með sigrin um hef ur Aníta Lóa skrif að sig á spjöld dans sög unn ar, ásamt dans fé laga sín um, Pétri Fann ari Gunn­ ars syni. Sam tals kom Aníta Lóa með sex bik ara heim úr keppn inni en var að sjálf­ sögðu ánægð ust með þann stærsta. Tit­ ill inn er einn sá stærsti og virðu leg asti til að keppa um og hér eft ir verð ur tek ið eft ir Anítu Lóu í danskeppn um er lend is og hún hef ur tryggt sér nafn á heims mæli kvarða. Þau Aníta Lóa og Pét ur Fann ar settu sér há leit mark mið fyr ir mót ið og náðu þeim mark mið um og ár ang ur inn er stór kost­ leg ur, seg ir Esther Inga Ní els dótt ir, móð ir Anítu Lóu. Keppt var bæði í Ball room og Lat in­döns um og kepp end ur skiptu hund­ ruð um. Aníta Lóa æfr dans með Dans deild HK í Kópa vogi og hef ur haft Pét ur Fann ar sem dans fé laga síð an hún var 4 ára göm ul. Aníta æfr dans 6­7 sinn um í viku og í allt að fjóra tíma á dag. Á bak við sig ur inn í London er því gríð ar leg vinna. Venju leg ur dag ur hjá Anítu Lóu er þannig að hún klár ar skól ann og fer það an beint upp í bíl og á dansæf ngu í Kópa vog. Að­ spurð hvort all ar þess ar bíl ferð ir séu ekki þreyt andi, sögð þær mæðg ur að það pirraði þær ekki neitt, þar sem dans inn væri svo skemmti leg ur. Aníta Lóa seg ist lifa fyr ir dans inn og ætl ar sér að stefna enn þá hærra í fram tíð inni. Um ára mót skipt ir hún um ald urs flokk og fær nýja keppi­ nauta. Framund an eru danskeppn ir þar sem allra augu verða á henni, eft ir glæst an sig ur í London á dög un um. Sig ur inn í þess­ ari danskeppni má nefni lega leggja að jöfnu við að koma með gullið heim af Ólymp íu­ leik um. Texti og mynd: Hilmar Bragi Bárðarson Aníta Lóa Hauks dótt ir, 11 ára stúlka úr Njarð vík: - Kom heim með að al verð laun in af stærstu al þjóð legu danskeppni, sem hald in er fyr ir krakka á henn ar aldri. Líf ið er dans

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.