Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.10.2009, Page 14

Víkurfréttir - 29.10.2009, Page 14
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000014 VÍKURFRÉTTIR I 43. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR mánudaginn 2. nóv. kl. 20:00 í Rauða krosshúsinu. Óvæntur gestur. Hvetjum félagskonur til að koma með handverk til að selja á fundinum. Nýjar konur hjartanlega velkomnar! Uppl í S:6917949. Fundur hjá KvenFélagi KeFlavíKur Ráðgjafastarf við starfsendurhæfingu Samvinna starfsendurhæfing á Suðurnesjum óskar eftir að ráða háskóla- menntaðan starfsmann í fullt starf ráðgjafa, einnig möguleiki á hlutastarfi. Helstu verkefni: • Mat og greining á þörfum einstaklinga • Gerð endurhæfingaráætlana. • Stuðningur og eftirfylgd við þátttakendur. Starfsmaðurinn er tengiliður þátttakenda við fagfólk í ýmsum þjónustukerfum, s.s. á sviði félags-, heilbrigðis- og menntamála. Hann tekur þátt í að þróa þjónustu Samvinnu starfsendurhæfingar á Suðurnesjum. Hæfnis- og menntunarkröfur: • Áhugi og þekking á atvinnuendurhæfingu, reynsla af ráðgjöf og fjölfaglegu starfi er kostur. • Háskólanám sem nýtist í starfi, dæmi, félagsráðgjöf, iðjuþjálfun, sálfræði. • Heiðarleiki, ábyrgð og frumkvæði. • Jákvætt viðmót og góð samskiptahæfni. • Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni. • Sveigjanleiki og færni til að tileinka sér nýja þekkingu og vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til 10. nóvember n.k. Nánari upplýsingar veitir Gerður Pétursdóttir, verkefnastjóri í síma 412-5960 – 841 6566. Umsókn ásamt ferilskrá sendist í pósti til Samvinnu, starfsendurhæfingar á Suðurnesjum, Krossmóa 4, 260 Reykjanesbæ eða rafrænt á samvinna@starf.is. Samvinna er sjálfseignarstofnun sem sinnir atvinnuendurhæfingu. Þjónustan er ætluð fólki sem stendur höllum fæti á vinnumarkaði og hefur það að markmiði að komast til aukinnar virkni þar. Heimasíða: www.starfs.is. Óhætt er að segja að mynd l ist ar sýn ing in Inni stæða, sem opn uð var í Lista safni Reykja nes bæj ar á föstu dag inn, sé með þeim glæsi leg ustu sem sett ar hafa ver ið upp hér á svæð inu. Á sýn ing unni eru 30 verk, öll í eigu Lands bank ans. Segja má að lista saga lands ins frá þar síð ustu alda mót um fram til árs ins 1990 birt ist í þess um verk um en þau eru eft ir ýmsa af helstu mynd­ list ar mönn um þjóð ar inn ar. Sýn ing in hef ur ver ið í und ir­ bún ingi í tvö ár og var alltaf hugs uð sem sér stök skóla­ sýn ing en Lista safn Reykja­ nes bæj ar er eina lista safn ið á Suð ur nesj um og hef ur þar af leið andi ýms um skyld um að gegna auk hefð bund inn ar safna starf semi. Glæsi leg sýn ing í Lista safni Reykja nes bæj ar VÍKURFRÉTTAMYNDIR: ELLERT GRÉTARSSON

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.