Gerðir kirkjuþings - 01.12.1958, Blaðsíða 3
3
um það tillagna umsjónarmanns kirkjugarða, sbr. 36. gr."
í 2. málsgr. bstist við á eftir oroinu "sáluhliði" orðinu
"stöpli" og hljóði niðurlagið því; "í sáluhliði, stöpli eða
líkhusi".
7. gr. í 7- gr. 2. málslið falli burt orðin; 'eru yngri en
20 afa og", og hljóði niðurlag því svo; "sem menn vita deili
á. "
8. gr. í 8. gr, falli burt 4» máisliður og í staðinn komi;
"^Skra þessi skal gerð í tveimur eintökum, og geymist annað
hjé scknarpresti og skal það afhent honum ársfjórðungslega".
11. gr. í 1. málsgr. 1. málsl. falli burt "75"» en í stað-
inn komi "150,:. Niðurlag 1. málsgr. frá orðunum "nema hjónin"
falli burt.
14. gr. 3- málsl. 1. málsgr. falli burt, en í staðinn komi;
"Heimilt er kirkjugarðsstjórnum í samráði við umsjónarmann
kirkjugarða að banna hverskonar girðingar aðrar en limgerði
um einstök leiði".
Aftan við 13. gr. komi ný málsgrein, og hljóði svo;
"Gera skal heildarskrá um alla legsteina og önnur minnismerki
eldri en frá 1850 eftir gögnum í Þjóðminjasafni eða öðrum
heimildum. Sú skrá skal taka til allra kirkjugarða landsins,
sem vitað er um, og varðveitt í Þjóðminjasafni íslands.
Kirkjugarðsstjórnir skulu aðstoða við samning hennar, eftir
þvx sem þörf krefur. óheimilt er að færa þá legsteina og
önnur minnismerki úr stað, er á heildarskrá standa, nema með
sérstöku leyfi þjóðminjavarðar. Séu slík minnismerki flutt,
skal upprunalegur staður þeirra merktur greinilega samkvæmt
öðrum ákvæðum þessara laga.
Kirkjugarðsstjórnum er skylt að láta hefja öll minnismerki,
sem hér um ræðir, úr moldu, ef þörf krefur. Ennfremur er
þeim skylt að láta smíða hlífðarkassa um alla þá legsteina,
er þjóðminjavörður tiltekur samkvæmt heildarskrá Þjóðminja-
safns. Allan kostnað, sem af þessu leiðir ber að greiða af
tekjum viðkomandi kirkjugarða, samning heildarskrár þó undan-
skilin".
17. gr. Upphaf 2. málsl. 1. málsgr. hljóði svo; "Kerin má
grafa niður í grafarstæði eða leiði".
20. gr. í niðurlaginu falli "slíkar" burtu, en í stað "plönt-
ur" komi "garðplöntur".
25. gr. í 4. málsgr. 1. málsl. bætist orðið "þrisvar" á eftir
"skal það aug2ý^'t'".
28. gr. 1 2. málsgr. breytist "2^" í "l-y2f<3".
í 3* málsgr. breytist niðurlagið í: "fyrir eitt ár í senn í
allt að 570".