Gerðir kirkjuþings - 01.12.1958, Blaðsíða 8

Gerðir kirkjuþings - 01.12.1958, Blaðsíða 8
8 Að þessu mætti meðal annars vinna á þennan hátt: 1. Senda menn til að leiðbeina og hjálpa til að hefja starf eða hvetja og uppörva þá, sem þegar eru í starfi. 2. Efna til námskeiða fyrir þá, sem fáanlegir væru til að taka þátt í kristilegu starfi. 3. Aðstoða við útvegun á handhægum og nauðsynlegum starfs- tækjum. Málinu var vísað til Kirkjuráðs með samhljoða atkvæðum.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.