Gerðir kirkjuþings - 01.12.1958, Page 8

Gerðir kirkjuþings - 01.12.1958, Page 8
8 Að þessu mætti meðal annars vinna á þennan hátt: 1. Senda menn til að leiðbeina og hjálpa til að hefja starf eða hvetja og uppörva þá, sem þegar eru í starfi. 2. Efna til námskeiða fyrir þá, sem fáanlegir væru til að taka þátt í kristilegu starfi. 3. Aðstoða við útvegun á handhægum og nauðsynlegum starfs- tækjum. Málinu var vísað til Kirkjuráðs með samhljoða atkvæðum.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.