Víkurfréttir - 22.12.2009, Blaðsíða 4
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 00004 VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR
Tannlæknastofa
Jón Björns, Sturla
og starfsfólk
20
0
Smiðjuvöllum 6, Reykjanesbæ, sími 420 0307 Grófinni 14, Keflavík, sími 421 4566
Tjarnargötu 2, Reykjanesbær, sími 421 5615
Iðavelir 5b, 230 Keflavík, Sími 421 2884 Grófinni 18a, Keflavík
Reykjaneshöfn
Rafiðn
Víkurbraut 1, Reykjanesbær, sími 421 1768
Kæliþjónusta
Gísla Wium
Tannlæknastofa
Kristínar Geirmunds.
Hafnargata 45, Keflavík
Tannlæknastofa
Einars
Skólavegi 10, Reykjanesbær, sími 421 1030
Blikksmiðja
Ágústar Guðjónssonar ehf.
Iðavöllum 3
230 Reykjanesbær
421 4900
Brekkustíg 41
260 Reykjanesbær
421 2270
VÍKURFRÉTTIR EHF.
Afgreiðsla Víkurfrétta
er opin alla virka daga frá
kl. 09-12 og 13-17.
Athugið að föstudaga
er opið til kl. 15.
Með því að hringja í síma
421 0000 er hægt að velja
beint samband við auglýsingadeild,
fréttadeild og hönnunardeild.
FRÉTTAVAKT ALLAN
SÓLARHRINGINN ER
Í SÍMA 898 2222
Útgefandi:
Víkurfréttir ehf.,
kt. 710183-0319
Afgreiðsla, ritstjórn
og auglýsingar:
Grundarvegi 23, 260 Njarðvík,
sími 421 0000
Ritstjóri og ábm.:
Páll Ketilsson,
sími 421 0007, pket@vf.is
Fréttastjóri:
Hilmar Bragi Bárðarson,
sími 421 0002, hilmar@vf.is
Blaðamaður:
Ellert Grétarsson,
sími 421 0004, elg@vf.is
Auglýsingadeild:
Gunnar Einarsson,
sími 421 0001, gunnar@vf.is
Útlit, umbrot og prenvistun:
Víkurfréttir ehf.
Hönnunardeild Víkurfrétta:
Þórgunnur Sigurjónsdóttir,
sími 421 0011,
thorgunnur@vf.is
Þorsteinn Kristinsson,
steini@vf.is
Skrifstofa Víkurfrétta:
Rut Ragnarsdóttir,
sími 421 0009, rut@vf.is
Aldís Jónsdóttir,
sími 421 0010, aldis@vf.is
Prentvinnsla:
Prentsmiðjan Oddi hf.
Dagleg stafræn útgáfa:
www.vf.is og kylfingur.is
Álf ar og tröll er heiti s ö n g s ý n i n g a r s e m
hóp ur tón list ar fólks af Suð
ur nesj um æfir af kappi
þessa dag ana. Söng hóp ur
inn Orfeus og hljóm sveit in
Talent urn ar sjá um tón list
ar flutn ing. Út setn ing ar eru
eft ir Arn ór B. Vil bergs son og
hand rit ið er eft ir Bylgju Dís
Gunn ars dótt ur og Henn ing
Emil Magn ús son. Alls koma
15 lista menn að verk inu.
„Álf ar og tröll bygg ist á þjóð
sög um og þjóð trú sem skap
ast hef ur í kring um þenn an
árs tíma skamm deg is ins. Hug
mynd ina fékk ég eig in lega frá
afa mín um en við sung um
alltaf sam an ára móta lög á
gamlárs kvöld. Ein hvern tím
ann eft ir tón leika hjá mér
spurði afi mig hvenær ég ætl
aði svo að syngja ára móta
lög in. Spurn ing in var nú eig
in lega meira sett fram í gríni
en ég greip þetta á lofti og
fannst al veg kjör ið að gera eitt
hvað með þessi lög og sög ur,“
svar ar Bylgja Dís að spurð um
hvað hafi kveikt hug mynd ina
að verk inu.
„Þetta eru lög sem flest ir
þekkja eins og Mán inn hátt
á himni skín, Stóð ég úti í
tungls ljósi, kvæð in um jóla
kött inn og Grýlu, svo eitt hvað
sé nefnt. Þessi þjóð legu lög
verða al veg glæ ný og rosa lega
flott í út setn ing um Arn órs.
Hug mynd in er sú að skapa
þjóð lega ára móta stemmn ingu
með blöndu af söng, sög um
og leik rænni fram setn ingu,“
seg ir Bylgja Dís.
Bylgja Dís er vel þekkt af söng
hæfi leik um sín um en ekki
hef ur far ið mikl um sög um af
hand rita gerð söng kon unn ar.
Kven fé lag ið Gefn í Garði hef ur stað ið fyr ir jóla trés skemmt un í Garð in um allt
frá ár inu 1920. Fyrr á árum var tón list in í
hönd um eins manns sem lék á harm on iku af
list. Gest ir döns uðu í kring um jóla tréð við
fjöruga tón list ina og sungu sam an jóla lög in
góð kunnu. Kven fé lags kon ur buðu upp á
heitt kakó og bakk elsi. Prest ur inn okk ar hélt
stutta hug vekju og síð an kom jóla sveinn inn
með glaðn ing í poka, og all ir skemmtu sér
sam an, háir sem lág ir.
Kven fé lag ið hef ur hald ið í gaml ar hefð ir og enn
í dag er jóla trés skemmt un kven fé lags ins með
svip uðu sniði og ver ið hef ur um langa hríð.
Að þessu sinni er jóla trés skemmt un in hald in í
sam komu hús inu í Garði mánu dag inn 28. des.
nk. frá kl. 16.00 18.00.
Kven fé lags kon ur hvetja Garð búa nær og fjær
og gesti þeirra, að mæta nú öll í jóla skapi með
börn un um og hafa gam an sam an. Að gang ur er
frír eins og und an far in ár.
Með jóla kveðju, Kven fé lag ið Gefn í Garði.
Mennta mála ráðherra er nær gæt in
í svör um um fram
halds skóla í Grinda vík;
seg ir mál ið í skoð un
og að skoða þurfi
„efna hags leg rök“.
Unn ur Brá Kon ráðs dótt ir,
þing mað ur Sjálf stæð is
flokks ins, spurði mennta
mála ráð herra um mál efni
Mennta skóla Grinda
vík ur í fyr ir spurn ar tíma
á Al þingi á dög un um.
Katrín Jak obs dótt ir,
mennta mála ráð herra, var
til svars og sagði nefnd sem
var skip uð um mál efn ið
hafa skil að af sér skýrslu í
októ ber. Þar hefðu kom ið
fram fjór ir mögu leik ar í
stöð unni. Í fyrsta lagi að
stofna sjálf stæð an fram
halds skóla en mið að við
gögn úr ráðu neyt inu væri
ekki grund völl ur fyr ir slíku.
Í öðru lagi að Grinda vík ur
bær stofni fram halds skóla
með þjón ustu samn ingi við
rík ið. Í þriðja lagi að stofna
úti bú t.d. frá Fjöl brauta
skóla Suð ur nesja eða jafn
vel frá öðr um skóla mið að
við áhersl ur í námi og í
fjórða lagi óbreytt ástand.
Katrín benti á að helstu rök
með stofn un fram halds
skóla snúi að að gengi að
námi í heima byggð til 18
ára ald urs, hag fjöl skyldn
anna og jöfn un tæki færa
fyr ir börn. Hún sagði
skýrsl una vera til skoð un ar
í ráðu neyt inu en skoða
þyrfti hin efna hags legu rök,
eins og hún komst að orði.
Katrín taldi skýrsl una varpa
ljósi á ýmsa mögu leika,
mál ið væri áhuga vert og
hún væri til bú in að skoða
þetta áfram í ráðu neyt inu.
Mennta mála
ráð herra svar ar
var færn is lega
Fram halds skóli
í Grinda vík:
Jóla trés skemmt un í Garði
og ókeypis aðgangur
n Kvenfélagið Gefn í Garði hefur haldið jólatrésskemmtanir síðan 1920:
n Söng fólk á Suð ur nesj um fer mik inn þessa dag ana:
-söng kon an Bylgja Dís Gunn ars dótt ir reyn ir fyr ir sér í hand rita gerð
Álf ar, tröll og land vinn
ing ar í út lönd um
Bylgja Dís Gunn ars dótt ir á sviði. VF mynd/elg.
„Nei, þetta er frumraun in. Ég
hef eitt hvað að eins ver ið að
skrifa og far ið á nám skeið í
skap andi skrif um,“ svar ar hún
innt nán ar eft ir þessu. Er hún
þá að skrifa í laumi?
„Ja, ég er nú að skrifa alltaf
öðru hvoru fyr ir skúff una
en vil nú svo sem ekki út tala
mig um það,“ svar ar Bylgja
og hlær.
Um tvenna tón leika verð ur
að ræða og eru að göngu
mið ar seld ir í for sölu. Að sögn
Bylgju hafa við brögð ver ið
góð en þeir sem hafa áhuga á
að tryggja sér miða geta haft
sam band við hana í síma 661
7719. Tón leik arn ir verða 3.
jan ú ar kl. 17 og 6. jan ú ar kl.
20 í Bíó sal Duus húsa.
Þess má geta að Bylgju Dís
var til kynnt í vik unni að
hún hefði sigr að í hinu virtu
söngvakeppni Barry Al ex
and er International Vocal
Competit ion í New York.
Segja má að Suð ur nesja menn
hafi rúll að keppn inni upp, eins
og það er kall að, því Rún ar
Þór Guð munds son, ten ór,
varð í öðru sæti. Sig ur veg ar ar
keppn inn ar munu koma fram
á tón leik um á ekki ómerk ari
stað en Carneg ie Hall síðla í
jan ú ar næst kom andi.
Stöndum vaktina
á vf.is öll jólin.
Jólapóstfangið
okkar er
hilmar@vf.is
Rún ar Þór Guð munds son,
ten ór, varð í öðru sæti.