Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2009, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 22.12.2009, Blaðsíða 21
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 21VÍKURFRÉTTIR I ÞRIÐJUDAGURINN 22. DESEMBER 2009 Sendum félagsmönnum og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða. Ferða mála sam tök Suð ur nesja hafa unn ið að því að opna að gengi að Gunnu hver, einu stærsta og fal leg asta há hita­ svæði lands ins, sem nú hef ur ver ið lok að í tvö ár af ör ygg is ­ á stæð um. Stefnt er að því að Gunnu hver verði op inn al menn­ ingi til fram tíð ar vor ið 2010 en það er háð því að þeir að il ar sem ætl uðu að fjár magna verk efn ið standi við sitt. Í trausti þess hafa Ferða mála sam tök Suð ur nesja nú fjár magn að efn is­ kaup til palla­ og göngu stíga gerð ar fyr ir 3,2 millj ón ir. Sjá nán ar í frétta safni Vík ur frétta á vf.is. Vilja opna að gengi að Gunnu hver á ný

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.