Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2009, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 22.12.2009, Blaðsíða 20
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000020 VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla, árs og friðar! Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða SANDGERÐISBÆR VOGAR Sigurþórs Árnasonar Hlévangi, áður Þórustíg 13 Njarðvík Einar Árnason Sveinn Guðbergsson Sigríður Guðbergsdóttir Aðalsteinn Guðbergsson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs bróður okkar, Svanbjargar Eiríksdóttur Hlíðargötu 28, Sandgerði sem lést fimmtudaginn 10. desember. Sérstakar þakkir til starfsfólks Víðihlíðar í Grindavík. Óskum öllum gleðilegrar hátíðar. Ása Sigríður Sveinsdóttir Pétur Friðrik Sveinsson Linda Ósk Sveinsdóttir Steinþór Einarsson tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Bóka for lag ið Salka var að gefa út æv in týra lega ævi sögu leikkon unn ar Elfu Gísla dótt ur. Hún sleit barns­ skón um í Kefla vík en býr núna í Banda ríkj un um. Við birt um hér með leyfi út­ gef anda stutt brot úr bók inni en lengri kafli er á frétta vef okk ar vf.is: „Amma og afi unnu bæði úti, hann var bæj ar fó geti og sýslu­ mað ur í Kefla vík og hún rak versl un ina Eddu þar sem hún seldi snyrti vör ur og föt. Ég var skil in eft ir hjá barnapí um alla daga og var ekk ert sér lega hrifi n af því, og hrakti ég þær úr starfi hverja á fæt ur annarri með látun um í mér...“ „Ég velti því fyr ir mér hvort ég myndi nokkurn tíma sjá hana og hitta mömmu mína aft ur. Amma var upp tek in við búð­ ina og var í ótal klúbb um sem tóku mik inn tíma frá henni, með al ann ars í bridds klúbbi og kvenna klúbbi og ég held það hljóti að hafa ver ið af­ skap lega erfitt fyr ir hana að taka við svona barni eins og mér, sem var alltaf að finna upp á nýj um prakk ara strik um. Þetta var held ur ekk ert auð velt fyr ir afa, sem lenti stund um í því að óþekkt in í mér hafði bein áhrif á vinnu hans. Eitt sinn hringdi ég í slökkvi lið ið og tvinn aði sam an blóts yrð um í sím ann og fannst ég voða lega fynd in þar til afi kom heim. Þá hafði ég auð vit að ekki haft hug mynd um að hann var yf­ ir mað ur slökkvi liðs ins líka og fannst upp á tæki mitt lít ið fynd ið. Hann rass skellti mig eina ferð ina enn og þetta gerði ég ekki aft ur...“ Ævintýraleg saga elfu gísla

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.