Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.12.2009, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 22.12.2009, Blaðsíða 10
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000010 VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR Greið ir rúm ar 3 millj ón ir vegna björg un ar Hólm steins GK Bæj ar ráð Garðs sam­þykkti á fundi sín um fyrir helgi að greiða tvo reikn inga vegna björg­ un ar og flutn ings Hólm­ steins GK frá Sand gerði að Byggð asafn inu á Garð­ skaga, að upp hæð alls kr. 3.148.600.­ Bæj ar ráð hef ur falið bæj ar stjóra og lög­ manni bæj ar ins að hafa sam band við trygg ing a­ fé lag báts ins, sem sigldi á Hólm stein til að ganga frá bót um vegna máls ins. Hólm steinn GK er safn­ grip ur sem Garð ur fékk að gjöf í fyrra sum ar frá Nes­ fiski. Með bátn um verð ur sögu vél báta út gerð ar í Garði minnst. Bát ur inn kom til Garðs frá Hafn ar firði árið 1958 en hann er smíð að ur á Ís landi og er í sinni upp­ runa legu mynd. Dagmar Árnadóttir 85 ára Miðvikudaginn 30. desember nk. verður Dagmar Árna- dóttir, Skiphóli, Garði, 85 ára. Af því tilefni tekur hún á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 17 á afmælisdaginn. Sveit ar fé lag ið Garð ur hefur keypt kirkju jörð­ ina Út skála af Kirkju mála­ sjóði. Und an skil ið í söl unni voru lóð ir und ir prests set ur, safn að ar heim ili, kirkju og kirkju garð. Kaupverðið er 90 milljónir króna. Út skála er fyrst get ið um 1200 og hefur kirkja ver ið sam fellt á staðn um frá þeim tíma. Þar er einnig eitt elsta prest set ur lands ins, sem nú er í eigu fé­ lags um upp bygg ingu Út skála. Jörð in er rúm lega 70 hekt­ ar ar og nær með al ann ars yfir hinn forna garð sem bæj ar fé­ lag ið Garð ur er kennd ur við og Garð skaga vita. Sveit ar fé­ lag ið hafði áður eign ast hluta jarð ar inn ar. Ás mund ur Frið­ riks son bæj ar stjóri und ir rit aði kaup samn ing inn f.h. sveit ar­ fé lags ins og Guð mund ur Þór Guð munds son fram kvæmda­ stjóri kirkju ráðs f.h. Kirkju­ mála sjóðs. Þær breyt ing ar sem orð ið hafa á Geysi Green Energy hafa eng in áhrif á þær trygg ing ar sem Reykja­ nes bær hef ur fyr ir veði í skulda bréfi sem gefi ð var út vegna sölu bæj ar ins á hlut sín um í HS Orku til GGE. Þetta seg ir Böðv ar Jóns­ son, bæj ar full trúi Sjálf­ stæðisflokks í Reykja nes bæ. Ey steinn Jóns son, bæj ar­ full trúi A­lista, seg ist hafa veru leg ar áhygg ur af þessu skulda bréfi og hvern ig það fá ist greitt. GGE keypti 34% hlut Reykja­ nes bæj ar í HS Orku á 13 millj arða króna og var stærsti hluti kaup verðs ins greidd ur með skulda bréfi og hlut í HS Veit um. Skulda bréfi ð hljóð ar upp á 6 millj arða króna sem greið ist á 7 árum. Böðv ar Jóns son seg ir trygg­ ing ar Reykja nes bæj ar á veð um í skulda bréfi nu ekki minni en þær voru fyr ir þær breyt ing ar sem orð ið hafa á Geysi Green Energy. Böðv ar seg ir Reykja­ nes bæ þeg ar hafa feng ið hluta af skulda bréf inu greidd an. Gefi ð hafi ver ið út skulda bréf fyr ir því sem eft ir stóð með veði í bréf un um. Þær breyt ing ar sem orð ið hafi Geysi Green Energy hafi eng in áhrif á þær trygg ing ar sem Reykja nes bær hafi fyr ir því veði. Þetta kom fram í máli Böðv­ ars á bæj ar stjórn ar fundi á þriðju dag inn en þar lýsti Ey­ steinn Jóns son, bæj ar full trúi A­list ans, áhyggj um sín um af þess um skulda bréf um. Eysteinn benti á að A­list­ inn hefði gert al var leg ar at­ huga semd ir við sölu ferl ið og hvern ig sam þykkt var að taka á móti skulda bréfi sem greiðslu með 100% veð setn­ ingu. A­list inn taldi það mjög hæp in við skipti. Trygg ing ar fyr ir skulda bréfi nu hefðu ekki ver ið næg ar. Núna kæmu svo frétt ir af því að í raun ætti að leysa fé lag ið upp með því að selja eign ir þess. Þetta und­ ir strik aði þær áhyggj ur sem A­list inn hefði lýst þeg ar tal að var um fjár hags legt heil­ brigði Geys is Green Energy í tengsl um við þessi við skipti. „Allt það sem við bend um á er að koma fram. Í ljósi þess­ ara frétta hef ég veru leg ar áhyggj ur af þessu skulda bréfi og hvern ig það fá ist greitt,“ sagði Ey steinn. Hann benti á að af org an ir af þessu skulda bréfi hæfust ekki fyrr en eft ir sex ár og á með an hlæð ust upp vext ir sem ekki væru trygg ing ar fyr ir. Garð ur Kaup ir Út sKála jörð ina áhyggj ur af veð trygg in um reykja­ nes bæj ar vegna Geys is Green n Kaupa 70 hektara lands í Garðinum fyrir 90 milljónir króna: Fræðsluráð Reykjanesbæjar veitti sl. vor verkefninu „Gaman saman“ hvatningarverðlaun, sem var meðal annars peningastyrkur. Þetta verkefni er samstarfsverkefni á milli leikskólans Gimli og Nesvalla. Í upphafi aðventunnar, föstudaginn 27. nóvember sl., var styrkurinn nýttur í jólasýningu og veglegar veitingar að sýningu lokinni. Þórdís Arnljótsdóttir fór á kostum í þessari sýningu og náði jafn vel til eldri borgara sem þeirra yngri og skemmtu allir gestir sér konunglega. Foreldrum leikskólabarnanna var einnig boðið að vera með sem og öðrum velunnurum yngri og eldri borgara og voru yfir 200 manns á sýningunni.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.