Gerðir kirkjuþings - 1964, Page 27

Gerðir kirkjuþings - 1964, Page 27
4. Kirkjuþinq 15. mál Tillaga til þingsályktunar um skyrsluform. Flm. sr. Sigurður Pálsson. Kirkjuþing felur kirkjuráði að láta nú þegar endurbæta skýrsluform fyrir messuskýrslur og starfsskýrslur presta, svo að þær gefi rettar upplýsingar um það, sem þær eiga að upplýsa. Málinu var vísað til allsherjarnefndar II, er mælti með því, að tillagan væri samþykkt óbreytt, en fól framsögumanni sínum að vekja vekja athygli á, að nauðsynlegt kynni að vara að endur- skoða fleira í skýrslugerð og reikningsformum kirkjunnar. Tillagan samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.