Gerðir kirkjuþings - 1964, Qupperneq 27

Gerðir kirkjuþings - 1964, Qupperneq 27
4. Kirkjuþinq 15. mál Tillaga til þingsályktunar um skyrsluform. Flm. sr. Sigurður Pálsson. Kirkjuþing felur kirkjuráði að láta nú þegar endurbæta skýrsluform fyrir messuskýrslur og starfsskýrslur presta, svo að þær gefi rettar upplýsingar um það, sem þær eiga að upplýsa. Málinu var vísað til allsherjarnefndar II, er mælti með því, að tillagan væri samþykkt óbreytt, en fól framsögumanni sínum að vekja vekja athygli á, að nauðsynlegt kynni að vara að endur- skoða fleira í skýrslugerð og reikningsformum kirkjunnar. Tillagan samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.