Gerðir kirkjuþings - 1964, Blaðsíða 27

Gerðir kirkjuþings - 1964, Blaðsíða 27
4. Kirkjuþinq 15. mál Tillaga til þingsályktunar um skyrsluform. Flm. sr. Sigurður Pálsson. Kirkjuþing felur kirkjuráði að láta nú þegar endurbæta skýrsluform fyrir messuskýrslur og starfsskýrslur presta, svo að þær gefi rettar upplýsingar um það, sem þær eiga að upplýsa. Málinu var vísað til allsherjarnefndar II, er mælti með því, að tillagan væri samþykkt óbreytt, en fól framsögumanni sínum að vekja vekja athygli á, að nauðsynlegt kynni að vara að endur- skoða fleira í skýrslugerð og reikningsformum kirkjunnar. Tillagan samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.