STARA - 01.09.2014, Page 16

STARA - 01.09.2014, Page 16
S T A R A 1.T B L 2 0 14 16 SÍM SALURINN Júlí - Katrín I. J. Hjördísardóttir Ágúst - Joris Rademaker September - Eva Ísleifsdóttir Október - Textílfélagið Nóvember - Erla Þórarinsdóttir Desember – sýning félagsmanna Sýningar framundan SÍM salurinn er salur félagsmanna og er hugsaður sem vettvangur en jafnframt tækifæri fyrir félagsmenn til að sýna, miðla og eiga samtal. SÍM hvetur félagsmenn til að nýta sér þá möguleika sem felast í salnum. Ljósmy nd El í sabet Br y nhi ldardót t ir Á hverju hausti geta félagsmenn sótt um að sýna í salnum. Þar fara einnig fram fyrir- lestrar, námskeið og félagsfundir bæði að frumkvæði SÍM og félagsmanna. SÍM salurinn er mikilvægur liður í virkni gestavinnustofunnar. Á hverju ári koma um 200 erlendir listamenn og vinna að list- sköpun. Í upphafi dvalar kynna listamenn- irnir verk sín í SÍM salnum og gefst þar tækifæri til að kynnast þeim og verkum þeirra. Einnig setja listamennirnir upp sýningu að lokinni vinnustofudvöl. SÍM salurinn er opinn alla virka daga frá klukkan 10-16.

x

STARA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: STARA
https://timarit.is/publication/1138

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.