Nesfréttir - 01.06.2014, Blaðsíða 15

Nesfréttir - 01.06.2014, Blaðsíða 15
Nes ­frétt ir 15 Besta kvikmynd sem þú hefur séð? Clockwork Orange og Deliverance. Hvað gerir þú í frístundum þínum? Fyrir utan golfið, það sem kemur upp í hugann hverju sinni. Fallegasti staður sem þú hefur komið á? Utan Íslands, sennilega Bled vatn í Slóveníu. Hvað metur þú mest í fari annarra? Drengskap og háan spaugstuðul. Helst ekki lægri en 4,6 á Richter. Hvern vildir þú helst hitta? Ernie or Els? Hvern vildir þú síst hitta? Ólaf R. Grímsson. Hvað vildir þú helst fá í afmælisgjöf? Eðal fjör, enga fýlu. Hvað myndir þú gera ef þú ynnir 5 milljónir í happdrætti? Of gott til að gerast, þarf ekki að gefa því gaum. Hvað myndir þú gera ef þú værir bæjarstjóri í einn dag? Ná Ásgerði í heita pottinn í sundlauginni til að ræða máli .......... Að hverju stefnir þú í framtíðinni? Ég stefni eindregið að því að laga kúluferilstefnuna. Hvað gerir þú í sumarfríinu? Þessari spurningu er ekki auðsvarað af manni sem er í sumarfríi 365 daga á ári í þrjú ár, með bónusvinning hið fjórða. Seltirn ing ur mán að ar ins að þessu sinni er Jón Hjaltason. Hálfur Skoti í fjórða lið. Athafnaseggur, lífslystar- maður, skaupskáld og ljóðaþýðandi, en þó fyrst og síðast ókrýndur æfingameistari Nesklúbbsins. Mættu margir kylfingar taka hann sér til fyrirmyndar, en öllum er heimill aðgangur að glæsilegu æfingasvæði NK, jafnt félögum sem öðrum. Fullt nafn? Jón Hjaltason. Fæð ing ar d. og ár? 2. maí 1941. Starf? Öll atvinnuflóran, allt frá bernsku. En þessi misserin helst í dagvistun á golfvelli Nesklúbbsins. Er til íslenskt heiti yfir Lob Wedge? Auðvitað, hann heitir “HÁFLEYGUR.” Jákvæðasta fullyrðingin? Það er bjart framundan. Neikvæðasta fullyrðingin? Það er ekkert aðalatriði að sigra. Neikvæðasta orðið? Ef. Helsti kostur? Aldrei tekið mig hátíðlega. Helsti galli? Þolinmæði hefir aldrei verið ein að mínum dyggðum. Besti maturinn? Allt sem ég elda sjálfur. Eftirlætismatur konu þinnar? Það er auðvitað Denna mín sem telur mér trú um framangreint! Eftirlætistónlist? Fiðlukonsert # 1 op 26 eftir Max Bruch, Paradise by the Dashboard Light með Meat Loaf og píanó konsert # 20 eftir Mozart. Eftirlætis íþróttamaður? Christiano Ronaldo, flottasti knattspyrnumaður sögunnar. Skemmtilegasta sjónvarpsefnið? Þegar slökkt er á því. Besta bók sem þú hefur lesið? Fahrenheit 451 eftir Ray Bradbury og Animal Farm eftir George Orwell. SELTIRNINGUR MÁNAÐARINS Leik­menn­verð­laun­að­ir Loka­hóf­meist­ara­flokka­Gróttu­í­ hand­bolta­fór­fram­laug­ar­dag­inn­17.­ maí.­Loka­hóf­ið­fór­fram­í­vall­ar­hús­ inu­við­gervi­gras­völl­inn­en­þar­komu­ leik­menn,­starfs­fólk­og­sjálf­boða­lið­ar­ fé­lags­ins­sam­an.­Það­var­Arn­ar­Þor­ kels­son­for­mað­ur­deild­ar­inn­ar­sem­ stýrði­dag­skránni­og­byrj­aði­á­því­að­ þakka­þeim­ómet­an­legu­sjálf­boða­lið­ um­hjá­deild­inni. Því næst sagði Arn ar frá ný stofn­ uð um 100­leikja klúbbi Gróttu en inn­ göngu fá þeir leik menn sem hafa leik ið 100 eða fleiri leiki fyr ir meist ara flokk fé lags ins. Það voru þrír leik menn úr meist ara flokki kvenna og fjór ir leik­ menn úr meist ara flokki karla sem hafa leik ið 100 leiki eða fleiri fyr ir Gróttu og voru þeir boðn ir vel komn­ ir og verð laun að ir. Þau eru: Arn dís Mar ía Er lings dótt ir, Íris Björk Sím on­ ar dótt ir, Lauf ey Ásta Guð munds dótt ir, Þór ir Jök ull Finn boga son, Dav íð Örn Hlöðvers son, Jó hann Gísli Jó hann­ es son og Árni Bene dikt Árna son. Þá tóku verð launa af hend ing ar vegna ár ang ur vetr ar ins við. Svona skipt ust verð laun in: Elín Jóna Þor steins dótt ir sem efni leg asti leik mað ur meist ara­ flokks kvenna. Íris Björk Sím on ar dótt ir sem mik il væg asti leik mað ur og Unn­ ur Ómars dótt ir sem besti leik mað ur meist ara flokks ins. Þá hlutu verð laun þeir Ein ar Þór Krist ins son sem efni leg­ asti leik mað ur, Lár us Gunn ars son sem besti leik mað ur ann ars flokks karla og Ein ar Þór Krist ins son fyr ir mestu fram­ far ir, Aron Dag ur Páls son sem efni­ leg asti leik mað ur og Vil hjálm ur Geir Hauks son fyr ir meist ara flokk karla. Geri við allar tegundir startara, alternatora, beinar innspýtingar, rafmagn í bílum og bátum. Sævar Bíla- og bátarafmagn Sími 561-1466 - Kirkjubraut 13, Seltjarnarnesi ra fm ag n@ m i.i s Upp­skeru­há­tíð­yngri­flokka Upp­skeru­há­tíð­in­ í­ hand­bolt­an­ um­fór­fram­fimmtu­dag­inn­15.­maí­ sl.­ Vegna­ mik­ils­ fjölda­ iðk­enda­ var­ákveð­ið­að­tví­skipta­­há­tíð­inni­ en­há­tíð­arn­ar­voru­all­ar­haldn­ar­í­ Fé­lags­heim­il­inu.­ Yngri flokk arn ir, 8. flokk ur, 7. flokk ur, 6. flokk ur og 5. flokk ur voru kl. 17:15 og 3. og 4. flokk ur karla og kvenna kl. 19:00. Ætla má að um 500 manns hafi ver ið á þess um tveim ur há tíð um þenn an dag inn. Að verð­ launa af hend ingu lok inni fengu all­ ir iðk end ur og for eldr ar veit ing ar á sam eig in legu hlað borði Gróttu. Þrátt fyr ir fólks fækk un barna fjöl skyldna á Sel tjarn ar nesi und an far in ár hef ur Hand knatt leiks deild Gróttu hald ið sjó og er fjölg un iðk enda á milli ára. Nú eru um 265 iðk end ur í 2. flokki til og með 8. flokki að æfa hjá deild inni og helm ing ur iðk enda eru í yngstu tveim ur flokk un um. All ir iðk end ur í 8. flokki karla og kvenna og 7. flokki karla og kvenna, fengu glæsi leg an verð launa pen ing fyr ir góða ástund­ un og fram far ir. Dóm ar ar árs ins voru vald ir þeir Jó hann es Geir Benja míns­ son og Krist ján Guð laugs son fyr ir frá­ bær störf. Bjarg ar bik ar inn féll í skaut þriggja að ila; Jó hanns Gunn ars son, Önnu Láru Dav íðs dótt ur og Soff íu Stein gríms dótt ur fyr ir mik ið og gott sjálf boða liða starf sein asta vet ur. Verðlaunahafar meistaraflokks kvenna ásamt þjálfurum.

x

Nesfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nesfréttir
https://timarit.is/publication/1112

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.