Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Side 4

Vesturbæjarblaðið - 01.07.2011, Side 4
Jón Gnarr, borg ar stjóri, sem spjall ar við Vest ur­bæj ar blað ið að þessu sinni býr í Vest ur bæn um í Reykja vík og hef ur gert í nokk­ ur ár. „Já – ég hef bæði búið í 107 og 101­um. Ég kom í Vest­ ur bæ inn í kring um tví tugs ald­ ur inn og hvarf síð an í nokk ur ár í Graf ar vog inn. Ég átti þá orð ið svo mik ið af börn um að mig vant aði stærra hús næði. Ég sótti þá um hús næði hjá Verkó og fékk íbúð í Graf ar vog in um út á þá um sókn. Ég kom síð an til baka og hef búið við Suð ur­ göt una og Hring braut ina og bý núna við Mar ar götu. Ég bjó líka í Skjól un um um tíma áður. Keypti íbúð við Sörla skjól beint á móti Sæma rokk.“ Jón seg ir að gjarn an sé tal að um Vest ur bæ inn sem einn bæ en hann sé langt í frá að vera eins­ leit ur. „Í Vest ur bæn um er að finna ólík ustu hluta Reykja vík­ ur. Hann er gró in byggð sem á sér allt aðra sögu en yngri hlut­ ar borg ar inn ar. Það er skemmti­ legt að ganga um Vest ur bæ inn, eink um eldri hluta hans þar sem sag an er á hverju horni. Hring­ braut in skipt ir Vest ur bæn um líka og mér finnst mik ill mun ur vera á milli 107 og 101. Gamla Vest­ ur bæj ar ins og þeim nýja. Grjóta­ þorp ið og nær liggj andi svæði eru einn hlut inn. Þeg ar kom ið er upp fyr ir Æg is göt una og Landa­ kot erum við kom in inn á ann­ að svæði. Svo er vest asti hlut inn, hafn ar svæð ið og Örfiris ey og síð­ ast en ekki síst sá hluti sem er vest an Hring braut ar. Hvert þetta svæði eða bæj ar hluti hef ur sín ein kenni enda byggð ir á mis mun­ andi tím um. Ég vann líka um tíma í Vest ur­ bæn um. Í Að al stræt inu á mót um Kvosar inn ar og Grjóta þorps ins. Það var þeg ar ég vann á X­inu sem var út varps stöð sem Bald­ vin Jóns son, fyrr um aug lýs inga­ stjóri Morg un blaðs ins stofn aði. Við vor um í húsi sem var kall að Upp sal ir og var fyr ir ofan Fjala­ kött inn. Þetta var gríð ar lega stórt hús og þá voru á efri hæð inni út varps stöðv ar á borð við X­ið og Classic FM. Ferða skrif stofa Reykja vík ur var á neðri hæð inni og það muna marg ir eft ir þessu húsi út af henni. Hús ið var orð­ ið mjög lé legt og gólf ið á milli hæð anna var svo fúið að ég féll einu sinni í gegn um það og end­ aði næst um niðri á ferða skrif stof­ unni. Ég komst þó ekki alla leið nið ur án fyr ir hafn ar þannig að neðri helm ing ur inn af mér hékk nið ur úr loft inu og dingl aði fyr ir fram an stelp urn ar á ferða skrif­ stof unni. Þessi frægð ar för end­ aði með því að ég keypti mér ferð til Mall orka í leið inni enda var þá kom inn tími til að taka sér að eins frí.“ Sæmi var góð ur ná granni Í Sörla skjól inu var gott að búa á móti Sæma rokk. Hann var mjög góð ur ná granni. Hann var mér líka hjálp leg ur. Lán aði mér verk­ færi ef ég þurfti að dytta að ein­ hverju. Ég man að ég fékk lán aða sláttu vél hjá Sæma og skófl ur og kannski hjól bör ur. Á tíma bili tók ég að mér að smíða grind verk. Ég á því nokk ur grind verk í Vest ur­ bæn um sem standa enn uppi. Eitt er í Sörla skjól inu og ann að við Hring braut ina. Það er gam an að sjá svona mann virki eft ir sig. Eitt­ hvað sem mað ur hef ur gert með hönd un um og stend ur eins og minn is varði um mann. Svo fékkst ég líka við grjót hleðslu um tíma. Grjót hleðsla sem ég gerði fyr ir Hita veitu Suð ur nesja í Svarts engi stend ur enn.“ Skóla mál in erf ið Talið berst að borg ar mál un um og borg ar stjóri kveðst vera kom­ inn í nýtt hlut verk. Það hlut verk snýst um að fá fólk til þess að vinna sam an og sam eina. „Nei – ég er ekki að smíða grind ur leng­ ur. Kannski smíða ég grind ur ein­ hvern tím ann síð ar en ekki á með­ an ég er í þessu starfi. Það býð ur ekki upp grind ar smíði. Þvert á móti hef ég vilja til þess að stíga yfir grind verk í starfi mínu sem borg ar stjóri og leggja þau nið ur þar sem við á.“ Þeg ar minnst er á til komu Besta flokks ins seg ir Jón að stand­ end ur hans hafa far ið nýj ar og ef til vill óvenju leg ar leið ir við að kynna sig til leiks. „Okk ur fannst að það vant aði eitt hvað nýtt inn í borg ar mál in. Í ljósi þeirra að stæðna sem skap ast höfðu í fram haldi af hrun inu yrði að taka upp önn ur og heið ar legri vinnu­ brögð. Ég geri mér fulla grein fyr­ ir því að við kom um inn í þetta á erf ið um tíma og höf um þurft að taka ýms ar erf ið ar ákvarð an­ ir. Það er og verð ur aldrei auð­ velt að draga úr þjón ustu sem borg ar arn ir eru van ir að sækja. Skóla mál in hafa til dæm is ver ið erf ið þar sem öll mál sem snerta skól ana og börn in okk ar eru við­ kvæm. Fólk veit hvað það hef ur haft en ekki hvað tek ur við þeg ar þarf að draga sam an. Það veld ur því áhyggj um og kvíða. Ég vil hins veg ar leggja áherslu á að breyt­ ing arn ar í skóla mál un um eru af hinu góða. Ég held að eng inn þurfi að hafa áhyggj ur af því sem við erum að gera í þeim efn um. Það hefði ver ið mun verra hefð­ um við þurft að skera meira nið ur en orð ið var. Í Vest ur bæ, sem og ann ars stað ar þar sem breyt ing ar í skóla mál um eru í vænd um, eig­ um við nú gott sam ráð við alla hlut að eig andi, kenn ara, for eldra og stjórn end ur. Ég tel að við mun­ um standa sterk ari á eft ir og eign­ ast öfl ugri og betri skóla. Mark­ mið okk ar í skóla mál um eru ein­ föld og skýr. Við vilj um að Reykja­ vík sé leið andi í skóla mál um og við vilj um betri og fjöl breytt ari mennt un fyr ir börn in okk ar og heild stæð ari skóla dag.“ Um 6,5 millj arð ar til fjár fest inga „Þetta þýð ir þó ekki að all ur fram kvæmda kraft ur sé úr Reykja­ vík ur borg,“ held ur Jón Gnarr áfram. „Þvert á móti höf um við hug að að mörgu þótt við hefð­ um vilj að geta gert miklu meira.“ Hann bend ir á að fjár fest ing ar­ á ætl un Reykja vík ur borg ar fyr­ ir árið 2011 geri ráð fyr ir að 6,5 millj örð um króna verði var ið til fjár fest inga. „Þetta er um tals­ verð aukn ing frá því sem gert var ráð fyr ir í gild andi þriggja ára áætl un eða svip uð fjár hæð og á ár inu 2010. Með þessu vilj­ um við stuðla að fram kvæmd um og auka at vinnu. Við for gangs­ röð un var eink um horft til þess að fram kvæmd ir yrðu vinnu afls­ frek ar. Þær krefð ust sem mestr ar notk un ar ís lenskra efna en köll­ uðu á lág marks hækk un á rekstr­ ar kostn aði borg ar inn ar. Við horfð um einnig til fram kvæmda sem skapa af leidd störf að fram­ kvæmd um lokn um og hlutu þau sér stak an for gang. Næst var horft til þeirra fram kvæmda sem lík leg­ ast er að leiði af sér aukn ar tekj ur í fram tíð inni á móti þeirri hækk un kost að ar sem til kem ur vegna fjár­ fest ing anna. Í þriðja flokk sett um við svo fram kvæmd ir sem leiða af sér auk inn rekstr ar kost að og skapa fyrst og fremst störf með an á fram kvæmd um stend ur.“ Borg­ ar stjóri seg ir að rúm lega helm­ ing ur fjár fest ing ar á ætl un ar inn ar eða um 3.265 millj ón ir séu vegna end ur bóta og meiri hátt ar við­ halds verka sem sé í sam ræmi við áhersl ur borg ar ráðs. „Ég hef hér stikl að á stóru um fram kvæmd ir Reykja vík ur borg ar en ef ef fólk vill kafa dýpra bendi ég því að líta inn í Fram kvæmda sjá Reykja­ vík ur borg ar. Henni var hleypt af stokk un um í byrj un árs ins til að bæta upp lýs inga gjöf vegna fram­ kvæmda. Slóð in að fram kvæmda­ sjánni er http://arcg is.reykja vik. is/fram kva emdasja/“ Áfram hald ið við fegr un mið borg ar inn ar Jón Gnarr vík ur tali sínu að mið borg inni. Seg ir hana hafa tek­ ið tals verð um breyt ing um og þar beri hæst að sögu fræg hús hafa geng ið í end ur nýj un líf daga. Upp bygg ing í anda sög unn ar á horni Aust ur stræt is og Lækj ar­ götu blasi nú við öll um sem leið eiga í mið borg ina og þá sé end­ ur nýj un hús anna á Lauga vegi 4 og 6 einnig eft ir tekt ar verð. „Ég held að gang andi veg far end ur eigi eft ir að njóta þess ara fal legu húsa og þeir fá að auki meira svig rúm í mið borg inni. Nú hef­ ur Aust ur stræti milli Lækj ar götu og Póst hús stræt is ver ið breytt í göngu götu auk þess sem hellu­ lagn ir og snjó bræðslu kerfi hafa ver ið end ur nýj uð á þeim slóð um. Þá má einnig geta þess að mik­ il vinna hef ur ver ið lögð í laga all ar að komu leið ir að Hörpu og verð ur áfram unn ið að vega bót­ um í tengsl um við nýja tón list­ ar­ og ráð stefnu hús ið þannig að gang andi og ak andi megi kom ast leið ar sinn ar þægi lega og hættu­ laust. Á Lauga veg in um hef ur ver­ ið opn uð sum ar gata sem nær frá Vatns stíg að Skóla vörðu stíg þar sem gang andi fólki er gert hátt und ir höfði og um ferð vél knú inna öku tækja bönn uð. Hér er um til­ rauna verk efni að ræða og verð­ ur þessi kafli lok að ur að minnsta kosti í hálf an mán uð en svo ætl­ um við að sjá til með fram hald ið. Við von umst til að fá auk inn kraft í mið borg ina með þessu og auk ið líf. En fyrst og fremst vilj um við vinna með fólk inu í borg inni og fyr ir það.“ Viðj um að al menn ings­ rým in verði lif andi Jón Gnarr seg ir að áfram verði hald ið að lífga upp á mið borg ina með því að gefa sköp un ar kraft­ in um laus an taum inn á torg um borg ar inn ar. „Við vilj um gera al menn ings rými í Reykja vík að lif andi vett vangi fyr ir sköp un og gleði. Verk efna hóp um verð­ ur boð ið til leiks og fá þeir skil­ greinda fjár hæð til sinna verka. Hóp ar sem fá svæði eða torgi út hlut að sjá al far ið um hönn un og ut an um hald vegna sinna svæða, í sam vinnu við borg ar yf ir völd. Við ger um ráð fyr ir að til raunainn­ setn ing ar og við burð ir geti átt sér stað í tengsl um við þessi verk efni. Með þessu vilj um við glæða borg­ ina okk ar lífi og einnig fá fram hug mynd ir að var an legu skipu­ lagi þeirra mið borg ar svæða sem við erum nú að vinna með. Við sjá um þetta ekki allt ger ast í einu en þau til rauna verk efni sem við erum með í sum ar eiga að vísa okk ur veg inn um hvað get ur glætt borg ina lífi.“ Meg in þungi á hjóla stíg­ inn við Hofs valla götu Jón Gnarr seg ir að í ár hafi ver­ ið hleypt af stokk un um um fangs­ miklu verk efni um end ur bæt ur á sund laug un um í Reykja vík. „Þær snú ast bæði um um við­ hald og ný fram kvæmd ir og ná til allra al menn ings lauga borg ar inn­ ar og Yl strand ar inn ar í Naut hóls­ vík. Gufu bað á Yl strönd inni er á teikni borð inu og einnig er fyr ir­ hug að að fjölga þar leik tækj um. Hvort tveggja teng ist þeirri hug­ mynd að halda strönd inni op inni allt árið en vin sæld ir henn ar til sjó baða aukast stöðugt sem og fjöldi gesta.“ Borg ar stjóri seg ir einnig að hinn aukni kraft ur sem sett ur hafi ver ið í við halds verk­ efni bygg ir á þeim áhersl um meiri hlut ans að flýta meiri hátt ar 4 Vesturbæjarblaðið JÚLÍ 2011 Öll grind verk eru yf ir stíg an leg Jón Gnarr, borg ar stjóri sit ur fyr ir svör um á blaða manna fundi í Ráð hús inu. Jón Gnarr, borg ar stjóri og S. Björn Blön dal að stoð ar mað ur hans á reið hjól um í mið borg inni. Jón Gnarr hef ur lagt mikla áherslu á vist­ væn ar sam göng ur í borg inni. Jón Gnarr hef ur lagt áherslu á að bæta að stöðu fyr ir börn in í borg­ inni. Þessi mynd er tek in á ein um af smíða völl um borg ar inn ar.

x

Vesturbæjarblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.